Morgunblaðið - 15.08.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.08.1962, Blaðsíða 5
Miðvikadagur 15. ágúst 1962 MORCVTSBLAÐ IÐ 5 í LOK júlímánaðar kom hing að til lands brezkur nóttúru- freiðileiðangur, Brathay Expl oration Group. Fararstjóri flokksins er prófessor Tom Wrigfht, en auk hans komu hingað 9 brezikir númsmienn. Tilgangur ferðar þeirra er að kynna sér náttúru íslands og vinna að náttúrufræðilegum rannsóknum hér. Hafa Bretar unnið að slíkum rannsóknum hér á landi í nokkur undan- farin ár og nú taka íslending ar þátt í þeim með þeim í fyrsta skipti. Var fararstjóri íslendinganna Guttownur Sig- urbjörnsson, kennari, en auk hans tóku þátt í leiðangrinum dr. Björn Sigurbjörnsson, Ingvi Þorsteinsson magister og Sverrir Soheving Thor- steinsson frá Atvinnudeild Háskólans og dr. Sigurður Söfnin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum tii kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud.. fimmtud. og sunnudaga írá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið «r opið daglega* frá kl. 1,30 til 4 e.h. Minjasafn Keykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 eJi. nema mánudaga. Ustasafn íslands er opið daglega fra kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1: Júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skila bókum eða öðru lánsefni, vinsamlegast komi því á skrifstofu Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriöju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. + Gengið + Þórarinsson og Eyþór Einars- sonar magister frá Náttúru- gripasafni íslands. Einnig tóku þátt í leiðangrinum íslenzkir nemendur frá menntaskólun- um í Rvík. og á Akureyri og er þátttaka þeirra nokkurs- konar viðurkenning í skólum þeirra. Er ætlunin, að þessi háttur verði hafður á framvegis, en með því fá nemendurnir hag nýta og lifandi kennslu í nátt- úrufræði. ★ ★ ★ Rannsóknarleiðangur þessi hafði aðsetur inni í Jökuldöl um og fór Eytþór Einarsson fyrstu þrjá dagana með hon- um um svæðið til þess að safna jurtum og læra að þokkja þær. Söfnuðu þeir al'ls yfir 90 tegundum jurta. Að því loknu var þátttak- endum skipt í hópa. Vann einn hópurinn að athuigunum á jarðlögum og jarðmyndunum undir stjórn Sverris Sehev- ing Thorsteinsson. Annar hóp urinn vann 'að gróðurrann- sóknum á afréttinum, að upp skerumiælingum og miæling- um á þéttleika gróðursins. stjórn dr. Björns Sigurbjörns- sonar við uppsetningu girð- inga, sáningu og áburðardreif ingu. Sáðu þeir um 80 stofn- um af íslenzku sefjagrasi bæði fyrir innan og utan girð- inigarnar og tii samaniburðar sáðu þeir einnig grasi af dönsk um stofni, sem venjulega er notað hérlendis. Einnig dreifðu þeir áburðinum bæði innan og utan girðingar. Síð- an tók Sigurður Þórarinsson við flokknum og útskýrði jarðfræðileg fyrirbæri frá Landmannalaugum að Þing- völlum. Þaðan héldu Bret- arnir upp á Kaldadal og unnu við mælingar, en íslending- arnir komu til Reykjavíkur. Sameiginlegi leiðangurinn á fjöll um tólk 10 daga, auik þess sem Bretarnir dvöldust 4 daga á Kaldadal, en heimleið- is halda þeir árdegis í dag. S, 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. okt. Fjrrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Uppl. í síma 28730. Til sölu Vörubíll Dodge 1947 mjög ódýrt. Uppl. á Laugateig 30 Trésmiðavél „Kompineruð“ trésmiðavél óskast til kaups. Uppl. í síma 3Ö071. íbúð Kennara vantar 3—4 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. —■ Sími 35266. Nudd Get bætt nokkrum við í megrunar- og afslöppunar- nudd. Uppl. í síma 35478. Ibúð Hjón með 2 börn óska eftir 2—3 herb. íbúð frá 1. okt. Uppl. í síma 17177. Hafnarfjörður! Ung reglusöm barnlaus hjón óska eftir íbúð í Hafn arfirði strax, sími 50385. Rauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471—11474. Til sölu notað mótatimbur stærð l”x6” og l”x4” Sími 33441 X Enskt pund 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Sænskar krónur 1-0 Finnsk mörk 100 Franskir fr. 100 Belgiskir fr. .......... 100 Svissnesk frankar 100 V-þýzk mark 100 Tékkn. 100 Norskar 2. ágúst 1962. Kaup 120,49 42,9? 39,76 621,56 834,21 13,37 876,40 86,28 993,12 1.075,34 r uur kr. _ 596,40 601,73 Sala 120,79 43,06 39,87 623,16 836,36 13,40 878.64 86,50 995,67 1.078,10 598,00 603,27 Á MYNDINNI sjást tvær ung- ar stúlkur í Los Angeles í Cali forniu gægjast fram af 50 feta háum reykháf og veifa til fót- gangandi manna niðri á göt- unni Stúlkurnar klifruðu upp á reykháfinn og héldu þar kyrru fyrir í heilan sólar-r hring, og sumir segja aðeins til þess að vekja á sér athyigli. Trésmiðir eða menn vanir smíðum óskast. Uppl. í síma 17888. Fullorðin, bamlaus hjón óska eftir 2—3ja herfo. ífoúð strax. Uppl. í síma 23587, kl. 6-8. WEAPON DEKK 900x16, notuð, óskast. — Uppl. í síma 22184. Aukavinna Kvöldibúð í Miðfoænum óskar eftir stúlku eða konu til afgreiðslustarfa annað hvert kvöld Og helgar. Til- fooð sendist í póstbox 1364. Ungur maður óskar eftir góðu forstofu- herbergi. Fyrirframgreiðsla Tilb. sendist M!bd. fyrir sunnudagskvöld merkt: „Areiðanlegur 7010“. Ný stúdent óskar eftir góðri vinnu. — Einnig á kvöldin og um helgar. Tilfo. sendist Mbl. fyrir n.k. sunnudagskvöld merkt: „Áreiðanlegur 7009“ Vil kaupa sjálfvirkt Olíukyndingar- tæki. Tilfo. merkt „Notað 7011“, sendist Mbl. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir íbúð, sem fyrst. Sími 34385. Stúlkur óskast til afgreiðslu- eða eldlhús- starfa. Uppl. frá kl. 2—6 sd. Brauðborg, Frakkastíg 14. Uppl. ekki í síma. Vörubfll til sölu Tilb. óskast í Ford ’53. ■ Verður til sýnis á Soga- bletti 7, eftir kl. 7. Sími 38793. ATHUGIÐ að borið samam við útbreiðsiu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunbiaðiniu, en öðrum blöðum. íbúð óskast 2ja til 4ra herbergja íbúð óskast nú þegar eða 1. okt. — Upplýsingar í síma 15667. Lögtrœðingur óskar eftir atvinnu háifan daginn (fyrri hluta dags). Margskonar vinna kemur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fvrir hádegi á laugard. 18. þ.m. merkt: „Atvinna — 7513“. T I L S O L U Nýtt raðhús Endahús. Tvær hæðir alls 128 ferm. og kjallari við ' Ásgarð, nitaveita. Skipti korna til greina á 4—5 herb. íbúðarhæð ( ekki í blokk) helzt í Norðurmýri eða Hlíðahverfi. __ _ M * l\iý}a fasleigrRasalan Bankastræti 7. — Sími 24300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.