Morgunblaðið - 15.08.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.08.1962, Blaðsíða 18
I ALiDREI eins góður leikur hjá I íslenzka landsliðinu . . . og I aldrei eins mikil meiðsl. II Það voru margir aumir J menn, sem gengu út úr flug- i vélinni í fyrrakvöld. Vara- formaður KSÍ, Sveinn Zoega, sem alls óhræddur gekk út á móti vé'.inni púandi fínasta i Havana-vindil þó reykingar ! séu alls staðar bannaðar, fékk nóg ið gera í móttökunni. — Hann studdi Þórð Jónsson nið ur stigann, en Þórður var með nýskorið hné og vart göngu- fær. örskömmu síðar kom annar fararstjóranna, Axel Einars- son, styðjandi Bjarna Felixson en einnig hann var ekki göngu fær án hjálpar. Þar næst kom ,tröllkarlinn“ Garðar Árnason, en hann hark aði af sér og lét á engu bera Haltrandi landslið þó hann sé með svöðusár, mik ið og stórt, á fótlegg. Minni skrámur og maga- verki földu allir. Já, sjaldan eða aldrei hefur íslenzkt kapplið komið eins á sig komið frá kappleik. En þegar ástvinirnir heils- uðu í móttökusalnum gleymd ust sárin og sársaukinn. Koss- ar smullu og barnahendur luk ust um háls pabba. Myndirnar, sem Sveinn Þor- móðsson tók, gefa innsýn í móttökurnar. Á minni mynd unum eru þeir Bjarni og Þórð ur að staulast í land með hjálp stjórnarmanna KSÍ. Á hinni stærri er kona Helga Dan. að heilsa hetjunni _ sinni, stolt á svip. Strákarnir þeirra gutu augunum til tösku pabba síns. Kannski var þar eitthvað, sem var spennandi að sjá. Kvöddu í gær meö tveim metum f DAG halda þeir utan Guff- mundur Gíslason og Hörffur B. Finnsson, þátttakendur fslands í Evrópumeistaramótinu í sundi. Mótiff hefst í Leipzig 18 ágúst og stendur til 25. PiUarnir tveir kvöddu í gærkvöldi á innanfélags móti í Vesturbæjarlaugintni og settu báffir glæsileg islenzk met. ★ METIN Guffmundur Gíslason synti 200 m flugsund á 2.40.1 mín. Gamla metiff sem hann átti var 2.43.3 min. Hörður B. Finnsson synti 500 m bringusund á 7.11.6 og bætti sitt fyrra met, sem hantn setti fyrir nokkrum dög- um, en þaff var 7.29.6. Svo Hörffur „tók af því“ 18 sek- úndur. Er þetta einstök kveðja þess- ara efnilegu og skemmtilegu íþróttamanna. ★ HAFA MÖGULEIKA Guðmundur tekur þátt í 400 m fjórsundi á Evróumeistara Færeyingar i heim sókn á Akranesi Akranesi 14. ágúst. SL. laugardag kom færeyska landsliðið í knattspyrnu til Ákra- ness í boði íþróttabandalags Akraness og knattspyrnuráðs. — Léku þeir um daginn við Akur- nesinga og lauk leiknum með jafntefli, 2:2. Um kvöldið var þeim haldin veizla að Hótel Akranesi. Á sunnudag bauð bæj- arstjóm Akraness þeim í skemmtiferð um Borgarfjarðar- Ihéruð. Lagt var af stað kl. 10 f. h. og ekið að Bifröst þar sem siæddur var hádegisverður í boði bæjarstjórnarinnar. Var síðan ekið um uppsveitir Borgarfjarð- ar og komið til Akraness kl. 7 um kvöldið. Færeyingarnir fóru héðan á sunnudagskvöld. — O. Gunnar Sólnes Akur- eyrarmeistari í golfi mótinu og hefur 200 m baksund sem aukagrein. Hörður tekur hins vegar þátt í 200 m bringu- sundi. Ef þeim félögum tekst upp á mótinu eiga þeir að geta komizt í úrslitariðla og jafnvel staðið sig þar vel. Er óhætt að fullyrða að aldrei hefur ísland sent tvo svo stérka keppendur á Evrópu- meistaramót í sundi. ^ Londsliðs- maðurinn fannsf hvergi DANHt og Norðmenn náðu landskeppni í sundi í fyrra- dag og í gær. í gær skeði ó- væntur atburður í keppninni. Aðeins 50 áhorfendur voru mættir í 'hinni glæsilegu Gladsaxe útisundlaug. En þó það væri slæmt og illt til af- spurnar vax þó annar atburð- ur enn verri. Þegar keppni átti að hef jast í 200 m bringu- sundi karla fannst annar kepp andinn danski, Gert Elmark, hvergi. Forsvarsmenn sund- mála og starfsmenn leituðu um allt, en án árangurs. Loks fundu menn í hinum þunna hópi áhorfenda bróður eins Danmerkurmeistara í sundi og eftir miklar fortölur féllst hann á að synda til að tryggja Danmörku eitt stig. Norðmenn unnu síðan tvöfaldan sigur, en tími sundmannsins úr á- horfendahópnum var fast nær 4 mínútum, enda tók hann sundið mjög rólega. B/kar- keppnin hafin I stuttu máli Olavi Salonen setti í gær nýtt finnskt met í 800 m hlaupi á al- þjóðlegu mótj í Lahtis. Hljóp Bætti eigið met í Sogiua STANGVEIÐIFÉLAG Hafnar- fjarðar hefur um nokkurra ára skeið haft Sogið á leigu í landi Bíldsfells og Torfastaða. Hafa þrjár stengur verið á þessu svæði en aflinn verið rýr í sumar, enda þótt veiðileyfin hafi verið vel nýtt. Þó er í frásögur færandi að hafnfirzkur veiðigarpur, Haukur Magnússon, trésmíðameistari, hef ur veitt helming sumarveiðinnar á fjórum dögum. Fékk hann 12 laxa, þar af tvo 12 punda. Veiðimet hjá Hafnfirðingum á þessum stað voru sex laxar yfir daginn og átti Haukur það. Nú sló hann gamla metið og bætti einu við, þó flestir sem á þennan stað sæki fari tómhentir heim. hann á 1.48,0, og sigraði Banda- ríkjamanninn Jim Dupree, sem fékk sama tíma. Gamla finnska metið var 1.48,3. Austurríska knattspyrnusam- bandið hefur tilkynnt að það muni ekki taka þátt í knatt- spyrnukeppni Olympíuleikanna í Tokyó. Ástæðan er sú að vegna gildandi áhugamannareglna treysta Austurríkismenn sér ekki til að senda lið, sem stendur lið um A-Evrópuþjóðanna á sporði. Argentína lagði í gær inn um- sókn um að fá að halda heims- meistarakeppr.ina í knattspyrnu 1970. Fyrir nokkru síðan sótti Indónesía um að halda sama mót. Danska frjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt að þrír Danir taki þátt í Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Belgrad í september. Það verða Thyge Thögersen, sem keppir í mara- þonhlaupi, Thorsager í kúluvarpi og Nina Hansen í fimmtarþraut, 80 m grindahlaupi og langstökki. MEISTARAMÓT Akureyrar í golfi fór frarn um helgina 27.—29. júlí sl. Þátttakendur voru 19, 11 í meistaraflokki og 8 í I. flokki. Leiknar voru 72 holur. Eftir 36 holur var Gunnar Kon- ráðsson beztur í 157 höggum og Gunnar Sólnes í 158 höggum. Eftir 45 holur var G. Sólnes í 194 höggum og G. Konr. í 199. Eftir 63 holur var G. Sólnes einu höggi betri en G. Konr., en G. Konr. náði því strax í fyrstu holu í síðasta hring. 6. holu fer G. Sóln. í 5 (pari) en G. Konr. í 1. umferð í bikarkeppni Skosku deildariiðanna fór fram s.l. laugar- dag og urðu úrslit þessi: Mörk: Albion R. — Dumbarton 3:5 Berwiok — Hamilton 3:2 Celtic — Hearts 3:1 Cowdenbeath — Clyde 1:2 Dundee XJ. — Dundee 3:2 Eaet Stirling — Ayr 4:1 Hibemian — Rangers 1:4 Kilmarnook — Airdrie 4:0 Montrose — Queen’s Paric 3:1 Morton — Arbroath 2:2 Motherwell — Falkirk 9:1 Partick — Aberdeen 1:2 6, og nægði það hinum fyrr- nefnda til sigurs, og varð því Gunnar Sólnes Akureyrarmeist ari í golfi 1962. Úrslit: Meistaraflokkur: Gunnar Sólnes 309 högg. Gunnar Konráðsson 310 högg. Herm. Ingimarsson 320 högg. Sigtryggur Júlísusson 327 rögg. Hafliði Guðmundss. 335 högg. I. flokkur: Jóh. G. Gestsson 375 högg. Jóh. Guðmundsson 382 högg. Queen of Sth. — East Fife 3:1 Raith Rovers — Dunfermline 2:2 St. Johnstone — Stranraer 1:0 Stenhousemuir — Brechin 2:1 Stirling Albion — Alloa 1:1 Third Lanark — St. Mirren 1:2 Hin venjulegi ieikur milli sigurveg aranna i deildar- og bikarkeppninni 1 Englandi fór einuig fram s.l. laugar dag og urðu úrslit þessí: Ipswich — Tottenham. 1Æ Nokkrir æfingaleikir fóru fram og urðu úrolit m.a. þessi: Bradford City — BurnJey 3:3 Leeds — Leicester 2:4 Middleebrough — Bolton 0:2 BIKARKEPNI KSI hófst á sunn« dag með tveim leikjum í Reykja vík og í Keflavík. í Reykjavík kepptu Vestmannaeyingar í Tý gegn Þrótti. Týs-menn komu mjög á óvart og sigruðu með 3—0 og gat sigurinn orðið stærri. Er þó Þróttur í úrslitum um 1, deildarsæti. í Keflavík kepptu b-lið KR og b-lið IBK. KR vann meo í háifleik stóð 1—0 en í síðari hálfleik náðu KR-ingar algerum tökum á leiknum og léku vel. Víkingur með fullfermi AKRANESI. 14. ágúst. Togarinn Víkingur er á heimleið með full- fermi af karfa. um 450 tonn, sem hann veiddi á Grænlandsmiðum. Kemur togarinn hingað á föstu- dag. Vélbáturinn Ásmundur landaði hér í morgun 2,5 tonnum af hum ar. Dragnótatrillan Hafþór landaffi í gærkvöldi 1100 kg. Af því voru 400 kg koli en hitt þorskur og Bjarni Jónasson 396 högg. Enska knatfspyrnan í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.