Morgunblaðið - 15.08.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.08.1962, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. ágúst 1962 MORGU1SBI4Ð1Ð 7 Manchettskyrtur Margar nýjar ttgundir nýkonutar. Ceysir hf. tegundir Trésandalar allar stærðir komnár aftur Geysir hf. Fatadeild Til sölu 4ra herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Langholts- veg. 3ja herb. jarðhæð við Hjalla- veg. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Hátún. 7 herb. hæð og ris í sænsku húsi við Langholtsveg. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. 1 herb. 26 ferm. ásamt geymslu og snyrtingu í nýju húsi við Hvassaleiti. Lítil útborgun. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. Fastelgnasala Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. Sími 14226. TVEGGJA HREYFLA DE HAVILLAND RAPIDE Fljúgum hringflug Reykjavík nágrenni sunnudag — 20375. Ennfremur Hólmavík, Gjögur Hellissand, Búðardal Stykkishólm — 20375. Hús — Ihúðir Hefi ma. TIL SÖLU: 3ja herb. íbúð á jarðhæð í steinhúsi við Shellveg. 4ra herb. ný íbúð á hæð við Goðheima. Einbýlishús Nýlegt einbýlis- hús í góðu standi við Silfur- tún. Baldvin Jónsson, hrl. Sxmi 15545. Austurstræti 12. Til sölu 3ja herb. einbílishús við Fálka götu. Verð um 250 þús. 3 herb. góð kjallaraíbúð við Lynghaga. Laus strax. 4ra herb. 3. hæð við Stóra- gerði. 5 og 6 herb. íbúðir á góðum stöðum í bænum. 7 herb. íbúð, hæð og ris við Nesveg. Bílskúr. Höfum kaupendur að 2 og 3 herb. hæðum og íbúðum. Einar Sipurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. TIL SÖLU Vandað 6 herb. Einbýlishús við Túngötu, bilskúr. Eiitar Siprásson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Biíreiðaleigon 3ÍLLINN simi 18833 5 Höfðatúni 2. S ZEPHYR4 s CONSUL „315“ £ VOLKSWAGEN. LANDROVER BÍLLINW AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL ALM. BIFKEIÐALEIGAN KLAPPARSTÍC 40 SÍMI 13776 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðalelgan hf. Hringbraut 106 — Sími 1513. KEFLAVÍK TIL SÖLU 15. itýleg jarðhæð 138 ferm. 5 herb. eldhús og bað við Kambsveg. Sér hiti er fyrir íbúðina. Ný 4ra herb. íbúðarhæð tilbú- in undir tréverk og máln- ingu við Ljósheima. Ný 4ra herb. íbúðarhæð með bílskúrsréttindum við Garðs enda. 3ja herb. íbúðarhæð í góðu ástandi í Norðurmýri. Laus nú þegar. Einbýlishús 3 herb. íbúð við Álfhólsveg, bílskúrsréttindi. 2ja herb. risíbúð í steinhúsi við Lokastíg. Söluverð 180 þús. Lítið hús 2 herb. íbúð við Þverholt. Útb. 60 þús. 2ja herb. kjallaraíbúð, laus til íbúðar við Þórsgötu. Nokkrar húseignir þ. á m. eínbýlishús í bænum o. m. fl. IVIýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. TIL SÖLU Nýtt Steinhús 80 ferm. 1. hæð og kjallari undir % húsinu við Heiðar- gerði. Steypt plata undir bílskúr fylgir. Illýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 24300 19 ára reglusamur piltur óskar eftir aukavinnu eftir kl. 8 á kvöldín og um helgar. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast hringið í síma 2 37 32 eftir kl. 7. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Bifreiða - leiga Nýir V.W.-bílar án ökumanns Litla bifreððaleigan Sími 149 70. ^BILALEIGAN L E I G J U.M NYJA © BÍLA án ökumanns. sendum BÍLINN. —II-3 56 01 BILALEIGAN EIGMAUAMklMM LEIGJUM NÝJA VW BÍLA ÁN ÓKUMANNS SENDUM SÍIVf I ~1«745 Viðimel 19 v/Birkimel BILALEIGAM HF. VolKswagen — árg. '62. Sendum heim og sækjum. SÍMI • 50214 Fasteignir til solu Stórt einbýlishús við Faxatún. Stórt einbýlishús í smíðum við Smáraflöt. Raðbús við Otrateig. Parhús og einbýlishús í Smá- íbúðahverfinu. Einbýlishús og tvíbýlishús á góðum stöðum í Kópavogi. Austurstræti 20 . Sími 19545 Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í blokk 2ja herb, íbúð í Kópavogi. 2ja herb. íbúð í Austurbæn- um. Eignarlóð. 3ja herb. íbúð í Austurbæn- um. 3ja herb íbúð í Kópavogi. 4ra herb. íbúð í Austurbæn- um. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. Einbýlishús: 8 herb á góðum stað með hitaveitu. Fokheld 5 herb. hæð í Kópa- vogi. Einbýlishús í Kópavogi. Gerið traust og örugg viðskipti Fasteignasalan og verðbréfa- viðskiptin — Óðinsgötu 4. Sími 15605. 7/7 sölu 3ja herb. góð risíbúð við Lang holtsveg. 3ja herb. ibúðarhæð við Mið- tún, byggingarréttur til að byggja hæð ofan á. 4ra herb. stór efri hæð í Laug arneshverfi 135 ferm. ásamt 3 herto. í risi, sérlega vönd- uð og góð íbúð. finbýlishiis 160 nú (steinhús) í Silfurtúni. Iliiíuir Itaupendur að stórri íbúðarhæð í smíðum, fokheldri eða lengra kom- inni 135—170 ferm. með öllu sér og bílskúr eða bíl- skúrsréttindum, útborgun að fullu 500—700 þús. Höfum kaupendur að 2.ja til 5 herb. íbúðum Útborganlr frá 200—600 þúsund. TE7B61N6&K FASTEI6N1R: Austurstræti 10 III. h. Símar 24850 og 13428. Lán Óska eftir 50—60 þúsund kr. láni í eitt til tvö ár. Góð trygging. Tilb. merkt: „Vextir + afföll 7507“, sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. 7/7 sölu Glæsilegt 6 herb. einbýlishús við Sunnubraut. Selst tilbú- ið undir tréverk og máln- ingu. Full frá gengið að ut- an. Tvöfalt gler í gluggum. Bílskúr fylgir. 2—7 herb. íbúðir í miklu úr- vali. Ennfremur: V eitingastofa á bezta stað í Miðbænum. Sælgætisverzlun með kvöldsöluleyfi á góðum stað. EIGNASALAN • RtYKJAVIK • "Pórö ur 3-lcdldáróöon ______löggittur faóteignaóall IN.GOLf SSTRATI 9 SÍMAR I 9 5 H 0 - I 9 I 3 I 7/7 sölu Húseign nálægt Miðbænum, tvær íbúðarhæðir og kjall- araíbúð. Möguleikar til stækkunar með götu. 3ja herb. íbúð ásamt erfða- festulandi í Suðvestur bæn- um. Laus til íbúðar. Nýleg 4ra herb. risíbúð í Heim unum. 5 herb. nýleg risíbúð í Klepps- holti. Sér hiti. Húseign með tveim íbúðum. Höfum kaupendur að 3—4ra herbergja íbúðum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. ~j< Fasteignasala Bdtasala Skipasala j< Verðbréfa- viðskipti Jón Ó Hjörleifsson, viðskiptaf ræði ngur. Fa?*eignasala — Umboðssala Tryggvagötu 8, 3. hæð. Höfum kaupendui að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum. Einnig vel tryggðum veð- skuldabréfum. Gerið traust og örugg viðskipti Fasteignasalan og verðbréfa- viðskiptin, Óðinsgötu 4. Sími 15605. Hafnarfjörður Hef kaupendur að nýjum eða nýlegum íbúðum af öllum stærðum. Ami Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 4—6. Smurt brauð og snitlur Opið frá kl. 9—11,30 e.h- Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Simx 18680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.