Morgunblaðið - 17.08.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.08.1962, Blaðsíða 4
4 Rauðamöl r MORCVNBLAÐIÐ 4. Fðstudagur 17. ágúst 1962 gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471—11474. Þriggja herb. íbúð óskast til leigu. Fernt fullorðið í heimiii. Uppl. í síma 36955. Tapast heftir regnhlíf á leiðinni frá Háteigsvegi að Austur- bæjarapóteki. Uppl. í síma 11479. Kennara vantar íbúð, tvö fullorðin í heimili. Upplýsingar í síma 24739 eftir kl, 7. Ung stúlka tapaði gullihúðuðu stálúri á leið austur í Þórsmörk um verzlunarmannahelgina. — Sennilega við Stóra Dimon Finnandi vinsamlegast hringið í síma 22050 og biðj ið um 7. Fundarlaun. Píanó Ódýrt píanó til söiu. Uppl. í síma 10643. Kenni Enska hraðritun. Uppl. í síma 3 63 99, eftir kl. o. Fyrirframgreiðsla Óska eftir að leigja 3—4 herb. íbúð. Sími 36595. Kona eða stúlka óskast til að gæta barns frá kl. 1—5, fimm daga vikunnar. Uppl. í síma 23258. Keflavík Barnavagn óskast. Uppl. í síma 1652. Tannlæknisstofar í Keflavík er opin aftur. Til 1. okt. er lokað á laugardögum. Tannlæknirinn. Góð stúlka óskast á gott sveitaheimili í Borgarfirði. Uppl. í síma 50484. Tannlækningastofa mín er opin aftur. Viðtalstími ki. 3—6.30 e.h., laugardaga kl. 1—Z e.h. Engilbert Guðmundsson, tannlæknir. - Njálsgötu 16. að amgiysing i siærsia og útbreíd.dasta blaðinu borgar sig bezt. 2ti®rgpinl>laí>iib í dag er föstnd&gur 17. ágúst. 229. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:14. Síðdegisflæði kl. 19:34. Slysavarðstofan er opin allan sólar- bringmn. — L,æknavörður L..R. uysru vitjanir) er 6 sama stað fra kL 18—8. Sími 15030. NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opiO alla vlrka daga kl. 9,15—8. laugardaga frá kl 9:15—4. belgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Sjúkrahifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótck og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 11.—18. ágúst er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 11.—18. ágúst er Páll Garðar Ólafsson sími 50126. Bifreiðaskoðun í Reykjavík. í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-11851 til R-12000. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum í Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans) Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Barnaheimilið Vorboðinn: Bömin, sem dvalizt hafa á Bamaheimilinu Rauðhólum í sumar, koma til borgax innar sunnudaginn 19. ágúst kl. 10 f.h. Aðstandendur vitji þeirra i port- ið við Austurbæjarskólann. Kvenfélag Lágafellssóknar. Fyrir- hugað ferðalag félagsins í Heiðmörk verður farið fyrri hluta næstu viku, ef veður og þátttaka leyfir. Tilkynn- ið þátttöku til stjómarkvenna. Frá Styrktarfélagi Vangefinna. Happdrættismiðar félagsins eru nú til sölu hjá 120 umboðsmönnum víðs- vegar um landið. í Reykjavík eru miðarnir seldir á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 18. Ennfremur Hreyf- ilsbúðinni, Bifreiðastöð íslands, Bæjar leiðum og Bifreiðastöð Hreyfils á Hlemmtorgi. Verð miða er kr. 50.00. Aðalvinningur Wolkswagen bifreið. Margir góðir vinningar. Reykvíkingar og aðrir landsmenn. Vinsamlegast kaupið miða og styðjið þannig gott málefni. Minningarspjöld Voðmúlastaðakap- ellu í Rangárvallasýski, sem Sigmund ur Sveinsson lét reisa til minningar um konu sína, fást í Skrifstofu bisk- ups. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar held ur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. — Stjórnin. tíLÖÐ OG TÍMARIT Kirkjuritið, júlíheftið er nýkomið út. Efni þess er m.a. Kvöldhugleið- ing í Holti eftir séra Sigurð Einarsson Ávarp og yfirlitsskýrsla biskups á Prestastefnunni 1962. Hjálparstarf eft ir Auði Eir Vilhjálmsdóttur. Stofnþing Lúthersku kirkjunnar eftir séra Vald- imar Eylands. Pistlar o.fl. Áheit og gjaíir Sóllieimadrengurlnn: Erla 100, S. T. G. 50, 3 systur á Hrafnag. 7 100, Gússý 40. Hallgrímskirkja í Saurbæ: J.A. 100 S.J.S. 220. 80 ára er í dag ekkjan Sóldís Guðmundsdóttir frá Litla-Botni á Hvalfjarðarströnd, nú vistkona að Elliheimjilinu Grund. í dag dvelst Sóldís hjá dóttur sinni og tengdasyni að Ásgarði 109. 80 ára er í dag Steinn Þórðar- son, Kirkjulæk, Fljótshlíð. 70 ára er í dag Jens G. Jóns- son skipstjóri frá Hafnarfirði, nú til heimilis að Stekkjariholti 6, Akranesi. 70 ára er í dag Gyða Kristj- ánsctóttir frá Súðavík til heim- ilis að Efstasundi 76. í dag dvelst hún að heiman. 60 ára er í dag Magnús Jóns- son Krókatúni, Akranesi. Magn- ús er sonur hjónanna Sigurlaug- ar Benónýsdóttur og Jóns Jóns- sonar frá Ánanaustum, Reykja- vík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðbjörg Jónsdóttir, Star- haga 10 og Árni Þór Eymunds- son stud. jur. Bárugötu 5. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Auður Sigurðar- dóttir, verzlunarmær, Brúar- hrauni, Kolbeinsstaðahreppi, og Bergmann Þorleifsson, iðnnemi Kirkjubraut 30, Akranesi. Laugardaginn 11. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árnasyni Pálína Þorv- aldsdóttir og Guðmundur Jónas- son. Heimili þeirra er að Lyng- brebku 14. (Ljósm. Studio Guð mundar, Garðastræti 8). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðbjörg Ólöf Bjarnadóttir Sólvallagötu 25 og Páll Jóhannesson verzl.maður Tómasarhaga 9. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Valdís Einars- dóttir Akurgerði 21, Akranesi og Helgi Hannesson, sundJaugar- stjóri, Vesturgötu 88, Akranesi. Hugi. Frjálsan fugl i geimi fljúga sér þú skýjum nærri. Þú ert frjáls í þínum heimi, þú átt vængi og himin stærri. Þú skalt ekki í þessum heimi þínum fjötrum ytir kvarta: þú ert frjáls sem fugl í geimi og fljótari en leiftrið bjarta. Gleðstu meðan eins og aðrir yndið sér til beggja handa. Láttu síðan fleygar fjaðrir flytja þig til betri landa. (Páll Olafsson: Huginn — þýtt). Loftleiðir h.f.: Föstudag 17. ágúst er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá New York kl. 06.00. Fer til Glasgow og Amster- dam kl. 07.30. Kemur til baka frá Am- sterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 11.00 Fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 12.30 Snorri Sturluson er væntanlegur frá Stafangri og Osl® lk. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Flugfélag íslands. — Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 22:40 í dag. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til London í dag kl. 12:30 Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:30 í dag. Flugvélin fer til Bergen Ósló, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar á morgun kl. 10:30. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er í Walkom. Askja er á leið til Nörre sundby. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík, Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur 18. þ.m. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum, Dísar- fell fór áleiðis til Austfjarða, Litla- fell kemur í dag til Reykjavíkur, Helgafell fór í gær til Ventspils, Hamrafell fór 12 þ.m. til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík, Esja er á Norðurlands- höfnum, Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja, Þyrill er á Austfjörðum. Jöklar: Drangajökull lestar á Aust- fjarðahöfnum, Langjökull fer frá Austurlandi í dag áleiðis til Fredrik- stad, Vatnajökull er á leið til Grims- by. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá New York í dag, Dettifoss er í Hamborg, Fjallfoss er á leið til Reykjavíkur, Goðafoss fer í dag til Hamborgar, Gullfoss er í Kaupmanna höfn, Lagarfoss er á leið til Kalmar, Reykjafoss fer frá Reykjavík í dag til Keflavíkur, Selfoss fer frá Dublin í dag til New York, Tröllafoss fer frá Immingham í dag til Rotterdam, Tungufoss er á leið til Norðurlands- hafna. Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 t.h. — Blaðamaður hafði viðtal við 100 ára afmælisbarn og spurði hann: — Af hverju haldið þér, aS þér hafið náð svo háum aldri? — Það er einfalt, svaraði af- mælisbarnið, ég hef tekið inn vítamínpillur á hverjum einasta degi, síðan ég varð 99 ára. — ★ — 1. hermaður: Hvers vegna fórst þú í herinn? 2. hermaður: Af því að ég átti enga konu og þótti gaman að slást. Svona blítt brostir þú ekki, 1. hermaður: Jæja, já, Ég fór þegar þú barst mig yfir þrösk- í herþjónustu, af því að ég átti uldinn. konu, en elskaði friðinn. JÚMBÖ og SPORI ■ — K— —:)<— —■k— Teiknari: J. MORA Sporin láu í hring í kringum tréð, og Júmbó lagðist hljóðlega fyrir í snjónum, þegar maðurinn kom í ljós skömmu síðar. Júmbó heyrði hann hugsa upphátt við sjálfan sig, hvort þeir hefðu vopn í kofanum og hversu nærri honum væri óhætt að fara. Júmbó hafði séð og heyrt nægi- lega mikið. Þegar maðurinn leit und- an, læddist hann frá trénu og skreið á fjórum fótum að kofanum til vina sinna. — Við skulum strax taka saman farangur okkar og gæta þess vel að koma ekki of nærri glugganum, hvísl- aði hann, þegar Spori opnaði dyrnat og hleypti honum inn. Frændi Bobb- ys veit, að við erum hérna og ef hani* sér ekki, þegar við leggjum af stað getur hann mín vegna heð^? hérna þangað til á jólunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.