Morgunblaðið - 19.08.1962, Page 1

Morgunblaðið - 19.08.1962, Page 1
24 síður og Lesbök 49 árgangur 188. tbl. — Sumiudagur 19. ágúst 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsin* Fiskimálarábherrar Norðurlanda segja: Norðurlönd veröa að eiga aðild að mótun stefnunnar í fiskimálum Evrópu Ráðstefnunni í Þrándheimi lokið I Hefði f æðzt van skapað STOKKHÓLMI, 18. ágúst, AP — Frú Sherri Finkbine gekik' á laugardag undir fóstureyð-] ingaraðgerð í Karólínska-' sjúkrahúsinu hér í Stnkk- hólmi. Tók aðgerðin 45 minút- ur og var líðan hinnar þrítugu Bandarikjakonu sógð eðlileg eftir aðgerðina. IJins og öllum er kunnugt óskaði frúin að fá að gangast undir slíka aðgerð, af ótta við að bam það. er hún gekk með, yrði vanskapað af völdum lyfs ins thalido'mide, sem hún hafði tekið í byrjun meðgöngutím- ans. Frú Finkbine var komin i3 mánuði á leið. — Finkbiné hjónin hyggjast halda vestur um haf aftur, jafnskjótt og' frúin verður ferðafær. SAMKVÆMT AP-frétt FRÁ STOKKHÓLMI SEINT í GÆR' HAFÐÍ SÆNSKI LÆKNIR INN, SEM FÓSTUREYÐING- JUNA FRAMKVÆMDI, ÞÁ l TJÁÐ FRÚ FINKBINE, AD í THALIDOMIDE-LYFIÐ HEFÐI l'EGAR HAFT I’AU *ÁHRIF Á FÓSTRIÐ — AÐ BARN HENNAR MUNDI HAFA FÆÐST VANSKAP- AÐ. Þrándheimi, 18. ágúst (NTBJ NORÐURLÖNDIN eiga að taka þátt í mótun fiskimála- stefnu Efnahagsbandalags Evrópu, er samróma álit nor- rænu sjávarútvegsmálaráð- herranna, sem undanfarna daga hafa setið hina uin- fangsmiklu ráðstefnu Norð- urlandanna um fiskimál í - Þrándheimi. Ráðstefnunni lauk seint á föstudagskvöld. f sameiginlegri yfirlýsingu fiskimálaráðherranna er komizt svo að orði, að þeir hafi skipzt á skoðunum varðandi viðræður þær um sameiginlega stefnu í fiskimálum á grundvelli Rómar- samningsins, sem Efnahagsbanda lagið hafi í hyggju að efna til í haust. Er lögð á það höfuðáherzla, að geysiþýðingarmikið sé fyrir hinar norrænu fisk- veiðaþjóðir að fá tækifæri til að eiga hlut að mótun stefn- unnar í fiskimálum. Að áliti Norðurlandanna skipti það hiöfuð máli fyrir evrópskEin sjávarútveg og afkomu hans, að í sameiningu takist að gera þær ráðstafanir, sém á áhrifa- ríkan hátt geta tryggt verndun náttúruauðæfanna og koimið á hagkvæimu Skipulagi marikaðar ins. — Fiskveiðiþjóðir Vestur- Evrópu byggi að verulegu leyti á sömu fiskimiðum og eigi þannig söimu hagsmuna að gæta. Mest af fiskinum fari einnig á markað í VesturiEvrópu. Á breiðari grundvelli Af hálfu Norðurlandanna þylki því einsýnt, að ekki verði unnit að gera áramgursríkar ráðstaf- anir náttúruauðæfunuim til verndar eða tryiggja varanJegar Fraimihald á bis 2. Mikil hátíðahöld í Moskvu MW Horoldur & Co greiðír 1.25 millj. AKRANESI, 18. ágúst. — Út- svör, aðstöðugjald og skattar Haralds Böðvarssonar og Co og þeirra feðga llaralds og Stur- laugs eru 1.249,196 kr. Eru þeir hæstu gjaldendur á Akranesi. — Oddur. Bandarísk orustuþota skotin niður yfir Laos Fangar Pathet Lao látnir lausir á föstudag Vientiane, 15. ágúst. NTB — AFP — Bandarisk orustuþota var skotin niður yfir Laos á þirðjudag. Voru það herliðar blutlausra á Krukku sléttu, er það gerðu. Tilkynning um þetta var gefin út I dag, er innanríkisráðherra þjóðarstjórn- arinnar í Laos kom aftur heim frá Krukkusléttu. Þá var tilkynnt, að á föstudag yrðu látnir lausir fangar, er hafð ir hafa verið í haidi hjá Pathet Lao herliðum. Talið er, að þota, sú er um ræð ir, hafi verið staðsett í Thailandi, og villzt yfir landamæri Laos. Engar bandarískar flugvélar eru sagðar í Laos. ( , Fangarnir, sem látnir verða lausir á föstudag, eru 5 Banda ríkjamenn og einn Filippseying ur. Hafa margir þessara manna verið í haldi langan tíma, sumir í allt að 18 mánuði. Moskvu, 18. áigúst (AP). SOVÉZKU geimfararnir Nikola- jev og Popovitsj komu flug- leiðis til Moskvu nálægt hádegi í dag og var fagnað gífurlega. Krúsjeff, forsætisráðherra, sem gert hefur hlé á sumarleyfi sínu, var mættur á flugvellinum- og faðmaði báða geimfarana að sér, jafnskjótt og þeir komu út úr flugvélinni. Mikili mannfjöildi var saim- Mýr gervihnöttur sendur á loft ankoaninn við veginn frá Vnukovo- flugvellinum inn til miðbongarinnar. Á Rauðatorig- inu, þar sem aðal'hátíðaihiöldin fara fram, eru tugiþúsundir manna samankomnar, til að faigna geimförunum. Þar fara í dag fram ræðu- höld, stórkostleg hersýning og hverskyns önnur hiátíoahiöld á sovézka visu. Nýr gervihnöttur Skömmu áður en þeir geim- fararnir lentu í Moskyu var til- kynnt, að sovézkir vísindamenn hefðu sent á loft nýjan gervi- hnött, „Kosmos 8“. Ætlaði Marilyn að leita hjálpar? Rannsókn á dauða hennar lokið Los Angeles, 17. ágúst. (AP) LÆKNAR þeir og sérfræð- ingar, sem skipaðir voru til þess að kanna atvik þau, er lágu til andláts kvikmynda- stjörnunnar Marilyn Monroe fyrir skömmu, hafa nú lokið rannsókn sinni. Er niðurstaða þeirra sú, að líkindi séu fyr- ir því, að hún hafi ætlað að stytta sér aldur. í ýtarlegri greinargerð, sem sér fræðingarnir sendu frá sér, er m. a. vikið að hinu slæma heilsu- fari kvikmyndaleikkonunnar um langt skeið, hún hafði verið mjög farin á taugum og mikils vonleys is gætt í tali hennar upp á síð- kastið. Svefnlyf hefði hún notað samkværat læknisráði og yæri því út af fyrir sig ekkert athuga- vert við, að hún hefði haft þau með höndum, enda veikindi henn ar m. a. fólgin í svefnleysi og erfðileikum með svefn. Á hinn bóginn væri upplýst, að húu hefði í nokkur skipti tekið inn of stóra skammta af lyfjum þessum með það fyrir augum að stytta sér aldur — en síðan snúizt hugur og hringt eftir hjálp. Hafi þá ver- ið brugðið hart við og nauð- synlegar ráðstafanir gerðar. í þessu gæti verið fólgin lausnin á þeirri ráðgátu, sem Norðmenn í Öryggisráð SÞ: New York, 18. ágúst — (NTB) VESTUR-EVRÓPURÍKIN í samtökum Sameinuöu þjóð- anna samþykktu á fundi í nótt að styðja framboð Nor- egs til setu í Öryggisráðinu, en um næstu áramót losnar m. a. sæti íra þar. Ávörðunin um þetta var tekin á lokuðum fundi og fékk ein- róma stuðning. Austur-Evrópuríkin hafa einn- ig tilnefnt framibjóðanda við um- ræddair kosningar, en kommún- istarikin hafa ekki viljað fallast á, að Vestur-Evrópa ætti þennan fulltrúa venju samkvæmt. — Nigería verður eirnig boðin fram í Öryggisráðið. mönnurn Vefur verið það, að leikkonan skyldi vera með símatól í hendinni, þegar hún fannst látin í rúmi sínu hinn 5. ágúst þ. e. hún hefði þá vísvitandi tekið inn of stóran skammt og á síðustu stundu ætlað að kveðja einhvern sér til hjálpar. Þó væri ómögulegt að skera úr því, hvort hún hefði verið að hringja eða ein- hver hringt til hennar. Ofnotkun iyfja Framangreint álit rannsókn arnefudafmnar hefur verið staðfcst af kviðdómi þeim, sem lögum samkvæmt fjallar um mál a.f þessu tagi, en for- maður hans er Theodore Curp hey. Upplýst var að Marilyn hefði þrem dögum fyrir dauða sinn íengið lyfseðil fyrir 40— 50 nembuta! -töflum, sem allar voru þrotnar, þegar að henni var komið látinni. Ofnotkun lyfja ursakaði dauða hennar. Einkafyrirtæki annist fram- kvæmdir WASHINGTON, 18. ágúst (NTB/ AP). — Öldungadeild Banda- ríkjaþings samþykkti á föstudag með 66 atkvæðum gegn 11 tillögu ríkisstjórnarinnar um að sett verði á fót einkafyrirtæki undir ríkiseftirliti, til að hrinda í frek- ari framkvæmd áætlunum þeim, sem gerðai hafa verið um sjón- varps- og simasendingar fyrir milligöngu gervihnatta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.