Morgunblaðið - 19.08.1962, Side 2

Morgunblaðið - 19.08.1962, Side 2
2 MOnCUNRLAÐlÐ Sunnudagur 19. ágúst 1962 Vnrð Langasandi. 16. ág. NTB í GÆBjMOBGUN birtist úr- skurður dómnefndar alþjóða- fegurðarsamkeppninnar á Langasandi, um það, hverjar 16 fegurðardísir af 52 skyldu keppa til úrslita. Fulltrúi ís- lands í keppninni, María Guð- mundsdóttir, var ein í þeim hópi. Úrslitin átti að kunngera seint á laugardagskvöld. Þaer fegurðardrottningar sem komust i undanúrslit eru frá eftirtöldum löndum: Argentínu, Ástralíu, Kána, Ekvador Englandi, Finnlandi, írlandi, Islandi, ísrael, Japan, Hollandi, Panama, Þýzkalandi, Bandaríkjunum og Venezuela. Einn þátttakandinn, ungfrú Frakkland, fékk taugaáfall í gæædag vegna ofþreytu og gáfu læknar fyrirskipanir um að hún skyldi liggja í rúminu í dag. Eins og frá var skýrt í M!bl. fyrr í vikunni hafa myndir af Maríu Guðmundsdóttir þegar birzt á forsíðum sjö franskra tízkufolaða og tímarita, auk fjölda innsíðumynda, stærri og smærri. Birtum við að þessu sinni myndir af forsíð- um þriggja þeirra blaða: ein er af haustútgáfu franska tízkublaðsins Collections, en hinar tvær af apríl- og júní- hefti Jardin des Modes. Mynd- in á júníheftinu var í tví- broti. Hvolfþök notuð frá alda öðli(!) Frá byggingarnefnd sýningar- og íþróttahúss Mbl. hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá byggingarnefnd sýn ingair- og íþróttahúss i Beykja- vík, þar sem m.a. er mótmælt skrifum um að íslendingar séu að gerast sérstakir brautryðjendur í gerð hvolfþaka með sýningar- og íþróttafoúsinu í Laugardal: í tveim blöðum í Reykjavík hafa birzt greinar, þar sem rsett er um byggingu sýningar- og íþróttahússins 1 Laugardal á vill- andi hátt. Af því tilefni þykir rétt að taka fram eftirfarandi: 1. Aðalsalur hú.--sins ásamt áhorfendasvæði er að utanmáli 47x50 m. Vegna þeirrair notkun- ar, sem salurinn er aetlaður til, þótti ekki koma til greina að hafa súlur í honum, enda hefðu þaer skyggt mjög á útsýni frá áfoorfendapöllum. Var því um tvennt að gera að hafa stálþak yfir allri byggingunni eða hafa hvelft þák. Nákvæmar athugan- ir leiddu í ljós, áð stálþak mundi verða cau 2 millj. krónum dýr- ara en sú þakgerð, sem valin var. 2. Hvolfþök á borð við það, sem ákveðið var á sýningar- og íþróttafoúsinu, hafa tíðkazt frá aldaöðli, eins og öllum má kunn- /* NA IShnúiar SV 50hnúfar X SnjúÁoma • 01/ \7 Skúrir S Þrumur ws KuUottkH ‘Zs' HiitttkH H Hm$ | •L*Lma$l Kl. 9 í gærmorgun var all- mikil lægð yfir hafinu suður af íslandi og virtist vera á hreyfingu ANA-eftir. Lítur því út fyrir A og NA átt hér á landi á næstunni, og má búast við nokkurri rigningu við Suðurströndina. Norðan- lands er veður mjög stillt, en víða dumbungslegt á annesj- Um og á miðum úti. Veðurhorfur á hádegi í gær: SV-Mið: Vaxandi austan- átt, allhvasst og rigning með morgninum. SV-land, Faxaflói og Faxa- flóamið: Hægviðri og víðast þurrt veður í dag en austan kald'i og skýjað og sums staðar rigning þegar líður á nóttina. Breiðafjörður til NA-lands og miðin: Hægviðri, víða léttskýjað í innsveitum um hádaginn en þokuloft að næturlagi. Austfirðir ag miðin: Hæg- viðri og þurrt í dag en aust- an gola og skýjað í nótt. SA-land og miðin: Austan gola og síðar kaldi, skýjað, rigning þegar líður á nóttina. Austurdjúp: Hægviðri, skýj- að, einkum sunnan tifo ugt vera, er kynna sér þessi mál, þvi að flestar frægustu bygging- ar Evrópu frá liðnum öldum eru byggðar með hvolfþökum mis- munandi gerða. Eftir að járnsteypa tók að ryðja sér rúms, hefur gerð hvolfþaka orðið auðveldari en áður var, enda mjög táðkuð í byggingum, þar sem samfellt gólfrými er nauðsynlegt eins og í íþrótta- húsum, sýningarhúsum og öðr- um samkomuhúsum, svo og stór- um verksmiðjum o.s. frv. Nefna má nokkur dæmi þessu til staðfestingar: Circus Schuman, Kvikmynda- húsið Saga, Radiohuset og KB- höllina í Kaupmannahöfn; Tand- bergs Radiofabrik og Norsk elek'- trisk kabelfabrik báðar í Osló, auk þess sem þar er í undirbún- ingi íþróttahús svipaðrar gerðar og í Reykjavík; Blackbergs járn- brautarstöðina í Stokkhólmi, íþróttahöll í Umeá, verksmiðju- toyggingar Scania-Vabis í Söder- talje, allar f Svíþjóð, tennishöll 1 Wimbledon í Englandi; sýning- arhallir i Bruxelles, aðalíþrótta- húsið á olympíuleikvanginum 1 Róm; aðalsundfoöllina í Sofiu i Bulgaríu, sýningarhallir í Búda- pest og Leningrad, flugstöðvar- byggingar á Idlewind-flugvellin- um í New York og í St. Louis, sýningarskála í Seattle og síðasí en ekki sízt aðalsamkomuhús einhvers frægasta tækniháskóla heims MIT í Massasdhusetts I Bandaríkjunum. Þannig mætti lengi telja, þó að hér verði stað- ar numið. Það er því mjög orðum aukið, að með byggingu sýningar- og íþróttahússins í Laugardal séu íslendingar að gerast sérstakir brautryðjendur um gerð hvolf- þaka. — Ráðstefna Framh. á bls. 1 framifarir og bætta afkomu v ið fiskveiðarnar — nerna taka málið upp á breiðara grund- velli. Gengið er út frá, að þeir, sem að efnahagssamstarfi Evrópu- ríkjanna standa, geri sér þetta einnig ljóst og að viðræðum um sameiginlega stefnu í fiskveiði- málum verði því hagað þannig, að fiskveiðiþjóðum Norðurland- anna gefist kostur á að taka þátt í mótun stefnunnar. Enn viö sama hornið EINS og Morgunblaðið hefur skýrt frá, er það algerlega úr lausu lofti gripið og hreinar blekkingar, þegar Timinn og Framsóknarmenn reyna að halda því fram, að bændum á íslandi hafi fækkað í tíð nú- verandi ríkisstjórnar. Þvert á móti sýna upplýsingar, sem Morgunblaðið hefur fengið hjá Pálma Einarssyni, land- námsstjóra, sem hefur undir höndum skrár yfir jarðir á íslandi og er öllum hnútum kunnur, að sveitaheimilum hefur fjölgað í tíð núverandi ríkisstjórnar. Pálmi Einars- son benti á í samtali við Morgunblaðið, að venjan væri sú að 30—50 nýbýli bættust í búreksturinn á ári og gerir það melra en vega upp á móti þeim, sem fara í eyði. Svo sé enn. Ennfremur skýrði hann frá því, að 1960-61 hafi 5261 heimili talið fram bústofn, en 5078 á árunum 1958-1959. Af þessu sést, og þarf ekki að fara í grafgötur um það, að hin nýja „uppgötvun" Fram- sóknarmanna er í samræmi við flestar aðrar bollalegg- ingar þeirra um stjómmála- ástandið á íslandi í dag, þ. e. hún er fölsuð. Þegar Morgunblaðið hefur skýrt málið, eins og það lá fyrir og samkvæmt upplýs- ingum Pálma Einarssonar, landnámsstjóra, gerir Tíminn sér lítið fyrir og dylgjar um það í gær, að ekki sé hægt að treysta landnámsstjóran- um. Orðrétt segir blaðið: „ÞYKIST blaðið <þ. e. Morgunblaðið) hafa fengið EINHVERJAR tölur um það, að heimilum í sveit hafi fjölg að á árunum 1960-61.“ Þessar „einhverjar tölur", sem Morgunblaðið fékk, voru frá Pálma Einarssyni, en nú reynir Tíminn að dylgja um það að ekki sé hægt að treysta heimildum hans. ___ Þannig er allt upp á sömu bókina lært í þessu „bænda- blaði“, haldið er fast við rangan málstað, falsanir og blekkingar og prentsverta ospöruð til óhróðurs um Viðreisnarstjómina. En bænd ur, sem aðrir vita, að hún hef ur gert meira átak en nokkur stjórn önnur til að reisa við efnahag landsins og koma nauðsynjamúlum í örugga höfn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.