Morgunblaðið - 19.08.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.08.1962, Blaðsíða 5
öunnudagur 19. ágúst 1962 MORCUHBLAÐIÐ 5 Gras og gott hey á íslandi DANSKUR vísindamaður, K. menn. Kannski gætu tilrauna J. Frandsen, dx í búíræði, hef * menn í Danmörku, þar sem ur övalizt hér undanfarinn hálfan mánuð ásamt konu sinni, í boði Félags ísl. bú- fræðilkandidata og islands- deildar Norræna búvísinda- félagsins. Flutti hann hér tvö fróðleg erindi, það fyrra um jurtakynbætur og hið síðara um nruyndun eggjahvítu og nauðsynlegra amminósýru í grasi. Dr. Frandsen er forsfjóri þriggja jurtatilraunastöðva í Danmörku, Ötoftegaard, Ro- skildegaard og Lundgaard. — Ræktunarmönnum hér á landi kemur nafnið ötofte- gaar sjálfsagt kunnuglega fyrir sjónir, en grastegundir, sem ræktaðar eru á íslandi, hafa verið við búigarðinn kenndar. Þannig stendur á því, að Hans Frandsen, faðir doktorsins, sem hingað kom, hafði er hann var forstjóri á fyrrnefndum búgörðum, talsvert samband við íslend- inga, sem nutu miikils góðs af þeim ræktunartilraunum, er fram fóru undir hans stjórn. Eru margar grasteg- undir hér ræktaðar af fræi frá honum. Þannig vinna þeir feðgar ekki eingönigu fyrir danskan landlbúnað heldur kemur starf þeirra líka fslendingum til góða. Áður en dr. Frandsen fór utan í gær átti blaðið við hann stutt samtal. Hann kvaðs hugsa gott til sam- starfs við íslenzka ræktunar- þeir eru sunnar, ræktað fræ, er síðar yrðu gerðar tilraunir með á fslandi, til að fá fram það sem bezt hentar íslenzku loftslagi. Nú og ekki væri ómögulegt að danskir rækt- unarmenn kynnu að finna ísl. plöntur, sem hentuðu þeim. Það væri alltaf gott að fá nýtt blóð inn í stofninn. Dr. Frandsen kvaðst hafa haft bæði gagn og gaman af því að íerðast um ísland, en hann fór m. a. norður til Akureyrar og Mývatns. Hann hefði lesið sér til áður en hann lagði af stað til íslands og verið hrifinn af fram- leiðsluaukningunni á land- búnaðarafurðum. En á staðn- um gætu menn auðvitað bet- ur áttað sig á hlutunum. T. d. veitti hann athygli hinum mifclu gæðum grassins, sem hér er ræktað, og einnig því hve vel menn gæta þess að það sé slegið á réttum tíma, þannig að fáist bæði mjög gott gras og hey. Með því að ferðast bæði um Norður- og Suðurland, sagði Frandsen að fengjust tvær ölíkar myndir. Á Suður- landi væri gaman að sjá fram farirnar í mjólkurfrajnleiðsl- unni. Og einnig að sjá þá K. J. Frandsen / geysimiklu moguleika sem 1 væru austur á söndunum til I að rækta upp landið. Og í því sambandi minntist hann á að rétt væri að reyna gróð- ur, sem bætir jarðveginn, eins og t. d. smára, áður en farið er út í raunverulega ræktun á honum. Annars kvaðst hann ekki vera einn af þeim, sem geta allt í einu komið fram með ákveðnar tillögur. Hann þyrfti alltaf að melta hlutina og velta þeim mikið fyrir sér og því vildi hann sem minnst um þá tala á meðan. Læknar fiarveiandi Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg- vin Finnsson. Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Bjarni Konráðsson). * Arnbjörn Ólafsson, Keflavík. tll 18/8. (Jón Kr. Jóhannsson). Bjarni Jónsson til septerrvberloka). (Bjöm 1>. Þórðarson). Björn L. Jónsson 1/8 til 20/8. (Kristján Jónasson, sími 17595). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Pórður Þórðarson heimilislæknir). Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig. Jónasson) Friðrik Einarsson í ágústmánuði. Eggert Steinþórsson til 1/9. Stað- gengill; Þórarinn Guðnason. Gísli Ólafsson til 25/8 (Björn Þ. Þóröarson, á sama stað). Grímur Magnússon til 23/8. (Einar Helgason). Guðmunúur Björnsson til 19/8. Staðgengill: Pétur Traustason Gunnlaugur Snædal frá 20/8 i jnánuð. Guðmundur Eyjólfsson til 10/9. (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson til 30/8. (Kjartan R. Guðmundsson). Halldór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Hjalti Þórarinsson til 27/8. (Hannes Finnbogason). Jón Þorsteinsson, ágústmánuð. | Jónas Bjarnason til 27/8. Karl Jónsson 15/7 tíl 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig Ur Ófeigsson). Kristjana Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg 25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitjana beiðnir í sama síma. Kristján Sveinsson til mánaðamóta. (Pétur Traustason augnlæknir, Jónas Sveinsson heimilislæknir.) Kristinn Björnsson til ágústloka. — (Andrés Ásmundsson), Heimasími 12993. Páll Sigurðsson til 31/8. (Hulda Sveinsson, sími 12525). Páll Sigurðsson, yngri til 31/8 (Stef- án Guðnason, sími 19500). Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés Ásmundsson). Skúli Thoroddsen tíl 9/9. (Pétur Tiaustason augnl. Guftmiun^>’f Benedidctsson heim). . Ý ......og ef það verður rúm íyrir meira í bílnum, kauptu Iþá hálft kíló af eplum. Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Úlfar Þórðarson). Tómas Jónasson til 17/8. (Einar Helgason). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Victor Gestsson til 3/9. (Eyþór Gunnarsson). Þú skalt gleðjast yfir lífinu, því að það gefur þér tækifæri til þess að elska, vinna, leika — og til þess að horfa upp til stjarnanna. — H. Van Dyke. í stað þess að ve-ra áhyggjufullur út af því, að þú hefur ekkert em- bætti, skaltu láta þér vera umliugað um, að þú gerir þig hæfan til ein- hvers embættis. — í stað þess að vera áhyggjufullur út af því, að þú ert óþekktur, skaltu leitast við að verða maklegur til þess að öðlast frægð. ★ Golf, golf, golf, hva&sti konan að eigin-mianni sínum, sem var að leggja af stað í golfklúbbinn. — Ég er viss utm að óg dytti dauð niður, ef þú værir einu sinni heima á sunnudegi. — Nei, vina mín, svaraði hann. — í»að þýðir ekkert að segja svona, þú veizt, að þú getur ekki mútað mér. ★ Fyrir utan veitingastofu í New York er skilti með svohljóðandi áletrun: Komið innfyrir. Annars deyjum við báðir úr hungri. Söfnin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum tii kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opíð alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 tU 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skula túnl 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 # ii. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið aaglega frá kl. 1.30 tíl 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skila • bókum eða öðru lánsefni, vinsamlegast komi því á skrifstofu 'Jpplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þnðju daga og fimmtudafea í báðum skólun- um. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 t.h. Óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð nú þegar eða 1. október. Uppl. í sóma 22124 í dag. Skrifstofustúlka óskast. Starfið gæti hentað með háskólanámi. ísl. og erl. bréfaskriftir. Tilb. með ítarlegum upplýs., merkt: „Skrifstofa — 7039“, send- ist Mbl. fyrir 23. þ. m. Óska eftir að taka á leigu 4—5 herb. íbúð í Hlíðunum eða Vest- urbænum, frá 1. okt. n.k. Upplýsingar í síma 23766. Reglusöm hjón óska eftir 4ra herb. ibúð strax. — Uppl. í sima 36668. Rauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símax 11471—11474. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðiniu, en öðrum blöðuim. Skátakvöld Skátakvöld verður að Jaðri mánudags- kvöldið 20. ágúst. Kvöldvuko dons Allir velkomnir. — Sætaferðir kl. 8,30 e.h. frá skátaheimihnu í Reykjavík og Hafn- arfirði. Kvenskátafélag Reykjavíkur, — Skátafélagið Hraunbúar, HafnarfirSi. Eikarspónn I. flokks ljós eikarspónn nýkominn. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 — Sími 13879. Verzlunarhúsnœði Verzlunarhúsnaeði óskast fyrir sérverzlun. — Tilboð sendist til Xvlbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Verzlunarhúsnæði — 7687“. Kastmót íslands verður haldið 25. og 26. þ.m. Öllum er heimil þátt- taka, sem tilkynnist í P. Box 714 fyrir fimmtudags- kvöld 23. ágúst. Kastklúbbur íslands. Roivirkjor - Biivékvirkjnr okkur vantar rafvirkja og biívélavirkja eða menn vana vélaviðgerðum, nú þegar. Uppl. hjá Ólafi Sverrissyni, Blönduósi. Vélsmiðja Húnvet.ninga, Blönduósi. Félag íslenzkra myndlistarmanna heldur hinn árlegti samsýningu sína í byrjun sept- ember. Félaesmenr. og aðrir þeir, er áhuga hafa á að sýna, sendi verk sin (málverk og höggmyndir) til dómnefndar felagsins, í Liistamannaskálanum mánudaginn 27. ágúst kl. 5—7 s.d. Félag íslenzkra niyndiistarmanna. —- Komfucius

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.