Morgunblaðið - 19.08.1962, Síða 9

Morgunblaðið - 19.08.1962, Síða 9
* Sunnudagur 19. ágúst 1962 MORGT1NBLAÐ1B 9 Bændaskólinn á Hólum hefst 15 október n.k. Áherzla verður lögð á kennslu í hirðingu og viðgerðum búvéla. Væntanlegir nem- endur, niltar og stúlkur, sendi umsóknir um skóla- vist fyrir 15. september n.k. til skólastjóra. IMýtt Mýtt Nýtt Stcekkunarlampar er stœkka 4 sinnum HENTUGIR FYRIR: TEIKNISTOFUR RÁNNSÓKNARSTOFUR KORTAGERÐIR LJÓSMYNDASTOFUR FRÍMERKJASAFNARA OG ALLA ER ÞURFA AÐ VINNA NÁKÆMA VINNU. NOTAÐIR ÝMIST, SEM VENJULEGIR VINNU- 1.AMPAK EÐA STÆKK- UNARLAMPAR. Heildsölubirgðir: Lúðvík Guðmundsson Laugavegi 3, sími 17775. H reinlœtisfœki frá Hollandi W.C. tæki af nýrri gerð, kassi og skál sam- steypt og því mun auðveldara að hreinsa tækið. Vatnsrennslið í kassan er alveg hljóð- laust og vatnstengingu mjög haganlega fyrir komið. Handlaugar af mörgum gerðum einn- ig fyrirliggjandi. Góð og vönduð vara — fallegar línur. Athugið verð og gæöi. Heimsþekkt vörumerki o4. 'JóAcmnsson <L SnutA Símí 24244 (3 Qwu\) FJAÐBXB fyrir Chevrolet Dodge Ford Willys Opel Sendum gegn póstkröfu. Krislinn Gnðnason Klapparstíg 27. — Sími 12314. Túnþökur úr Lágafellstúnl. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. EINANGRUN Ódyr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J. Þorldksson & Norðmann h.f. 3UNNAR I.ÓNSSON LÖCMADUR- Við undirrétti og hæstarétt 'ingholtsstræti 8 — Sími 18259 F élagslíl Öræiaslóðir. 25. ágúst, 9 daga ferð um mið- hálendi, Landmannalaugar, Jök- ulheimar, Laugafell, Skagafjörð- ur og Hveravellir. Uppi. í sím- um 11515, 35215 og hjá B.S.R. Guðmundur Jónasson. iluseigendafélag Rey Kjavikur. Nýkomið japanskar blússur 3 litir. — Verð ki\ 110,00. Terelyne-pils kr. 525,00. Trompet-pils frá kr. 435,00. og peysur í úrvali. Hattabúð Reykjavíkur Laugavegi 10. Ráðskona Óskast nú þegar að gistihúsi, sem starfar allt árið í sveit. Þser, sem hala áhuga fyrir starfinu, vinsam- legast leggi nafn, heimilsfang og símanúmer, ásamt upplýsir.gum um aidur og fyrri störf inn á afgr. Mbl., merkt: „Ráðskona — 7683“, fyrir 25. þ.m. Tilkynning frá Hóskóln íslnnds Skrásetning nýrra stúdenta fer fram í skrifstoíu háskólans frá 1.—30. sept. kl.. 10—12 og 2—5. Stúdentum ber að sýna stúdents- prófsskirteini og greiða skrásetningargjald, sem er 300 kr. — Þeir stúdentar, sem vilja leggja stund á verkfræði, tannlækningar eða lyfjafræði lyfsala, eru beðnir aó láta skrásetja sig fyrir 15. sept. * * Utsala — Utsala mánud. 20. ágúst Karlmannaföí frá 900/— — frakkar frá 1000/— — liattar frá 395/— — ppysur frá 150/— Drengjapeysur Kvenpeysur Barnapeysur Skíöapeysur 290/— Karlmannanáttföt 160/— Ullarteppi 3 stærðir: — taubútar í kjala 160/— í pils 75/— í karlmannaö^.vur 125/— Komið og skoðið. — Gerið góð kaup. Verzlunln Faco Laugavegi 37. I5nskóli<tn í Reykjavík Innritun fyrir skó.laárið 1962 — 1963 og námskeið í septernber, fer fram í skrifst.ofu skólans dagana 21. til 27. ási'ist kl. 10 — 12, og 14 — 19, nema laugar daginn 25. ágúst kl 10 —12. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast 3. september næst- komand) Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400,00 og námskeiðsgjöld kr 100,00 fyrir hverja náms- grein nrilli oekkja. En námskeiðsgjöld í inntöku- prófsgreínum er kr 150,00 fyrir hvora grein. Nýir umsæk.iendur um skólavist skulu einnig leggja fj am prófvottorð frá fyrri skóla. SKÓLASTJÓRI.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.