Morgunblaðið - 19.08.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.08.1962, Blaðsíða 16
16 r MORGVNBLAÐIÐ Sunnuðagur 19. Agúst 1962 Starf umsjónarmanns við Háskóla íslands er hér rneð auglýst laust til umsóknar. Laun sam- kvæmt launalögum. Umsóknir stílaðar til háskóla- rektors sendist skrifstofu háskólans fyrir 10. sept. næst komandí. Stúlka 'óskast til starfa við spjaldskrá. Þarf að kunna vélritun. — Tilboð með uppl. um fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöid, merkt: „Traust — 7037“. Raðhús óskast Höfum kaupanda að stóm og góðu raðhúsi, helzt í byggir.gu (tilbúið undir tréverk og málningu). — Góð útborgun. Austurstræti 10. 5. hæð. Símar 24850 og 13428. Skólavist í Englandi Menningarsamband Gabbitas Thring í London veitir öllum, sem pess óska, npplýsingar um skóla og heim- ili á Pretlaruiseyjum. Er hér um að ræða allar tegundir skóla og námskeiða, einkakennslu, sumar- námskeið og annað er að kennslumálum lýtur. — Við viljum v'ekja athygli foreldra á því, að oft er upppantað á ýmsa beztu skólana möt gum mánuðum fyrirfram. Ei því ráðlegt að afla upplýsinga um skólana sem fyrst, og er ekki of snemmt fyrir þá, sem ætla sér að senda börn sín til Englands að sumri, að taka riú þegar að kynna sér tiina ýmsu skóla, sem til greina Korr.a. Skrifstofa okkar er opin á mántr- dögum kl. 6—8 í ágúst, en allan daginn eftir hádeo-í í september. Málaskólinn Mímir Hafnarstræti 15 — Sími 22865. Vinna Dömuhárskeri frá beztu rakarastofu Kaup- mannahafnar óskar eftir stöðu í Reykjavík. Jörgen Snöger Amager Boulevard 4. Köbenhavn S. Húseigendur - Suðurnesjum Annast hvers konar málningarvinnu, utan húss og innan. Áiierzla lögð á vandaða vinnu. HAUKUR GUÐJÓNSSON, málarameistari. — Sími 1713. ---------------------------------------------1 Párker-feM KÚLUPINNI Það eru Parker gæð'm, sem gera muninn Parker kúlupenninn hefir skrifgæði sjálf* blekungs, en þó kostar hann lítið meira en venjulegur kúlupenni. Gefur þegar í stað og þér beitið honum. Píanó Flyglar Að gefnu tilefni vilium vér taka fram að vér erum umboðsmenn íyrir hinar heimsþekktu píanóverk- smiðjur: Hornung & Möller KGL. HOF-PIANOFABKIK Raupmannahöfn. Getum ver utvegað þessi hljóðfæii með stuttum fyrirvara á verksmiðiuverði frá Danmörku. Myndir og verð fyrirliggjandi i verzlun vorri. HLJÓÐF/FRAVERZLUN SIGRÍÐAR HELGADÓTTUR s.f. Vesturveri — Símx 1-13-15. Ekkert er jafn virðulegt og yðar eigin undirskrift — samt eru margar kúiuper’.na undirskriftir áferðalíkar. En það er ekki þannig með Parker T-BALL kúlupennann! Alveg eins og góður sjálfblekungur beitir sér eftir skriflagi yðar, þannig beitir Parker T-BAL J, kúlupenni skriflínunni við mismunandi þrýsting. Létt snerting gefur mjóa línu, aukin þrýstingur breikkar línuna. Þetta er annar mikilvægur hæfileiki Parker T-BALL kúlupeuna — samt sem áður kostar hann litlu meira en venjulegur kúlupenni. ParKer K Ú LIIP E UI © A PRODUCT 0F THE PARKER PEN COMPANY i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.