Morgunblaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 12. sept. 1962 M O R n r/ /V B r 4f)íÐ 5 li/ll iiÍH ! S I ilil i! ÞAÐ er orðið nokkuð langt síðan fslendingar lögðu í víking til Miklagarðs, en af- rek þeirra lifa í sögunni. — Svo gerist það einn dag, að ung og falleg stúlka frá Keflavík við Faxaflóa leggur land, loft og sjó undir fót og fer til Miklagarðs til þess að keppa við stöllur sínar frá öðrum þjóðurn um það, hver þeirra fari bezt fyrir framan myndavél nútímans. Það var ekki harka stáls og styrks, sem keppti að þessu sinni við Miðjarðarhaf, heldur hin bros andi mýkt. Gúðný A. Björnsdóttir frá Keflavík, sem tó'k þátt í þess- ari keppni fyrir fslands hönd er nú nýkomin heim aftur eftir mikið og sevintýralegt ferðalag. Fréttaritari Mbl. átti stutt samtal við Guðnýju eftir heimkomuna, og þótt það gefi enga tæmandi mynd af mán- aðarferðalagi hennar, segja samandregin svör hennar þó nokkur brot. — Einar Jónsson var minn fararstjóri og við fórum sem leið liggur til Barcelona á Spáni. Þar hittum við aðra þátttakendur keppninnar og sýningar hófust og héldu á- fram um borð í lystiskipi Onassis með viðkorou í öllum fegurstu og stærstu borgum Miðjarðarhafsins. Síðan fór- um við yfir til ftalíu, sem er dásamlegt land með * i Einhleyp .§ stúlka óskar eftir góðu herbergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. Uppl. í síma 18296, eftir kl. 6. Guðný A. Björnsdóttir les fréttir Morgunblaðsins nýkom- in heim frá keppninni. að jafnaði sýndum við fyrst um ríkari. í síðum kjól, svo í sundbol og — Tilboð? Jú, margskonar að lokum í þjóðbúningi. tilboð, en það þarf að hugsa — Úrslitakeppnin fór fram sig vel um áður en þeim er í Istanbul frammi fyrir dóm- tekið. nefnd, sem skipuð var fulltrú — Veðrið? Það var sól, um margra þjóða og var Ein- bara sól — ég sá ekki ský á himni og var nærri búin að VOfð fimmta f albíÓcilGarÍ gleyma regni, hvað þá held- 1 UlfJJUUICyn ur norðanstorminum í Kefla- f . . . vik. Að fljúga yfir Alpana, tyrirsætukeppni Það er eitt af því, sem raun- verulega er ógleymanlegt. — ar Jónsson einn þeirra. Úr- Þotan flaug yfir og gegnum slitin urðu þau, að númer 1 ógleymanlega fegurð. Ég varð Belgía, þá Frakkland, reyni ekki að lýsa því _ það Israel, Ítalía og ísland. — verður að sjá. — Framund- Verðlaun voru fjárhagslega an er þetta gamla hversdags- ekki mikil, en þátttaka í glæsi lega. Ritvélin mín á bæjar- legri ferð og síbreytilegt um- skrifstofunni í Keflavík, fólk- hverfi, lönd, borgir og fólk, ið, sem ég er fædd og upp það eru mikil verðlaun, sem alin hjá og minningar um ég er þakklát fyrir að hafa góða glæsilega daga — og fengið, þó að ég næði ekki kannske von um ný ævin- fyrsta sæti. Ég kem heim sú týri einhvers staðar og ein- sama og ég fór, en mikilli hvern veginn. reynslu og mörgum ævintýr- __ hsj. — alla sína söguríku staði til Istanbul — þar sem hið eig- inlega keppnisferðalag hófst, en það stó§ í 20 daga, frá 6. til 26. ágúst. Eftir mjög inni- legar móttökur 1 Istanbul héldum við áfram borg úr borg og sýndum við mikla athygli. — Jú, ég reyndi að vera landi mínu til sóma og vakti oft athygli umfram hina keppendur mína. — Þjóðbún- ingur minn þótti fallegur, en Verður lítt úr ljóði, lamast rómur veikur, l>ar sem ondraóði öflgi fossinn leikur, hann, sem kveður sterkt, svo strandberg nötra, stuðlar bjarga rjúfa jarðarfjötra * hann, sem geisla sjálfrar sólar hrífur sundrar þeim i dýrð, í litskrúð klýfur. (Hannes Hafstein: Úr Gullfoss). Læknar fiarveiandi Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg- vin Finnsson. Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Bjarni Konráðsson). Bjarni Jónsson til septemberloka). (Björn Þ. Þórðarson). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislæknir). Björn Guðbrandsson til 1 okt. (Úlf- ar Þórðarson). Gunnlaugur Snædal frá 20/8 í mánuð. Hannes Þórarinsson til 3 okt. (Ragn ar Arinbjarnar). Karl S. Jónasson óákveðið. (Ólafur Helgason). Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig ur Ófeigsson). Kristín Jónsdóttir til 1 okt. (Ólaf- ur Jónsson). Kristja.ua Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg Nú er senn lokið sýningum á hinni víðfrægu kvikmynd „Ana- tomy of murder“ (Sá einn er saklaus) sem Laugarásbió hefur sýnt. James Stewart fer á ógleymanlegan hátt með aðalhlut- verk í þessari frægu mynd, sem gerö var eftir metsölubók arsins 1958. 1 ' ■ 25. Viðtalstfmi 10-11, sími 11228, vitjana beiðnir í sama síma. Magnús Ólafsson til 14/9. (Þórar- mn Guðnason til 1/9. Eggert Stein- porsson) Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés Asmundsson). Skúli Thoroddsen til 9/9. (Pétur Traustason augnl. Guðmundur Benediktsson heim). Stefán Bogason 27/8 til 27/9. (Jón Hannesson). Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Úlfar Þórðarson). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Gunnarsson). Víkingur Arnórsson 4 þm. í 1 til 2 vikur. (Halldór Arinbjarnar). Þetta er lögmál góðgerðanna manna í millum: Veitandinn ætti samstund- is að gleyma því, sem hann gefur. Og gefandinn ætti aldrei að gleyma því, sem hann hefur þegið. — Seneca. Maðurinn getur verið svo góður, að það geri hann frægan. — Olav Duun. + Gengið + 23. ágúst 1962. Kaup Sala i Enskt pund 120,49 120,79 * -janud..1vJtiuollar .... 42,9f 43.06 1 Kanadadollar 39,85 39,96 100 Danskar krónur .. . 620,88 622,48 100 Norskar krónur ... , 600,76 602,30 100 Sænskar kronur ... 834,21 836,36 oo Pesetar 71.00 /1.86 1 0 Finnsk ’<r 13,37 13,40 100 Fransklr fr 876,40 878,64 100 Belgisk. fi 86,28 86,50 100 Svissnesk frankar 993,12 995,67 100 V-þýzk mark 1.075,34 1.078,10 100 Tékkn. í ..ur 596,40 598,00 Til sölu fimm manna SKODI ’56 Skifti á liprum, góðum sex manna bíl koma til greina. Öruggar mánaðargreiðslur. Sími 22524. Húsnæði 2—3 herb. íbúð óskast fyrir hjón utanaf landi. Fyrir- fram greiðslu reglusemi og góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 18332. 2—3 herbergja íbúð óskast 1. okt., þrennt í heimili. Fyrirframgr., ef óskað er. Uppl. í síma 20394, eftir kl. 7. í síma 35498. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, helzt sem næst Sjó- mannaskólanum. Uppl. í síma 16643, frá kl. 6—8 e.h. Rolleiflex Rolleiflex E 3,5 til sölu. Upplýsingar í síma 33431. Jarðýtumaður vanur jarðýtumaður óskast strax, enn óákveðinn tíma. Uppl. í síma 20382, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Kona eða stúlka óskast til að gæta barna nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 23741. Mjög góð Nechi saumavél í hnotuskáp með inn- byggðu Zig Zag til sölu. Verð kr. 5.000,00. — Uppl. í síma 3'5498. Sníð og sauma barnaúlpur og fleira. Grettisgötu 79, 1. hæð. 75 þús kr. lán óskast til l^h—2ja ára. Góð trygging. Tilboð merkt „Lán — 7820“, sendist Mbl. Rakarasveinn! Óskum að ráða nú þegar dugíegan og reglusaman rakarasvein. Uppl. á rakara stofunni Hverfisgötu 108. FORD PREFEKT ógangfær til sölu í heilu lagi eða pörtum. Sími 2310, Keflavík, frá Rvík 92-2310. íbúð óskast til leigu fyrir fámenna fjölskyldu. Uppl. í sima 24717. Tveggja herbergja íbúð óskast frá 15. okt. — Uppl. í sírna 34395, eftir haaegi i dag og á morgun. Húsnæði óskast fyrir járniðnað. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 6 n.k. föstudagskvöld merkt: „Járn — 7816“. Sængurfatnaður, hvítur og mislitur; lakaefni 4 gerðir. Vöggusett, mikið úrval. HÚLLSAUMASTOFAN Svalbarði 3. Hafnarf. Sími 51075. 4 herbergja íbúð til leigu. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Tilb. merkt: „Reglusemi - 7815“, sendist Mbl. 2 fósturnemar óska eftir 2ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 32373. Útgerðarmenn! Vrl taka að mér skipsstjórn á góðum bát. Vanur öllum veiðum. Uppl. í síma 18896. BTH Þvottavél ásamt strauvél (lítið notað) til sölu fyrir hálfvirði. — Einnig orgel á sama stað, ódýrt. Uppl. í síma 19378 kl. 12—1 og 7—8 e. h. Til leigu 1. október 2 stofur og eldhús. Aðeins fyrir barnlaus eldri hjón. Tilboð merkt: „Reglusemi 7813“, sendist Mbl. Kreidler skellinaðra til sölu. Uþpl. í síma 23831 og að Gunnarsbraut 28 næstu kvöld. Óska eftir 2 til 3 herbergja ífoúð til leigu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „7812“. íbúð óskast Tvö herbergi og eldhús ósk ast sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. — Sími 33933. STÚLKA ÓSKAST í sælgætisgerð. Unglingur kemur ekki til greina. — Uppl. í síma 17694 eftir kl. 1. „Piano“ Gott píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 2-3938 í dag og næstu daga. íbúð óskast Tvö til þrjú herbergi gegn húshjálp. Upþl. í sima 38028. Óska eftir að leigja 4—6 herbergja íbúð strax eða 1. október. Uppl. í síma 36403. Afgreiðslustúlka oskast. — Reynisbúð Bræðraborgarstíg 43. Sími 17675.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.