Morgunblaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 14
14
MORCVNBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 12. sept, 1962
Ungur piltur
17—20 ára óskast. Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu Hótel Sögu, ekki í síma.
HÓTEL SAGA.
Hjartans þakkir sendi ég öllum, nær og fjær, sem
sýndu mér ógleymanlega vináttu og hlýhug á sjötugs
afmæli mínu, þann 6. þ. m. — Guð blessi ykkur öll.
Guðmundur Björnsson, Amtmannsstíg 5 B.
Fósturfaðir minn
JÓNAS GUHMUNDSSON
fyrrum bóndi að Bakkakoti í Skorradal,
lézt í sjúkrahúsi Akraness laugardaginn 8. þ. m. Útförin
er ákveðin föstud. 14. þ.m. kl. 2 trá Akraneskirkju.
Ásdís Ásmundsdóttir.
Eiginmaður minn og faðir okkar
JÓN GUÐMUNDSSON
frá Hafrafelli,
sem andaðist 8. þ. m. verður jarðsettur frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 14. sept. kl. 14,30.
Kristín Guðmundsdóttir og börn.
Móðir mín
JÓNA BJARNADÓTTÍR
fædd Gesthúsum, Álaftanesi,
andaðist í sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt 11. þ. m.
Fyrir mina hönd, systur minnar og mágs.
Sigurður Jónsson, Skaftahlíð 6.
Hjartkær eiginkona mín
GUÐRÚN ÞÓRARINSDÓTTIIÍ
Digranesvegi 10, Kópavogi,
andaðist 10. þessa mánaðar. Jarðarförin ákveðin síðar.
Þorlákur Kristjánsson.
Eiginmaður minn
TÓMAS SIGURÐSSON
frá Sandeyri,
andaðist í Borgarspítalanum 10. þessa mánaðar.
Elísabet Kolbeinsdóttir.
Konan mín
KRISTÍN ÞORSTEINSDÓTTIR, ÓLAFSFIRÐI,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13.
þ. m. kl. 10:30 f. h. Athöfninni verður útvarpað.
Þorvaldur Sigurðsson.
Ollum þeim mörgu nær og fjær er auðsýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför konu minnar,
móður, tengdamóður, ömmu og systur
JÓNU SÓLVEIGAR EINARSDÓTTUR
Brúarlandi, Hellu
sendum við okkar innilegasta þakklæti.
Kristinn Jónsson, Anna Helga Kristinsdóttir,
Einar Kristinsson, Þórunn Ólafsdóttir,
Svavar Kristinsson, Jóna Jónsdóttir,
Þórhallur Jón Svavarsson, Sigríður Einarsdóttir.
Innilegar þakkir til vina og vandamanna, sem sýndu
systur okkar
GUÐRÍÐI JÓNASARDÓTTUR
frá Sólheimatungu,
vinsemd og virðingu á ýmsan hátt og nú síðast við útför
hennar.
Ragnhildur J. Björnsson, Kar) Sig. Jónasson.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför
JÓNS MAGNÚSSONAR
forstjóra, Hvassaleiti 26.
Aðalbjörg Óladóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur
vináttu og samúð við andlát og jarðarför
MAGNÚSAR EIRÍKSSONAR
frá Geirastöðum.
Eiginkona, börn. tengdadætur
og barnabörn.
Drif-mdtoiar
eru nú mikið notaðir við rekstur
véia og ýmiskonar áhalda, sem
krefjast lítils snúningsihraða.
Hraðabreyt.'.ngm í gangi véla hefir
til skamms tima verið framkvæmd
með belta- eða tannhjólatilfæring-
uin en eru nú óðum að leggjast
niður, bæði vegna þess hve seinvirk
og hve óþaríiega rúmfrek þau eru.
Gerið svo val að leita nánari upp-
iýsmga frá
ELEKTROMASCHINEWERKE
der Deutsciien Demokratischen
Republik
Deutseher ínnen- und Aussenhandel
Aftur á móti, ef notaðir eru okkar
fyrirferðarlitiu VEM-drifmótorar,
myndar vél og mótor eina heild.
Gangur mótorsms er hljóðlaus að
kaiia, hann getur snúist til hægri
eða vinstri eftir vild og viðteng-
mgin getur verið eins og best hentar.
Yiirleitt — með drifmótor okkar er
"'fiestan vanda nægt að leysa.
Berlin N 4
ITmboðsmenn*
K. Þorsteinsson & Co
Tryggvagötu 10, Reykjavík
Simi: 19340.
AIJSTIIM GIPSY
Landbunaðarbif reið in
hefur í fjöldamörgum löndum við líka staðhætti og hérlendis reynzt afburðavel.
Á vegleysum í Afríku, við björgunarstörf í Alpafjöllum, og 1 snjóþyngstu hlutum
Svíþjóðar, alls staðar hefur hún skilað hlutverki sínu með prýðL
Það sannar einnig kosti hennar að menn hér á landi, sem í erfiðum ferðum eru,
hafa valið þessa bifreið eftir nákvæma athugun og samanburð.
Austin Gipsy er traust þegar mest á reynir.
Austin-Gipsy hefur sérstæða Flexitor-fjöðrun við hvert hjól og er dúnmjúk
í akstri. —- Allir geta treyst Austin.
Garðar Gíslason hf.
BIFKEIDA VERZL UN