Morgunblaðið - 12.09.1962, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 12. sept. 1962
MOtiCVTSBL AÐIÐ
29
24 milij. kr. jainaÖ
niður í Hainariirði
HAFNARFIRÐI — Lokið er
niðurjöfnun útsvara og voru
gjaldendur að þessu sinni 2247,
iþar af 8S félög. í fyrra voru
gjaldendur 2123 talsins. Heildar-
upphæðin nam nú 24.061.264 en
í fyrra 21.118.400. Útsvarsstiginn
var nú lækkaður um 800 krónur
á hvern gjaldanda.
Hæstu aðstöðugjöld greiða nú:
Jón Gíslason 349.300, Rafha
261.500, Lýsi og mjöl 196.000 og
Kaupfélag Hafnfirðinga 186.500.
Einstaklingar: Gunnar Her-
mannsson skipstjóri 124.100, Ingi
Mai Zetterling
heimsækir Árbæ
UM síðustu helgi hélt Karlakór
Reykjavíkur útiskemmtun á Ár-
bæjartúni, við minjasafn borg-
arinnar. Söng kórinn þar mörg
lög við ánægju áheyrenda. —
M. a. var stödd á staðnum
sænska leikkonan Mai Zetter-
ling, en hún dvaldist um tvær
klukkustundir í safninu til und-
irbúnings á töku heimildarkvik-
myndar sinnar um Island. Lét
hún í ljósi mikla ánægju með
heimsóknina.
Samkvæmt upplýsingum Lár-
usar Sigurbjörnssonar, forstöðu-
manns Arbæjarsafnsins, eru
gestir á þessu sumri nú orðnir
nálægt 18,000 talsins — en voru
í fyrrasumar um 13,000.
— Gróður
Reykjavíkur
Framhald af bls. 3
tókum við til við að rækta
sunnan við hitaveitustokkinn
þar sem við höfum jafnað, sáð
í og sums staðar þakið brekk
ur og konurnar í hverfinu hafa
varið þetta svo vel að það er
allt að koma til. Eftir skamm
an tíma verður hægt að setja
leiktseki á grasflötina. Þetta
er svo stór flötur að hann ætti
að þola éganginn. Eg kom hér
sjálfur einu sinni til að líta
eftir og gekk út á grasvöllinn
og um leið hrópuðu litlu krakk
arnir: — Manni, það má ekki
ganga á grasinu! Og ég hlýddi
umsvifalaust, alls hugar feg-
inn, bætir Hafliði við.
Skammt frá er Garðaflöt.
Þar virðist umgengnin miklu
betri en var í fyrstu. — Eg
geri mér sérstakar vonir i
sambandi við þennan stað, seg
ir Hafliði. Því hann er próf-
Steinninn á hvort þýði að
koma upp garði í hverfum, þar
þar sem ekki er búið að ganga
frá gangstéttum.
Á leiðinni í bæinn skýrir
Hafliði mér frá því, að í garða
bæjarins sé farið í ákveðinni
röð til að hreinsa til, en mann
afli sé ekki fyrir hendi til að
oftar sé komið í hvern garð
en á þriggja vikna fresti, og sé
gífurlegur munur hve misvel
þetta dugi. Sums staðar sé allt
þakið bréfsnifsum og trakað,
annars staðar hreint og snyrti
legt.
Næði fyrir nmferðlnnl.
Síðasta nýræktin, sem verð
ur á vegi okkar á þessari hring
ferð, er meðfram Miklubraut
inni. í fyrra var sett þar breitt
belti, til að skapa íbúunum
dálítið næði frá þessari miklu
umferðargötu. Á að halda á-
fram inn með Miklubraut, jafn
óðum og búið er að ganga frá
götu og köntum.
Að þessum akstri um bæinn
loknum, sjáum við að miklu
víðar hefur verið tekið til
hendi við að gera moldarflög
að grænum flötum í sumar,
en við gerðum okkur grein fyr
ir í upphafi og að vel miðar
því verki, þó verkefnin virðist
ótæmaodu
berg Halldórsson skipstj. 101.200(
Guðmundur Ólafsson stýrimaður
96.600, Maríus Héðinsson 86.100
og Þórður Helgason vélstj. 85.800.
—• G. E.
Harður árekstur
á Akureyri
Akureyri 11. sept.
UM hádegisbilið í daig varð
harður árekstur á horni Brekku-
götu og Gránufélagsgötu hér í
bæ. Volkswagen bíll koim norð-
an Brekkugötuna, sem er aðal-
gata, en neðan Gránufélagsgöt-
ima kom stór Chevrolet fólks-
bíll inn á aðalgötuna. Skall hann
á hlið Volkswagenbílsins og
braut inn hurðina, og olli nökkr-
um öðrum skemmdum. Chevro-
letbíllinn skemmdist hinsvegar
minna. Ekki urðu slys á mönn-
um. — St. E. Sig.
— Sovétstjórnin
Framhald af bls. 1.
til Kúbu, séu einungis miðuð
við varnir Iandsins, og feli þau
því ekki í sér neina ögrun við
Bandarikin. Rétt'sé, að það liggi
ljóst fyrir, að ef verði ráðist á
Kúbu muni árásarmennirnir
uppskera makleg málagjöld -—
og geti af því hlotizt ný styrjöld.
Þá er vikið að Austur-Þýzka-
landi og því lýst yfir, að full-
veldi landsins muni verða vernd
að og hernámsstjóm afnumin í
Vestur-Berlín. í svipinn sé Sov-
étstjórnin þó reiðubúin til að
taka til greina, að bandaríska
stjómin eigi erfitt með að fjalla
um Þýzkalands-vandamálið, þar
sem þingkosningar séu fram-
undan hjá henni. Ekki megi þó
draga málið á langinn hvað eft-
ir annað fyrir slíkar sakir og
muni Sovétstjórnin beita sér
fyrir því að friðarsamningur
verði gerður sem fyrst.
Augljós áróður
Síðar í dag var því lýst yfir
af hálfu Bandaríkjastjórnar,
aff framangreind yfirlýsing
Sovétstjómarinnar væri aug-
ljóslega ætluff til áróffurs og
hefffi einungis aff geyma gaml-
ar og margendurteknar full-
yrffingar.
Dean Rusk, utanríkisráð-
herra, komst svo að orði á fundi
með blaðamönnum, að hægt
væri að taka henni með still-
ingu. Hótanir Sovétríkjanna
mundu Bandaríkjamenn láta
sér í léttu rúmi liggja.
Hann kvaff þaff algjörlega
út í hött, aff Bandaríkjamönn-
um væri vegna væntanlegra
kosninga nokkuð aff vanbún-
affi i sambandi viff viffræffur
um Berlín. Þarna væri um aff
ræffa tilbúna afsökun Sovét-
stjórnarinnar, sem sjálf virt-
Ist kjósa aff draga málið á
langinn — og ekki vera undir
það búin aff ráða þaff til lykta.
í svipaðan streng tóku
fleiri stjórnmálaleiðtogar vestan-
hafs, þótt sumir lýstu því yfir,
að þeir teldu ögranir Sovétveld-
isins gefa fullt tilefni til rót-
tækra gagnráðstafana. Ekki
kæmi til mála að hvika í nokkru.
Þýffingarlítil yfirlýsing
1 Berlín, er það haft eftir
stjórnmálamönnum, sem nærri
standa vestur-þýzku stjórninni,
að ástæða væri til að fagna því,
að Sovétstjórnin virtist telja
þingkosningarnar í Bandaríkj-
unum nægilegt tilefni til að
fresta friðarsamningi við Aust-
ur-Þýzkaland, sem hún hefur
margsinnis sagt mundu gera ein-
hliða. Á hinn bóginn er það svo
skoðun sömu aðila, að umrædd
yfirlýsing hafi ekki mikla þýð-
ingu. — Hún bendi þó ekki til
þess að Sovétríkin hafi hug á að
slaka á spennunni í Berlín.
— Bretar og EBE
Framhald af bls. 1.
að séð væri fyrir mikilvægustu
hagsmunum Pakistans. Veittist
hann nokkuð að sex-veldunum
fyrir að halda uppi einangrunar-
stefnu. Hann kvað annars þýðing
armest fyrir Pakistan, að iðnað
ur sá, er nú væri í uppbyggingu í
landinu, rynni ekki út í sandinn,
en svo mundi verða, ef markað-
irnir í Bretlandi brystu. Kvað
hann óhjákvæmilegt að vestræn
ríki tækju tillit til vanþróuðu
landanna við efnahagsuppbygg-
ingu sína.
Ekki á kostnaö samveldisins.
Holyoake, forsætisráðherra
Nýja-Sjálands, lýsti yfir stuðn-
ingi sínum við það, að Bretar
treystu aðstöðu sína á sviði efna
hags og stjórnmála, en land sitt
gæti þó ekki stutt, að slíkt væri
gert á kostnað samveldisins
Hann kvaðst skilja fylliiega þær
aðstæður,, sem knúðu fram
tengsl Breta og sex-veldanna, en
taka yrði því með skilningi, þótt
Ný-Sjálendingar héldu að sér
höndum, meðan mikilsverðustu
hagsmunir þeirra væru ekki
tryggðir. Hann kvaðst þess full
viss, að takast mundi að finna eitt
hvert það form fyrir tengsl þessi,
sem ekki hefðu í för með sér að
rofin yrðu hin, sem fyrir væru.
Síðar um daginn létu ýmsir
fleiri ráðherrar uppi afstöðu sína,
þ. á. m. fulltrúar Ghana, Sierra
Leone og Ástralíu. Voru ýmsar
skoðanir þeirra á mjög svipaða
lund og að framan hefur verið
lýst.
— íþróttir
Framhald af bLs. 22
í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi:
Celtic — Rangers (>—1
Dundee — Aberdeen 2—2
St. Mirren — Kilmamock 2—4
Staðan er nú þessi:
1. deild (efstu og neðstu liðin)
'LUKKAN hálf fimm I gærl
varff allharffur árekstur á]
miUi strætisvagns og Volks-
wagenbíls á mótum Ægisgötu)
og Öldugötu, og skemnt.dist
VolkswagenbílXinn talsvert
svo sem sjá má, af þessari
«ynd Sveins Þormóffssonar.
iögregluþjónnúm er Axei
tvaran.
•MlAMMhMl
Everton 7 6-0-1 17:6 12 9t.
Wolverhampt. • 6 5-1-0 20:5 11 —
Tottenham .. 6 5-0-1 20:8 10 —
Fulham 6 2-1-3 6:12 5 St.
Birmingham 6 1-2-3 9:12 4 —
M. City 7 1-1-5 9:27 3 —
2. deild (efstu og neðstu liðin):
Huddersfield 7 4-3-0 19:7 11 st.
Scunthorpe 7 5-0-2 10:8 10 —
Chelsea 6 4-1-1 10:3 9 —
Grimsby 6 1-1-4 7:12 3 st.
Southampton .... 6 1-1-4 6:12 3 —
Síldarskýrsla
Fiskifélagsins miðað við sl.
laugardagskvöld:
Akraborg, Akureyri 20.669
Andri, BíWudal 9068
Anna, Siglufirði 20.956
Arnfirðingur, Reykjavík 6683
Amfirðingur II, Sandgerði 9717
Árni Geir, Keflavík 22.117
Árni Þorkelsaon, Keflavík 10.118
Arnkell, Sandi 13.676
Ársæll Sigurðsson II, Hafnarf. 10.733
Ásgeir, Reykjavík 11.249
Áskell, Grenivík 11.449
Auðunn, Hafnarfirði 16.516
Ásúlfur, ísafirði 7261
Baldur, Dalvík 11.813
Bergvík, Keflavík 20.348
Bjarmi, Dalvík 13.026
Björg, Neskaupstað 9706
Björgúlfur, Dalvík 18.119
Björgvin, Dalvík 10.116
Björn Jónsson, Reykjavík 18.717
Blíðfari, Grafarnesi 5294
Bragi, Breiðdalsvík 6824
Búðafell, Fáskrúðsfirði 10.569
Dorfi, Patreksfirði 19.567
Dóra, Hafnarfirði 6631
Draupnir, Suðureyri, Súgandaf. 5522
Einar HáMdáns, Bolungarvík 15.260
Eldborg, Hafnarfirði 24.302
Eldey, Keflavík 12.490
Fagriklettur, Hafnarfirði 18.986
Fákur, Hafnarfirði 18.901
Faxaborg, Hafnarfirði 9002
Fiskaskagi, Akranesi 10.591
Fjarðarklettur, Hafnarfirði 8495
Fram, Hafnarfirði 15.262
Freyja, Garði 15.066
Friðbert Guðmundsson, Suðureyri 5579
Fróðaklettur, Hafnarfirði 12.945
Gísli lóðs, Hafnarfirði 15.389
Gissur hvíti, Höfn, Hornafirði 9956
Gjafar, Vestmannaeyjum 22.189
Glófaxi, Neskaupstað 11.078
Gnýfari, Grafarnesi 9932
Grundfirðingur II Grafamesi 10.382
Guðbjörg, Sandgerði 12.918
Guðbjörg, ísafirði 16.380
Guðbjörg, Ólafsfirði 15.277
Guðfinnur, Keflavík 13.929
Guðmundur Þórðarson, Rvík 26.973
Guðmundur Péturs, Bolungavík 9561
Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði 24.275
Gullfaxi, Neskaupstað 19.990
Gullver, Seyðisfirði 16.365
Gunnar, Reyðarfirði 12.907
Gunnólfur, Keflavík 13.047
Gylifi II., Akureyri 5786
Hafrún, Bolungarvík 21.398
Hafrún, Neskaupstað 11.468
Hafþór, Reykjavík 14.102
Hagbarður, Húsavík 6812
Halldór Jónsson, Ólafsvík 20.290
Haraldur, Akranesi 20.980
Héðinn, Húsavík 21.550
Heiðrún, Bolungarvik 6169
Heimaskagi, Akraneei 6699
Heimir, Keflavík 9386
Helga, Reykjavík 22.696
Helgi Flóventsson, Húsavík 23.849
Helgi Helgason, Vestm.eyjum 28.066
Hilmir, Keflavík 19.834
Hoffell, Fáskrúðsfirði 12.335
Hólmanes, Eskifirði 16.158
Hrafn Sveinbjarnarson Grinclav. 13.617
Hrafn Sveinbjarnars. II Grindav. 14.119
Hringsjá, Siglufirði 15.317
Hringver, Vestmannaeyjum 17.523
Hugrún, Bolungarvík 12.903
Húni, Höfðakaupstað 11.7TO
Hvanney, Höfn, Hornafirði 8344
Höfrungur, Akranesi 15.052
Höfrungur II, Akranesi 29.200
Ingiber Ólafsson, Keflavík 16.712
Jón Finnsson, Garði 16.476
Jón Garðar, Garði 22.584
Jón Guðmundsson, Keflavík 22.845
Jón Gunnlaugs, Sandgerði 11.146
Jón Jónsson, Ólafsvík 11.849
Jón Oddsson, Sandgerði 7918
Jón á Stapa, Ólafsvík 16.338
Júlíus Bjömsson, Dalvík 8189
Jökull, Ólafsvík 8265
Kambaröst, Stöðvarfirði 7178
Leifur Eiríksson, Reykjavík 21.138
Ljósafell, Fáskrúðsfirði 12.018
Leo, Vestmannaeyjum 7654
Mánatindur, Djúpavogi 12.684
Manni, Keflavík 16.349
Marz, Vestmannaeyjum 4321
Mummi, Garði 11.610
Muninn, Sandgerði 5889
Mímir, Hnífsdal 8445
Náttfari, Húsavík 16.370
Ófeigur n, Vestmanmaeyjum 15.085
Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 12.692
Ólafur Magnússon, Akranesi 11.517
Ólagur Magnússon, Akureyri 29.565
ÓI. Tryggvason, Höfn Hornaf. 9707
Pálína, KeflLavík 16.108
PáU Pálsson, Hnífsdal 9529
Pétur Jónsson, Húsavík 6837
Pétur Sigurðsson, Reykjavík 22.300
Rán, Hnífisdal 8338
Reykjaröst, Keflavík 9031
Rifsnes, Reykjavík 11.275
Runólfur, Grafarnesi 10.539
Seley, Eskifirði 27.184
Sigrún, Akranesi 9503
Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði 5891
Sigurður, Akranesi 16.395
Sigurður, Siglufirði 14.074
Sigurður Bjarnason, Aliureyri 20.815
Sigurfari, Akranesi 11.314
Sigurkarfi, Njarðvík 9608
Sigurvon, Akranesi 15.485
Skarðsvik, Sandi 5183
Skipaskagi, Akranesi 10.832
Skírnir, Akranesi 21.215
Smári, Húsavík 9893
Snæfell, Akureyri 16.848
Snæfugl, Reyðarfirði 10.884
Sólrún, Bolungarvík 15.128
Stapafell, Ólafsvík 10.115
Stefán Árnason, Fáskrúðsfirði 9030
Stefán Ben, Neskaupstað 12.801
Steingrímur trölli, Keflavík 22.748
Steinunn, Ólafevík 14.165
Stígandi, Ólafsfirði 12.624
Straumnes, ísafirði 8572
Súlan, Akureyri 16.612
Sunnutindur, Djúpavogi 15.430
Sæfari, Akranesi 9875
Sæfari, Sveinseyri 19949
Sæfaxi, Neskaupstað 5854
Sæfell, Ólafsvík 9329
Sæþór Ólafsfirði 15.039
Tálknfirðingur, Sveinseymi 10.695
Tjaldur, Stykkishólmi 7972
Valafell, Ólafsvík 12.775
Vattames, Eskifirði 14.252
Ver, Akranesi 8692
Víðir II, Garði 29.500
Víðir, Eskifirði 17.231
Vörður, Grenivík 7812
Þorbjöm, Grindavík 19.956
Þórkatla, Grindavík 16.764
Þorlákur, Bolungarvík 12.016
Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsf. 10.191
Þórsrves, Stykkishólmi 12.443
Þráinn, Neskaupstað 0727
Viljum ráða
blaðamann
nú þegar eða 1. október.
Upplýsingar hjá ritstjórum.