Morgunblaðið - 13.09.1962, Side 3
fimmtudagar 13. sept. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
3
Castro Magnús
sinnar á kaldan klaka og ofur-
selt landið Rússum vegna skulda
og kommúnisks herstyrks. Hann
hefur gert land sitt að rússneskri
herstöð og tileinkað sér argvítug-
ustu kúgunaraðferðir kommún-
ista. Til að undirstrika samúð
sína með þessum aðgerðum
Castros hafa „lsenzkir“ kommún-
istar sent sérstakan fulltrúa sinn,
Magnús Kjartansson ritstjóra í
kurteisislieimsókn til hans. Sú
afstaða vekur enga sérstaka
furðu, en hitt er jafn undarlegt
að menn, sem í rauninni ekki
eru kommúnistar, skuli enn
ganga til liðs við erindreka heims
kommúnismans i tilraunum
þeirra til að koma íslandi undir
járnhæl Moskvuvaldsins líkt og
K. ba er nú.
Þegar heiðarl'iikann
skortir
1 ráðherrabústaðnum í gærkvöldi. A myndinni sjást m.a. frá vinstri: Emil Jónsson, ólafur Thors, David Ben-Gurion, frú Ben-
Gurion og frú Ingibjörg Thors.
— Ben-Gurion
Framhald af bls. 1
tók Ben-Gurion til máls og mælt-
ist hönum á þessa leið:
„Herra forsætisráðherra!
Innilegt þakklæti fyrir heim-
boð yðar til íslands og þær vin-
gjarnlegu móttökukveðjur sem
jþér nú létuð falla í okkar garð.
Okkur er ánægja að því að sækja
iheim land sem ísrael hefur átt
svo vinsamleg samskipti við frá
því ríkið var endurreist 194S.
Ég færi yður alúðarkveðjur þjóð-
ar okkar og ríkisstjórnar.
Pað er miér tilhl ökku n a refn i
að hitta forsetann, eiga við yður
Ihr. forsætisráðlherra og samráð-
fcerra yðar árangursriikar við-
ræður, kynnast betur þjóð þessa
eylands íss og elds og sjá eitt
hvað af landinu sjálfu. Ég er þess
fullviss að heimsóknin til þessa
fjarlægasta lands Norðurlanda
Jnua verða eins skemmtileg og
fróðlag og heimsóknir okikar til
hinna Norðurlandanna fjögurra.
Leyfið mér að ljúka máli mínu
með hinni hebresku kveðju —
ehalom sem þýðir „í friði“.
„Svo þið eruð allir hér .. .*
Þegar forsætisráðherrarnir
höfðu flutt ávörp sín kynnti Ól-
afur Thors þá sem viðstaddir
voru úr móttökunefndinni og
frúr þeirra. Meðal þeirra voru
sendiherrar allra Norðurlanda.
Þegar forsætisráðherra ísraels
var kynntur fyrir Bmil Jónssyni
utanríkisráðherra spurði hann.
„Voruð þér ekiki í fsrael?“. „Nei“
svaraði Emil Jónsson. „Það var
Guðmundur í. Guðmundsson, ut
anríkisráðherra, sem þangað fór.
Hann er sá rétti utanríkisráð-
herra. Eg gegni aðeins störfum
hans í forföllum."
„Hvar er hann“ spurði Ben-
Gucion?
„Hann er í Bandaríkjunum",
sagði Emil Jónsson.
Þegar Ben-Gurion var kynntur
fyrir sendiherra Dana, sagði
hann.
„Ég kem einmitt frá Dan-
mörku“.
„Já, ég vona að þér hafið notið
dvalarinnar þar“ sagði sendiherr-
ann. Og forsætisráðherrann
kinkaði bolli góðlátlega. Þegar
hann hafði verið kynntur fyrir
sendiherrum Norðurlanda, sagði
hann glaðlega: „Svo þið eruð
allir hérna, sendiherrar Norður-
landa“.
Síðan gengu forsætisráðherr-
arnir í bíl, sem þeirra beið, og
var ekið til Ráðherrabústaðarins.
Þar var sezt að veitingum nokkr-
um og ræðzt við um stund.
David Ben-Gurion og fylgdar-
lið hans dvelst á íslandi fram á
sunnudag n.k. í dag, fimmtudag,
ræðast þeir við forsætisráðherr-
arnir í stjórnarráðinu. Síðan
David Ben-Gurion, frú Paula og dóttir þeirra, dr. Renaua Ben-
Gurion Lesheim, stíga út úr flugvélinni í gærkvöldi.
heimsækir Ben-Gurion Þjóð-
minjasafnið. Kl. 12.30 heldur
Ólafur Thors honum hádegis-
verðarboð að Hótel Borg. K1
19.30 verður kvöldverður í boði
forsetahjónanna að Bessastöðum.
Eins og kunnugt er hefur leið-
togum Framsóknarflokksins ver-
ið gert kleift aS fylgjast með
öllu því er fram hefur fariS í .
Efnahagsbandalagsmálinu. Þetta
er líka eðlilegt því í mikilvæg-
ustu málum á aS leitast viS að
ná lýðræðislegri samtöðu. Frant-
an af leit út fyrir að Framsóknar-
menn ætluðu aS taka ábyrga af-
stöðu í Efnahagsbandalagsmál-
inu, en í gær kveSur nokkuð við
annan tón í ritstjórnargrein í
Timanum. Þar segir m. a.:
„Þá leggja Framsóknarmenn
mikla áherzlu á að umræður við
erlenda aðila séu ekki tímabær-
ar fyrr en íslendingar hafa
komið sér niður á eftir hverju
þeir sækjast í samningum við
EBE og geta þá einbeitt sér að
því að koma málstað sínum á
framfæri“.
En svo kynlega vill til að í
sama blaði Tímans eru birt um-
mæli Eysteins Jónssonar á ráð-
stefnu Frjálsrar menningar þar
sem hann segir m. a.:
„Mér virðist þetta standa
þannig að hyggilegt sé fyrir fs-
lendinga að bíða átekta, fylgjast
sem bezt með því sem gerist,
nota tímann til að athuga og
ræða hér heima fyrir sem ýtar-
legast hvar við stöndum og hvað
til greina gæti komið og hvað
ekki. Og nota einnig öli heppi-
Ieg tækifæri til þess að auka
skilning þeirra þjóða, sem hér
eiga hlut að máli, á algjorri sér-
stöðu íslenzku þjóðarinnar".
Hvernig á að auka
. skilning?
Eysteinn Jónsson segir þannfg
opinskátt að nota eigi „öll heppi-
ieg tækifæri til þess að auka
skilning þeirra þjóða sem hér
eiga hlut að máli“ á málstað
íslendinga. En Tíminn segir „að
umræður við erlenda aðila séu
ekki tímabærar". Mönnum hlýtur
að vera spurn, hvernig eigi að
auka skilning þjóðanna á afstöðu
okkar, ef ekki má við þær ræða.
Þessi nýja afstaða málgagns
Framsóknarflokksins bendir þvi
miður til þess að tilhneigingar
séu hjá Framsóknarmönnum til
þess að bregðast málstað íslands
í þessu máli, svipað og í landhelg
ismálinu, en reyna þess í stað að
hagnýta það í pólitískum tilgangi,
þótt lítil von sé um árangur.
Óska Ýslandi þess
Eins og kunnugt er hafa komm
únistar mjög glaðst yfir þróuu
þeirri, sem orðið hefur á Kúbu,
þar sem einæðisherrann Castro
hefur myrt og fangelsað fjölda
manna, komið efnahag þjóðar
David Ben-Gurion flytur ávarp sitt. Frú hans með blómvönd frá forsætisráðherrafrú íslands.