Morgunblaðið - 16.09.1962, Síða 4
4
MORGl' WBLAÐ1Ð
Sunnudagur 16. sept. 1962
Ti! leigu
í úthverfi tvö sólrík herb.
ineð aðang að eldhúsi og
baði. Tilb. er greini stærð
fjölskyldu sendist afgr. fyr-
ir nk. þriðjudagskv. merkt:
„Góð sambúð — 7880“.
Lítil og' ódýr vélsög
fyrir járn óskast. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 23.
þ. m., merkt: (,Vélsög —
7879“.
N.S.U. skellinaðra til sölu
Upplýsingar að Hringbraut
86, uppi til hægri, eftir
kl. 6. Einnig tveir kettling-
ar gefins.
Píanókennsla
Er byrjaður að kenna.
Aage Lorange
Laugarnesv. 47. Sími 33016.
Hjólsög
Lítil hjólsög óskast Uppl.
í síma 34577.
Einhleypur, eldri maður
óskar eftir 2—3 herb. íbúð
sem næst Miðbænum, nú
þegar eða frá 1. okt. Tilb.
sendist afgr. Mbl. fyrir
fimmtudag, merkt: „Skilvís
— 7875“.
Óska eftir föstu fæði
nálægt Sjómannaskólanum.
Tilboð óskast sent blaðinu
sem fyrst, merkt: „Reglu-
samur — 7876“.
Góð 2ja herbergja íbúð
óskast til kaups. Mikil útib.
Tilb. merkt: „Nýleg 786®“,
sendist á afgr. Mbl. fyrir
21. þ. m.
fbúð óskast
Vill ekki einihver leigja
ungu barnlausu kærustu-
pari 2ja herb. íbúð? Sama
hvar er í bænum. Vinsaml.
hringið í síma 36849.
Radionette — Segulband
ónotað til sölu.
Upplýsingar í síma 12390.
Miðstöðvarketill ,
notaður, ca. 5—8 rúmm.
óskast, með eða án kyndi-
tækja. Tilb. sendist blaðinu
merkt:„Miðstöðvarketill —
7871“.
Forstofuherbergi
Óska eftir rúmgóðu herb.
til leigu, helzt forstofu-
herbergi ásamt aðgangi að
baði og síma.
Benedikt Benediktsson
Sími 16359.
Rauðamöl
gott ofaníburðar- og upp-
fyllingarefni.
Vörubílastöðin Þróttnr
Símar 11471—11474.
AfhugiZi!
að bori'’ saman við útbreiðslv
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu, ec öðrum
blöðum.
f dag er sunnudagur 16. sept.
259. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 7:36
Síðdegisflæði kl. 19:55.
Slysavarðstofan er opi.i alian sólar-
hnngmn. — L»æknavörður L.R. uyr'u
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Símí 15030.
NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Kópavogsapótek er opíð alla virka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl
9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Símí 23100
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, iaugardag £rá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 15.-22. sept-
ember er í Vegturbæjar Apóteki
(Sunnudag í Apóteki Austurbæjar).
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
15.-22. september er Jón Jóhannes-
son sími 50365.
I.O.O.F. I = 1439148% = Kvms.
I.O.O.F. = Ob. 1/P. = 144918 7 = Pstr.
Hlr. Kpr.
I.O.O.F. 3 = 1439178 = 8V2 II.
I.O.O.F. 10 = 1439178V2 = E.t. 2.
FRETIIR
Tafldeild Breiðfirðingafélags-
ins byrjar æfingar að nýju næst-
komandi mánudag kl. 8 í Breið-
firðingabúð (rishæð). Stjórnin
Frá Náttúrulækningafélagi Reykja-
víkur. Matreiðslunámskeið verður
haldið á vegum Náttúrulækninga-
félags Reykjavikur dagana 20. til 23.
september næstkomandi í Miðbæjar-
bamaskólanum. Hefst það kl. 20.30
alla dagana. Verður það sýnikennsla
I matreiðslu grænmetis, bauna ávaxta
ogta, brauð og kökubakstri o.fl.
Kennari við námskeiðið verður frú
Þórunn Pálgdóttir húsmæðrakennari.
Þátttaka tilkynnist i skrifstofu fé-
lagsins Laufásvegi 2 simi 16371. Verða
þar veittar nánari upplýsingar. Einn-
Aðalfundur Guðspekifélagsins verð-
ur haldinn i Guðspekifélagshúsinu i
Reykjavík sunnutlaginn 16. septem-
ber kl. 2 e.h. Um kvöldið kl. 8.30
flytur Grétar Felis erindi, er hani.
nefnir ,,Þú“.
Kvenfélag Langholtssóknar minnir
á kirkjudaginn næstkomandi sunnu-
dag og biður konur, sem ætla að
gefa kökur að hringja i síma 33580,
35824 og 33145.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Erla Vilhjálms
dióttir og Skúli Jóhannsson.
Heimili þeirra verður að Máva-
hlíð 42.
Laugardaginn 8. september
voru gefin saman í hjónaband
á Selfossi ungfrú ísafold Þorst-
einsdóttir og Gestur Ámunda-
son. Heimili þeirra verður í
Þorlákshöfn.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband í Lágafellskirkju
Helga Kristjánsdóttir Bakkaseli
við Vatnsenda og Erlingur Ólafs
son Laugabóli, Mosfellssveit.
Heimili þeirra er að Laugabóli,
Mosfellssveit.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Erna Franklín
Skeiðarvogi 43 og örn Steinsen,
Sólvallagötu 55.
tíLÖÐ OG TÍMARIT
Blaðið Eining er nýkomið út. Efni
blaðsins er m.a. För til Óslóar á
heimsþing alþjóðahástúkunnar. Grein
um Jón Þ. Björnsson áttræðan. Síða
íslenzkra ungtemplara. Ef til vill er
langt í land. Fræðslunámskeið Lands
sambandsins gegn áfengisbölinu. Mót
bindindismanna. Æskulýðsheimili
templara á Akureyri veturinn 1961-
1962. Sleggjudómar læknisins o.fl.
Póstmannablaðið: 8. árgangur, 1.
tbl. er komið út. Efni blaðsins er
m.a. Fallið merki reist að nýju eftir
Matthías Guðmundsson póstmeistara.
Samningsréttarmálið eftir Kristján
Jakobsson. Póstskóli. Póstríkisspjöld
eftir Svein G. Björnsson. Frímerkja-
þáttur eftir Sigurjón Björnsson o.fl.
fór frá Hamborg 13 þ.m. til Reykja-
víkur, Dettifoss fór frá Dublin 12. þ.m.
Áheit og gjafir
Gjafir og áheit til Hvalsnesskirkju.
Gjöf, kirkjugestur 100; 2 áheit, G.G.
og G.P. 100; Gjöf, Ferðamenn úr
Eyjum 100; Gjöf, N.N. 300; Gjöf og
áheit N.N. 1000; N.N. Sandgerði 200;
S.J. 50; frá mæðgum 200; H.G. 25;
Kristinn H. Magnússon, 500; Sigurdór
Andrésson, Álafossi 100; H.G. Sand-
gerði 50; S.P. 100; N.N. 300; G. 25;
I.G. 100; Sveinn Pálsson, Nýjabæ 30;
Gjöf N.N. 50; Áheit I.G. 100; Har-
aldur Sveinsson, Sandgerði 150; N.N.
200; N.N. 250; Helga Ólafsdóttir, Hafn
arfirði 100; Kristbjög Jónsdóttir 125;
H.G. 100; Frá sjúklingi 1000; Bjarni
Jónsson, Haga 500; G.G. 100; Gjöf frá
frú Rögnu Stefánsdóttur og Kristnl
Jónssyni, frá Loftsstöðum, til minn-
ingar um foreldra Kristins, hjónin
Jón Norðfjörð og Sesselju Guð-
mundsdóttur frá Loftsstöðum, Jón
Norðfjörð gegndi hringjarstörfum í
Hvalsneskirkju um 10 ára skeið.
Gjöfinni varið til kaupa á sex vegg-
lömpum í kirkjuna á síðasta ári,
eftir ósk gefenda. 10.000.00. Samtals
kr. 15.955.00. Ennfremur hefir Áki
Gránz, málarameistari, gefið máln-
ingu og vinnu við þak kirkjunnar.
Sóknarnefnd færir öllum gefendum
innilegar þakkir og biður þeim bless-
unar. (Birt án ábyrgðar).
Söfnin
Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—ð
e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum
til kl. 7 e. h.
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla
virka daga frá 13—19 nema laugar-
daga.
Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er
opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 U1 4 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túnl 2, opið dag ega frá kl. 2—4
nema mánudaga.
Listasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 eii.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudögum og miðvikurdögum
frá kl. 1.30 til 3.30 e.h.
Ameríska bókasafnið er lokað vegna
flutninga. Þeir sem enn eiga eftir
að skila bókum eða öðru lánseíni,
vinsamlegast komi þvi á skrifstofu
Upplýsingaþjónustu Bandaríkj anna,
Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð.
MFNN 06
= MMEFN!=
Á 17. og 18. öld var Fanö,
smáeyja undan vesurströnd Jót-
lands rétt hjá borginni Esbjeng,
mikil siglingamiðstöð og fyrir
einni öld voru að minnsta kosti
160 skip á eynni.
Karlmennirnir á eynni fóru til
sjós í marzmánuði og komu ekki
heim aftur fyrr en um miðjan
október. Meðan húsbóndinn var
á hafi úti gættu húsfreyjurnar
bús og barna og stunduðu þann
litla landbúnað, sem heyrði til
á eynni.
Auk þess átti konan að rækta
melgras og við þau störf var hún
klædd eins og unga konan á
myndinni. Gríman, sem hún
hafði fyrir andlitinu, var henni
til skjóls fyrir sandfokinu. Kon-
an átti jafnvel að grafa upp sand-
maðka, sem notaðir voru til beitu
og eyjarskeggjar seldu einnig tU
úfluttnings. Þá batt bún kjól
sinn upp, og notaði hún til þes»
band, sem tilheyxði kjólnum.
JUMBÖ og SPORI
Teiknori: J. MORA
Höfðinginn gekk að Júmbó og
starði niður á hann.
— Föli ræíillinn þinn, hvar eru
vinir þínir? spurði hann reiður.
— Það veit ég því miður ekki,
svaraði Júmbó, því að ég missti með-
vitund og síðan ....
— Þú segir ósatt, hrópaði höfðing-
I____M
inn, allir hvítir eru tvísaga. En okk-
ur skal heppnast að fá þig til þess
að opna munninn. Fyrst um sinn áttu
að sitja í tvo sólarhringa héma við
verndarlíkneskjuna og hugsa um það,
hversu aumlegt líf þitt sé.
Eina huggun Júmbós var, að hann
fékk heilmikinn góðan mat. En það
kom í ljós, að honum gat varla verið
mikil huggun í því, þegar Indíán-
arnir sögðu honum, að það væri að-
eins gert til þess að gefa honum auk-
inn styrk til þess að standast þol-
raunir komandi tíma eins lengi og
unnt væri.
X- X- >f
GEISLI GEIMFARI
X- X- X-.
— Eigum við ekki að gera okkur
glaðan dag vegna þessa samkomu-
lags, sem nú hefur allt í einu verið
útkljáð hér á vetrarbrauthmi
— Mér þykir það leitt, Buck, en — Réttarhöldum hvers?
ég verð að taka þátt í réU’Q-höidi'.m — Réttarhöldum, se’P því miður
viðvíkjandi landráðum snerta okkur alla.