Morgunblaðið - 16.09.1962, Qupperneq 7
Sunnudagur 16. sept. 1962
MOPnrynr 4 f> r 0
/ smlðum
2ja herb. íbúð við Bólstaða-
hlíð.
3ja herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
4ra herb. íbúð við Bólstaða-
hlíð.
5 herb. íbúð við Háaleitisbraut
5 herb. íbúðir við Kleppsveg.
6 herb. efri haeð í tvíbýlishúsi
við Safamýri.
3ja herb. jarðhæð í Safamýri.
Eintbýlishús í Kópavogi og Silf
urtúni.
Höfum ennfremur íbúðir víðs
vegar um bæinn af flestum
stærðum.
Höfum kaupendui
að 4—5 herb. íbúðum, bæði
í nýju og gömlu.
Sveinn Finnsson hdl
Málfiutningur. Fasteignasaia.
Laugavegi 30.
Sími 23700.
eftir kl. 7 sími 22234 og 1C534.
Hl EB RETTITÍMIIH
að slipta um
YTRA BYRDI
á úlpunni
Allar stæráir fást
Akranes
HÚS OG ÍBÚÐIR TIL SÖLU:
Tvö einbýlishús við Heiðar-
braut.
Einbýlishús við Sandabraut.
Einbýlishús við Prestshúsa-
braut.
Einbýlishús við Suðurgötu.
Einbýlishús við Vesturgötu.
ÍBÚÐIR:
4ra herb. íbúð við Hjarðar-
holt, fokhelt.
4ra herb. íbúð við Jaðarsbraut
4ra herb. íbúð við Suðurgötu.
3ja herb. íbúð við Akurgerði.
3ja herb. íbúð við Vesturgötu.
LögfræSiskrifs*'’'
og fasteignasaia
Stefáns SigurðssoRar, hdl.
Vesturgötu 70, Akranesi.
Súni 622.
Akið sjálf
nýjum bíl
Almenna bifreiðalelgan hf.
Hringbraut 106 — Sími 1513.
KEFLAVÍK
NÍJUM BlL
alm. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
SÍMI 13776
Einbýlishús
í Laugarásnum til sölu.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
AIMANTE
Magnetic Health Band.
■ ■ ■ ■
Undra armbandið,
sem sagt er
að lækni gigt,
æðaþrengsli o. fl.
er nú komið.
Talið við undirritaðani.
Ó. V. DAVÍÐSSON,
sími 10585.
BÚSAHÖLD
ROTINA handsnúnar brauð-
sagir (áleggrJinífar) á kr.
272,-, 314,- og 393,-.
Stál borðbúnaður.
Tertuspaðar og hnífar
m/teakskafti.
Borðbúnaður barna, mynd-
skreyttur.
Eldhússhmífar, óbrjótanleg
sköft.
MENO höggheldir hitabrúsar.
ISOVAC hitabrúsar og gler.
Hitakönnutappar NU-COLOR
sprautulitir og Waterproof
fyrir fatnað, tjöld o. fl.
DYLON allra efna litir (sokka
litir) og hvítunarefni fyrir
nylon o. fl.
Vönduð strauborð, strauvélar,
ermabretti, tröppustólar og
stigar.
Hárþurrkur og hitapúðar.
Baðvogir, eldhússvogir.
PRESTO hraðsuðupottar.
PRESTO Cory kaffikönnur.
FELDIIAUS króm
kaffikönnur.
Mynidskreyttir glerbakkar.
Rafm.pönnur og pottar.
Kæliskápar og ryksugur með
greiðsluskilmálum.
Varahlutir í öll seld áhöld.
Mjög mikið úrval nytsamra
tækifærisgjafa.
Nýjar vörur vikulega.
Þorsteinn Bergmann
búsáhaldav erzlunin
Laufásvegi 14. — Sími 17-7-71.
AIHUGIB
að borið saman víð útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglysa
í Morgunblaðiniu. en öðrum
blöðum.
Bl LALEIGA
SÍMI
20800
( \TIARNARGOTU 4
Leigjum bíla co 3
akið sjálf « i
,íiú^ ce %
,0’tít■?* -s
rt\Q>u' a
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180
15.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda að góðri
3—4 herb. íbúðarhæð í
Laugarneshverfi eða þar í
grennd. Útb. yfir 400 þús.
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi innan Hringbrautar,
má vera timburhús. Útb.
yfir 300 þús.
Höfum kaupenidur að nýjum
eða nýlegum 2 og 3 herb.
íbúðarhæðum í borginni.
Miklar útborganir.
Nýja íasteignasalan
BamcasUæti í.
Simi 24300.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra til 6 herb. hæðum, ein-
býlishúsum og raðhúsum. —
Háar útborganir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Og á kvöldin sími 35993.
Keflavík nágrenni
íslenzk kona, gift bandarísk-
um ríkisstarfsmanni, vantar
3—4 herb. íbúð strax. —
Sími 1858 milli kl. 6—8 s. d.
Höfum kaupendui
að eftirtöldum
ibúðum
5 herb. hæð með sér hita og
sér inng.
4ra herb. íbúð, má vera í fjöl-
býlishúsi.
3ja herb. íbúð í steinhúsi. Má
vera fjölbýlishús.
2ja herb. hæð á hitaveitusvæð
inu í steinhúsi. Miklar útb.
Fasteignasala
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. Sími 14226.
með grænu röndinnj
komnar aftur.
Farmiðatengur
Biireiðaleigan
BILLINN
sími 18833
Hölðatúni 2.
os
5 ZEPHYR4
“ CONSUL „315“
S VOLKSWAGEN.
z LANDROVER
BfLLINN
HúsnœSí til le’gu
Til leigu er rúmlega 200 ferm. húsnæði í nýju
steinhúsi á mjög góðum srtað í Austurbænum.
Hentugt fyrir skrifstofur, teiknistofur, ec a léttan
iðnað. — Upplýsingar í símum 10584 og 17912.
Véihótur til sölu
Höfum til sölu góðan 66 lesta eikarbát með öllum
nýjustu tækjum, svo sem kraftblökk, sjálfritara
ljósmiðunarstöð og vökvadrifnum spilum. Bátur og
vélbúnaður allur í ágætu ástandi.
Vélbátar af ýmsum stærðum frá 8 til 180 lesta.
tRyíbíIbar
FASTEIGNIR
Austurstræti 10, 5. hæð
símar 24850 og 13428.
Frá Gagnfræðaskólum
Reykjavíkur
Nemendur mæti í skólunum Mánudaginn 17. þ.m.,
kl. 4—7 síðdegis, til skráningar (1. og 2. bekkur) og til
staðfestingar á umsóknum sínum (3. og 4. bekkur).
I. og II. BEKKUR:
Skólahverfin verða óbreytt frá s.l. vet.ri, að því unaan-
skildu, að nem. 1. bekkjar búsettir í Blesugróf og við
Breiðholtsveg sækja nú gagnfræðadeild Miðbæjar-
skóla. Þann skóla sækja einnig nemendur búsettir í
Hvassaleitishverfi (vestan Háaleitisbrautar).
Nemendur 1. bekkjar hafi með sér barnaprófsskírteini.
III. bekkur LANDSPRÓFSDEILDIR:
Þeir, sem luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla
Austurbæjar, Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Hagaskóla
og Vogaskóla, mæti hver í sínum skóla, aðrir, er sótt
hafa um landsprófsdeild, komi í Gagnfræðaskólann við
Vonarstræti.
III. bekkur ALMENNAR DEILDIR:
Nemendur, er luku unglingaprófi frá Hagaskóla og
Vogaskóla mæti hver í sínum skóla. Nemendur frá
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar og Miðbæjarskóla mæti í
Gagnfræðaskóla Vesturbæjar. Aðrir, er sótt hafa um
almennar deildir, komi í Gagnfræðaskóla Austurbæjar.
III. bekkur VF.RZLUNARDEILDIR:
Umsækjendur mæti þar, sem þeir hafa fengið loforð
um skólavist.
III. bekkur VERKNÁMSDEILDIR:
Hússtjórnardeild; Umsækjendur komi í Gagnfræða-
skólann við Lindargötu.
Sauma og vefnaðardeild: í Gagnfræðaskólann við
Lindargötu komi umsækjendur, er unglingaprófi luku,
frá þeim skóla og frá Miðbæjarskóla. í Gagnfræðaskóla
Vesturbæjar komi umsækjendur með unglingapróf frá
þeim skóla og Hagaskóla. Aðrir umsækjendur, um
sauma og vefnaðardeild komi í Gagntræðaskóla verk-
náms Brautarholti 18.
Trésmíðadeild: í Gagnfræðaskóla verknáms, komi
umsækjendur, er luku unglingaprófi frá Gagnfræða-
skóla Austurbæjar, Laugarnesskóla, Réttarholtsskóla og
Vogaskóla. Aðrir umsækjendur um trésmíðadeild komi
í Gagnfræðaskóla Vesturbæjar Hringbraut 121.
Járnsmíða og vélvirkjadeild: Umsækjendur mæti í
Gagnfræðaskóla verknáms.
Sjóvinnudeild: Umsækjendur komi í Gagnfræðaskól-
ann við Lindargötu.
Umsækjendui 3. bekkjar hafi með sr-r prófskírteini.
IV. BEKKUR:
Umsækjendur mæti þar, sem þeir hafa sótt um skóla-
vist.
Nauðsynlegt er, að nemendur mæti eða einhver fyrir
þeirra hönd, annars eiga þeir á hættu að missa af skóla-
vist.
FRÆÐSLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK.