Morgunblaðið - 16.09.1962, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.09.1962, Qupperneq 8
8 MORCU1VBLAÐ1Ð Sunnudagur 16. sept. 1962 A. E. vegghúsgögn 10% VERÐLÆKKUN. Vegna mjög aukinnar sölu og fullkomnari vélakosts lækkar verð á vegghúsgögnum vorum. Axel Eyjólfsson Skipholti 7 — Símar 10117 — 18742. AN ÖKUMANNS. SENDUM BÍLINN. ^=ir—11-3 56 01 ■jc Fasteignasala -jc. Bátasala ■jc Skipasala -j< Verðbréía- viðskipti Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptaíræðmgur. Fasteignasala — Umboðssala Tryggvagötu 8, 3. hæð. Viðtalstimi frá kl. 11—12 í.h. og kl. 5 —6 e.h. Símar 20610. Heimasími 32869 jUNNARjónsson LÖGMAÐUR við undirrétti oq hæstarétt 'ingholtsstræti 8 — Sími 18259 Nýkomið Páll Þorgesrsson, Laugavegi 22 íbúð óskast VERZLANSAMBANDIÐ H/F óskar eftir íbúð fyrir starfsmann í 6 — 8 mánuði. Upplýsingar í síma 1-85-60 eða 1-91-87. Rafsuðumenn og Vélvirkjar ó s k a s t . VÉLSMIÐJAN KLETTUR HF. Hafnarfirði Símar 50139 og 50539. TRILLUBÁTAEIGENDUR við gúmmíbjörgunarbáta af hinni svokölluðu PETREL gerð, sérstaklega hentuga, fyrir trillu- báta. — Bátar þessir eru ódýrir og með af- brigðum fyrirferðalitlir. r Olafur Glslason & Co. hf. Hafnarstræti 10—12 — Sími 18370. Léttið húsmóðurinni heimilisstörfin Meira en 30 ára reynsla í framleiðslu þvottavéla er hagnýtt til fullnustu hjá Servis verk- smiðjunum. Það er þessi hagnýta reynsla sem kemur yður til góða þegar þér kaupið SERVIS ÞVOTTAVÉLINA Nafnið Servis merkir fyrsta flokks gæði, útlit og hagstætt verð. Þér getið treyst Servis, sem er ávallt í fararbroddi að útliti og nýjungum. Er þér kaupið Servis, þá kaupið þér fallega og vandaða þvottavél, því að engin önnur þvottavél er búin öðrum eins kostum. Höfum nú fyrirliggjandi 4 mismun- andi gerðir af Servis þvottavélum SERVIS ÞVOTTAVÉLIN h e n t a r hve rri fjölskyldu Varahluta- og viðgerðarþjónusta að Laugavegi 170 Kynnist Servis — og þér kaupið Servis. Sbwí&4Z S d Austurstræti 14 J 1^*^ — Sími 11687. Afborgunarskilmálar. Sendum gegn póstkröfu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.