Morgunblaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 9
/ Sunnudagur 16. sept. 1962 H1OR CTINRL 4 ÐIÐ 9 TónlistorskóU Amessýslu Þeir nemendur, sem ætla að stunda nám við Tón- listarskólann í vetur sendi umsóknir sínar til skóla- stjórans fyrir 26. september. Tónlistarskóli Ámessýslu. Söngfólk óskast Pólýfónkórinn getur bætt við sig nokkrum söng- kröftum. Vinsamlegast hringið í síma 23061 eftir hádegi í dag eða milli kl. 7 og 9 næstu kvöld PÓLÝFÓNKÓRINN. KOBLER Þessi frábæra svissneska rafmagnsrakvél er svo þægileg í notkun að naumast finnst fyrir henni. Þó getur hún rakað nær en rakhnífur svo rakstur endist mj 'lg lengi. Kostar aðeins kr. s»iá,55. ALLSKONAR BOLTAR SKRÚFUR & RÆR ávalt fyrirliggjandi i VALD.POULSENI Klapparstíg 29 - Sími 13024 Útidyraskrár Útidyralamir Innidyraskrár Innidyralamir Fæst hjá: H/f Rafmagn, Vesturgötu 10 Ljós & Hiti, Laugavegi 79 Jóh. Ólafsson & Co., Hverfisgötu 18. íbúð/r til sölu Hefi til sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðir á ýmsum byggingarstigum víðsvegar í Reykjavík og Kópavogi. — Upplýsingar gefur eftir helgina. ARNI STEFÁNSSON, hrL Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Símar: 14314 og 34231 Atvinna Viljum ráða tvo lagtæka menn til ýmissa starfa strax. — Upplýsingar kl. 1—3 e.h. á mánudag. Björgun hf. Flugskýlið, Vatnagörðum simi 33255. Nýjung! Nýjung! Vitawell-permanent, sem þolir rigningu. Vitawell-permanent, tjarnarstofan Tjarnargötu 10 — Sími 14662. íbúð til sölu 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Safamýri. fbúðin er fullgerð og mjög vönduð. SVEINN FINNSSON, HDL. Málflutningur — Fasteignasala Laugavegi 30 — Símí 23700 eftir kl. 7 í síma 22234 og 10634.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.