Morgunblaðið - 16.09.1962, Blaðsíða 11
SunnucMgur 16. sept. 19ö2
MORGUTSBLAÐIÐ
11
JMi
Góðar vörur! Gott verð!
NÝKOMIÐ
Frönsk kjólaefni sérlega falleg
í dökkum litum í einn til
tvo kjóla af hverjum lit.
Handklæðadregill mislitur og
hvítur frá 22,50 m.
Eldhúsgardínutau með pífum,
26.70 m.
Þurrkudregill frá 14,50 m.
Gardínutau fjölbreytt úrval.
Hvitt damask, rósótt og rönd-
ótt frá 52,90 m.
Blátt saengurveraléreft tví-
breitt, 39,90 m.
Lakaléreft margar gerðir.
Dún- og fiðurhelt léreft frá
55,60 m.
Sirz fallegt úrval 26,20 m.
Kjóla- og kápufóður margar
gerðir frá 22,90 m.
Dngbamafatnaður úr ull og
baðmull.
Tvíofnar barnableyjur
15.70 stk.
Hvítt Angoragam 25,50
Flúnel mikið úrval frá 23,25
m.
Vattstungin sloppaefni, breidd
140 cm frá 79,00 m.
Sloppasatin rósótt. Svart i
grunnin 80,00 m.
Ðívanteppi frá 195,00.
Rúmteppi að 310,00.
Slæður úr nælon, 10 litir, 40,-
Krepnælonsokkar svartir og
drapplitaðir frá 51,45.
Nátttreyjur úr ullarvoð, sér-
lega fallegár frá 186,40.
Blúndur og milliverk mikið
úrval.
Sérstök athygli skal vakin á
silkidamaskdúkum í gulum,
grænum og bleikum lit.
Stærð 160x130 cm. Verð frá
136,90. Einnig rósóttir kaffi-
dúkar í fjölbreyttu úrvali.
Stærð 130x160 cm og
130x130 cm. Verð frá 110,35.
Póstsendum.
Sími 16700.
Verzlun
Sigurbjöms Kárasonar
Njálsgötu 1.
(hornið á Njálsgötu
og Klapparstíg)
AMERÍSK
þunn
gluggatjaldaefni
Kr. 43,00 pr. m.
Laugavegi 116.
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt orauð fym
stærri og minm veiziur. —
Sendum heim.
RACÐA MfLLAN
Laugaiægi 22. — Sími 13128.
DÖMOR!
Úlpur
siðbuxur
Hjá Báru
Austurstræti 14.
Orðsending
frá efnalauginni Björg
Við viljum vekja athygli viðskiptamanna okkar á
því, að dönsk kona mun starfa hjá okkur í nokkurn
tíma, sem er sérstaklega útlærð í frágangi kven-
fatnaðar og í karlmannahattahreinsun og einnig
í rússskinnshreinsun.
EFNALAUGIN BJÖRG,
Sólvallagötu 74 — Sími 13237.
og Barmahlíð 6 — Sími 23337.
LeiguíbúS
Bandarísk hjón vantar 2—3 herb. íbúð með hús-
gögnum frá 1. okt. í 9 niánuði. — Uppl. gefur
SVEINN FINNSSON, HDL.,
Laugavegi 30 — Sími 23700 og 22234.
Bamantúsíkskólinn
í Reykjavík
mun að venju taka til starfa í byrjun óktóber-
mánaðar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðuat-
riðum tónlistar, nótnalestri og almennri tón-
fræði, söng og hljóðfæraleik (sláttarhljóðfæri,
blokkflauta, gítar, fiðla, píanó, cebaló).
Skólagjald fyrir veturinn: Forskóladeild kr. 550—
barna og unglingadeild kr. 950.— 1250.—
INNRITUN nemenda í forskóladeijd (5—7 ára
börn) fer fram á morgun og næstu daga kl. 17—19
á skrifstofu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inng.
frá Vitastíg.
Skólagjald kreiðist við innritun.
Eldri nemendur, sem eiga eftir að sækja um skóla-
vist, gefi sig fram sem fyrst.
BARNAMÚSIKSKÓLINN, sími 23191.
K O S T A R
KR:
ÞUSUNÐ
Volkswagen er með miðstöð, sprautu
á framrúðu, leðurlíkingu á sætum og
í toppi, synkroniseruðum gírkassa.
HeildverzEunin HEKLA hf.
Hverfisgötu 103 — Sími 11275.