Morgunblaðið - 16.09.1962, Síða 14
14
MORCVTSBLAÐIÐ
Sunnudagur 16. sept. 1962
SETJARI
VILJUM RÁÐA SETJARA
N U Þ E G A R .
Nýkomið
Gangadreglar í mjög fallegu úrvali.
Geysir
Teppadeildin.
Bifvélavirki
eða maður vanur bifreiðaviðgerðum óskast.
Einnig maður vanur rafsuðu.
Blfrelðastöð Steindórs
Sími 18585.
Járnsmiður
og rafsuðumenn
óskast nú þegar. — Talið við verkstjórann.
Keilir hf.
Sími 34981.
Útför móður okkar, tengdamóður og fósturmóður
JÓNU BJARNADÓTTUR
Skaftahlíð 6,
sem andaðist á .sjúkrahúsi Akraness 11. sept. fer fram
frá Fossvogskirkju mánudaginn 17. sept. kl. 13,30.
Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á sjúkra-
hús Akraness.
Hildur Jónsdóttir, Sigurður Jónsson,
Guðmundur Jónsson, Hildur Ketilsdóttir.
Útför eiginmanns míns,
HELGA E. THORLACIUS
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 18. septem-
ber kl. 10,30 f. h.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Sigríður J. Thorlacius.
Faðir okkar og tengdafaðir
JÓNAS SIGURÐSSON
frá Hafragili, Laxárdal,
andaðist í sjúkrahúsi Selfoss föstudaginn 14. þ.m. Jarðar
förin er ákveðin síðar.
Sigurbjörg Jónasdóttir,
Guðmundur Bjarnason,
Ingibjörg Jónasdóttir,
Þórður Snæbjörnsson.
Móðir mín
SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR
frá Sandprýði á Eyrarbakka, ^
andaðist að heimili sínu Gunnarbraut 38 miðvikudag-
inn 12. september. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 19. september kl. 1,30.
Fyrir hönd okkar barnanna og annara vandamanna.
Helgi Ólafsson.
— Reykjavlkurbréf
Framhald af bls. 13.
Samkomulag um
verðlag land-
búnaðarafurða
Ánægulegt er, að samkomulag
skyldi takast um verðlag land-
búnaðarafurða. Þar með er fenig-
inn viðurkenning allra á því,
hverja hækkun bændur eiga að
fá á afurðum sínum vegna
þess ástands sem þegar er
orðið. Þess vegna getur enginn
byiggt kröfu um hækkun til
handa umbjóðendum sínum á
þessari hækkun, því hún er af-
leiðing þess, sem aðrir hafa þeg-
ar áður fengið. Annað mál er,
að þær hækkanir hafa ekiki all-
ar átt sér stað á þessu ári
heldur hafa fulltrúar neyt-
enda nú viðurkennt að verð-
lagsgrundvöllurinn hafi áður fyrr
nokkuð skekkst bændum í óhag.
Sú skekkja átti sér ekki stað á
s.l. ári heldur er nú verið að
bæta fyrir misfellur fyrri ára og
og þá ekki sízt frá tímum vinstri
stjórnarinnar.
Fasteignasalan
og verðbréfaviðskiptin,
Óðinsgötu 4. Sími 1 56 05.
Heimasími 16120 — 36160.
Til sölu
2ja og 3ja herb. íbúðir á góð-
um stöðum.
Ira herb. íbúð á Seltjamar-
nesi Útb. 200 þús.
5 herb. íbúðir glæsilegar.
Einbýlishús í Kópavogi.
/ smiðum
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir til-
búnar undir tréverk í Safa-
mýri og víðar.
Fokhelt, lóðir o. m. fl.
VEGNA ÞESS AÐ
verzlunin hættir
fyrri hluta októbermánaðar næstkomandi verða allar
vörur að undanskildu tóbaki, seldar með miklum
afslætti. — Athugið, opið daglega frá kl. 3]/2 e.m.
nema laugardaga fyrir hádegi.
B Á R A ,. Garðastræti 14.
Afgrei 3 slumaður
og afgreiðslustulka
óskast nú þegar. — Upplýsingar milli kl. 13 og 14
mánudag og þriðjudag.
TEPPI HF., Austurstræti 22.
Japonskur húsgagnaspónn
fyrirliggjandi, eik, askur og álmur.
Verðið mjög hagstætt.
Abang harðviður, 2 og 2i/2”.
PÁLL ÞORGEIRSSON, Laugavegi 22.
Starf
fyrir eldri mann. Getum bætt við manni við
hreinsun á bílum.
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 18585.
Keflavík — Keflavík
Höfum til sölu íbúðir af ýmsum gerðum 2ja.—7 herb.
Upplýsingar í síma 1234, 1430 og 2094.
EIGNA- OG VERÐBREFASALAN
Keflavík.
N S IT
Sendiferbabifreiðir
Rúmgóður
Kraftmikill
Lipur í akstri
Ódýr í innkaupi
Ódýr í rekstri
Stærðir: 830 kg., 1000 kg., 1250 kg.
Stuttur
aígreiosiufrestur
EINN EGILSSON HF