Morgunblaðið - 16.09.1962, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 16.09.1962, Qupperneq 21
< Sunnudagur 16. sept. 1962 MORCVTiTtL 4 Ð1Ð 21 SSIlltvarpiö Sunnudagur 16. september. 8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prest- ur: Séra Jakob Jónsson. Organ- leikari: Páll Halldórsson). 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar: 15.30 Sunnudagslögin. — (16.30 Veður- fregnir). 17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir): a) Hvað viltu heyra?: Óskalög bamanna. b) Sendibréfum svarað. c) Ungir höfundar: Frásögn 10 ára norðlenzks drengs. d) Sígildar sögur: ,,Róbinson Crúsó' eftir Daniel Defoe, Stein- grímur Thorsteinsson þýddi; IV. 18.30 ,,Ó, mín flaskan fríða“: Gömlu lögin sungin og leikin. 19.00 Tilkynningar. — 19.20 Veður- fregnir. — 19.30 Fréttir. 20<00 Eyjar við ísland; VI. erindi: Hrísey (Guðmundur Jörundn- son útgerðarmaður). 20.30 Kórsöngur: Karlakór Dalvíkur syngur. Söngstjóri: Gestur Hjör leifsson. Einsöngvarar: Vilhelm Sveinbjörnsson, Jóhann Dan- íelsson og Helgi Indriðason. Píanóleikari: Guðmundur Jó- hannesson. 21.00 í Skagafirði: Dagskrá úr sum- arferð Stefáns Jónssonar og Jóns S igurb j ömssonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 17. september. 8.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp. i3.00 „Við vinnuna*4: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn (Kristján Ingólfsson skólastjóri á Eski- firði). 20.20 Einsöngur: John Charles Thom- as syngur. 20.35 Erindi: Selárdalur í Arnarfirði — staður og kirkja (Ólafur Þ. Krist j ánsson skólast j óri). 21.05 Tónleikar: Sinfónía nr. 100 í G- dúr (Hernaðar-hljómkviðan) eft- ir Haydn (Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Antal Dorati stjórnar). 21.30 Útvarpssagan: „Frá vöggu til grafar'* eftir Guðmund G. Haga- lín; XII. (Höfundur les.) 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðarþáttur: Hlunnindi, fjár- mennska oJI, við Breiðfjörð (Agnar Guðnason ráðunautur á ferð þar ve^tra með hljóðnem- ann). 22.30 Kammertónleikar: Frá tónlist- arhátíðinni í Salzburg í sumar VIDSKIPTAFRÆD iniGUR óskar eftir að taka að sér heimavinnu, t. d. enskar og danskar bréfaskriftir, bók- hald, aðstoð við skipulagningu fyrirtsekja o. fl. Tilboð merkt: „Viðskipti — 7870“, sendist afgreiðslu Mbl. Prentari óskast strax. Upplýsingar í síma 32058 kl. 5—7 á morgun, mánudag. Endurskoðun Ungur, reglusamur maður með verzlunarskólapróf eða tilsvarandi menntun óskast á endurskoðunar- skrifstofu. Eiginhandar umsókn með upplýsingum sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. þ.m. merkt: „Starf — 7867“. (Wanda Wilkomirska og Kurt Rapf leika saman á fiðlu og píanó). a) Adagio eftir Zoltam Kodály. b) Rapsódia nr. 2 eftir Béla Bartók. c) Noktúrna og Tarantella eftir Karol Szymanowski. 23.00 Dagskrárlok. Samkomui Hjálpræðisherintn Sunnudaginn kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 2: Sunnudaga- skólinn hefst aftur eftir sumar- fríið. Kl. 4: Útisamkoma. Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Kaft. og frú Hþyland stjórna sámkomum dagsins. Mánudag kl. 4: Heimilasam- bandið hefst aftur. — Velkomin. Bræffraborgarstígur 34. Samkoma í kvöld kl. R.30. Allir velkomnir. Skrifstofumenn Viljum ráða menn til bókhalds og almennra skrifstofustarfa hjá kaupfélögum úti á landi. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.I.S., Sambandshúsinu. STARFSMANNÁHALD Nýjar sendingar DANSKIR KJÓLAR ÚR ULL OG TERRYLENI STÆRÐIR 34 —40. DANSKAR VETRARKÁPUR HOLLENZKAR HEILSÁRSKÁPUR TERYLEIME Verð frá kr. 1698 Terry-frakkinn ★ er fisléttur. ★ hrindir vel frá sér vatni. ★ krumpast ekki. ★ er mest seldi frakkinn í ár. Terry-frakkinn er 65% terylene og 35% bómull. Austurstræti 17 — Sími 13620. mm '■ WMak

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.