Morgunblaðið - 16.09.1962, Side 24

Morgunblaðið - 16.09.1962, Side 24
MDRGUNBLAÐIÐ Kvöld&ala á blaðinu hefst úr afgreiðslunni við Aðalstræti á hverju laugardagskvöldi kl. 9. 205. tbl. — Sunnudagur 16. september 1962 Reykjavíkurbréf Sjá bls. 13. I Fyrstu skdflu- stungurnar í gær að afgreiðslu- og skrifstofubyggingu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli arkitekt, hefur téiknað húsið í samráði við Stefán Ólafsson, verkfræðing. FYRSTU skóflustungurnar að afgreiðslu- og skrifstofubygg- jngu Loftleiða á Reykjavíkurflug velli voru teknar í gærmorgun. Pað gerðu Alfreð Elíasson, fram- kvæmdastj., og Kristinn Ólafs- son, yfirflugstj. félagsins, og sagði stjórnarformaðurinn, Krist ján Guðlaugsson hrl., að það færi vel á því, að þessir tveir menn, sem stofnað hefðu félagið og lagt öruggan grundvöll að því, hæfu einnig þær stórframkvæmdir, sem Loftieiðir ráðast nú í. Allstór hópur manna var sam- an kominn úti á flugvelli við Iþetta tækifæri. Kristján Guð- laugsson ávarpaði viðstadda stuttlega og sagði að Loftleiðir hefðu ætíð verið í leiguhúsnæði og búið þröngt. Nú yrði stigið stórt skref til bættrar aðstöðu fyrir félagið, nýja byggingin, sem verður hluti af væntanlegri flug- stöðvarbyggingu, á að verða á Aður hafgj stj órn Dagsbrún 1400 m. grunnfleti. Gera Loft- leiðamenn ráð fyrir að henni 645 verkamenn krefjast alls- her jaratkvæðagreiðsiu í Dagsbrún LAUST fyrir hádegi í gær voru lagðar fram á skrifstofu Dagsbrúnar undirskriftir 645 verkamanna undir kröfu um allsherjaratkvæðagreiðslu í félaginu við val fulltrúa á næsta Alþýðusambandsþing. ar auglýst að kjör fulltrúa færi fram á fundi, sem halda á í dag. Af þessu tilefni sneri Mbl. sér til Eðvarðs Sigurðs- sonar, formanns Dagsbrúnar, og spurðist fyrir um það, hvort fundi Dagsbrúnar yrði aflýst, þar sem lögleg krafa væri komin um allsherjarat- kvæðagreiðslu í félaginu. — Form. Dagsbrúnar sagði að stjóm félagsins myndi fjalla um málið á fundi sem halda átti kl. 5 í gær. — Fundurinn verður nátt- úrlega haldinn, og tekur sín- hægt að neita allsherjaratkvæða ar ákvarðanir, sagði formað- ur Dagsbrúnar. Samkvæmt lögum launþega- samtakanna er skylt að hafa allsherjaratkvæðagreiðslu ef minnst % hluti fullgildra fé- lagsmanna krefst þess. Sam- kvæmt lögum ASÍ ber að miða fulltrúatölu á Alþýðusambands- þing við áramót, en í verka- mannafélaginu Dagsbrún voru 2600 á kjörskrá í janúar sl. — Samkvæmt því þyrfti 520 manns minnst til þess að ekki væri Kosningu A.S.B. lýkur í dag KOSNINGU fulltrúa á Alþjóða- sambandsþing lýkur í dag í A.S.B., félagi afgreiðslustúlkna í brauð- og mjólikurbúðum. Kosið er að Skipholti 19 kl. 2—10 e. h. Listi lýðræðissinna er B-LISTI. verði lokið um áramótin 1963- 1964. Verða þetta tvær álmur, sem mynda 90 gráðu horn, afgreiðslan í annarri og verður sú tvær hæð- ir. Skrifstofur í hinni, sem verð- ur fjórar hæðir. Á byggingin að falla inn í framtíðarskipulag bæj arins, standa rétt við aðalum- ferðaræðina úr miðbænum suður á bóginn. Þriggja akreina braut verður innan skeifunnar, sem myndast við byggingarnar, og í grennd verða bílastæði fyrir 250 bila. Hús Loftleiða er fyrir norðan nýja flugturninn, nyrðri endi væntanlegrar flugstöðvarbygging ar. Þegar félagið hefur lokið byggingunni verður 70 metra haf milli hennar og turnsins og er ætlunin að síðar verði almenn flugafgreiðsla byggð í skaxðið. Flugafgreiðslubygging Loftleiða verður kjallari og tvær hæðir. í kjallara verða birgðageymslur, eldhús, matsalur starfsfólks, snyrti- og baðherbergi o. fl. Á fyrstu hæðinni verður flugaf- greiðslan sjálf, tollskoðun og ann að sem fylgir afgreiðslunni, en á annarri hæð veitingasalur fyrir „transit" farþega svo og fyrir fólk sem kemur til vallarins til að taka á móti farþegum eða kveðja. Þar verða og svalir og gott útsýni. Veitingasalir rúma samtals 350 manns, eða farþega fjögurra Cloudmaster-véla. Byggingin verður nýtízkuleg í sniði. Loftleiðir byggja sjálfir kjallara, en aðrir hlutar verða boðnir út. Gísli Halldórsson, j luoaim Olsen og Alfreð iilíasson taka fyrstu skóflustungurnar Þessi uppdráttur er af væntanlegri flugsíöðvarbyggingu á Reykjavíkurflugvelli. Flugtuminn (t.h.) er begar risinn og Loftleiðir byggja nú fjarri endann, að krossinum JOibðan við miðja álm- una. Yzti hlutinn er fjögurra hæða og sést þarna í gaíl hans. greiðslu. Er því ljóst að fram er kom- in lögmæt krafa um allsherjar- atkvæðagreiðslu, sem ekki er hægt að sneiða hjá, ef fara á að lögum. Að óreyndu verður því að gera ráð fyrir því að stjórn Dagsbrúnar aflýsi kjöri því, sem átti að fara fram á fundinum í dag og boði til allsherjarat- kvæðagreiðslu í félaginu. Landið FRÉTTARITARAR Morgun- blaðsins hafa að undanförnu ferðast víða um land og munu á næstunni birtast eftir þá hér í blaðinu greinar og svipmynd ir, þar sem fjallað er um fólk- ið úti á landsbyggðinni og störf þess við framkvæmdir og uppbyggingu landsins. Hefur greinarflokkur þessi verði nefndur „Landið okkar“ og birtist fyrsta grcinín á 10. J síðu blaðsins í dag. Myndin hér að ofan er af Gilsárstekk í Breiðdal. Opinberir starfsmenn fá launahækkun UNDANFARIÐ hafa staðið yfir viðræður milli samninganefndar af hálfu f j ármálaráðherra annars vegar og kjararáðs Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hins vegar um launabætur til handa starfsmönnum ríkisins til sam- ræmis við þær launahækkanir, sem orðið hafa hjá öðrum stétt- um á undanförnum mánuðum. í bráðabirgðaákvæði við lög nr. 55 1 962 um kjarasamninga opin- berra starfsmanna, er gert ráð fyrir, að Bandalag starfsmanna ríkis og bæja geti krafizt launa- hækkana ríkisstarfsmanna, ef al- mennar og rerulegar kauphækk- anir verða þar til kjaraákvæði Kosnlng- unni í IMúrára- félaginu lýkur í kvöid KOSNING fulltrúa á Alþýðu- sambandsþiug í Múrarafélagi Reykjavíkur heldur áfram í dag. Kosið er í skrifstofu félagsins Freyjugötu 27 og hefst kosningin kl. 1 e.h. og lýkur kl. 10 í kvöld. Listi lýðræðissinna er A-listinn og er hann þannig skipaður: Aðalmenn: Eggert G. Þorsteins son, Einar Jónsson og Hilmar Guðlaugsson. Varamenn: Jó> G. S. Jónsson, Kristján Haraldsson og Ililmar Gujónsson. Múrarar! Tryggið glæsilegan sigur A-listans. samkvæmt lögunum koma til framkvæmda. Með bréfi, dags. 27. júní s.L gerði Bandalagið kröfu um launa bætur samkvæmt fyrrnefndu lagaákvæði. I daga var undirritaður samn- ingur af fjármálaráðherra og kjararáði um að ríkisstarfsmenn fái 7% launahækkun, auk þeirra 4% hækkunar, sem þeir fengu 1. júní s.l. Launahækkun þessi gildir frá 1. júní s.l. og verður greidd með októberlaunum. Hækkun þessi greiðist einnig á yfirvinnu. Kjarasamningur þessi er hinn fyrsti sem gerður er milli ríkis- sjóðs og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja samkvæmt hinum nýju lögum. (Frá fjármálaráðherra og Bandaiagi starfsmanna ríkis og bæja). Kosníng í Félagi járn- iðnaðar- manna f KVÖLD lýkur fulltrúakjöri til Alþýðusambandsþings í Félagi járniðnaðarmanna. Kosið er í skrifstofu félagsina Skipholti 19 og hefst kosningin kl. 10 árd. og lýkur kl. 6 s.d. Listi lýðræðissinna er B-listinn og er hann þannig skipaður: Aðalmenn: Sigurjón Jónsson, Rafn Sigurðsson, Gunnar Bryn- jólfsson, Jóhann Þorgeirsson og Þorvaldur Ólafsson. Jámiðnaðarmenn! Sameinist í baráttunni fyrir lista lýðræðis- sinna, B-listann.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.