Morgunblaðið - 22.09.1962, Side 16

Morgunblaðið - 22.09.1962, Side 16
16 'ORCí/’VBr 4Ð1Ð Laugardagur 22. sept. 1962 Saumastúlkur Saumastúlkur óskast í karlmannafatasaum. Upplýsingar á verkstæði okkar Vesturgötu 17. Andersen & Laut h.f. Afgreiðs'uslulka Ahugasömu og áreiðanleg óskast i vefnaðarvöru- verzlun. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Strax — 3324“. Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins á morgun, sunnud. að Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h. að Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 e.h. K.F.U.M. Almenn samkoma annað kvöld kl 8.30. Ólafur Ólafsson kristni- boði talar. — Allir velkomnir. Fíladelfia, Hátúni 2 Alm. samkoma í kvöld kl. 8.30. Kongótrúboði, Alice Kjellberg, talar. Allir hjartanlega velkomnir. Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A. Á morgun: Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Hún byrjar Handhœgasta máltíð húsfreyjunn^r er Corn Flakes VESTUR-ÞÝZKT gölfdúkaefni í mörgum litum, sterkt og varanlegt, leggjum við á gólf, með stuttum fyrirvara. Sérstaklega hentugt á stóra sali, svo sem iðnaðar og verkstæðispláss, samkomusali, kirkjur, ganga og stigahús í stórhýs- um. Til sýnis er nýlegt gólf á efstu hæð húseignar Múlalundar Ármúla 16 í dag og á morgun kl. 2—6 eftir hádegi og seinna eftir samkomulagi. ÁGÚST JÓNSSON & CO. HF. Sími 17642. IbúðarhœÖ við Coðheima Höfum til sölu rúmgóða og vandaða 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Goðheima, ásamt 1. herb. og geymslu í kjallara. Getur verið laus fljótlega. Sér inngangur, sér hita, bilskúrsréttur. Austurstræti 10, 5. hæð símar 24850 og 13428 Amerískt ufanhússefni vatnsþétt í öllum litum sem getur komið í stað múrhúðunar og málningar, ef áferð er slétt, spraut- um við utan á steinhús. Litlu dýrara en málning en ending margföld. ÁGÚST JÓNSSON & C. HF. Sími 17642. Haínarfi'árður Stúlka óskast til aðstoðar við heimilisstörf fyrri hluta dags. — Upplýsingar Brekkugötu 14 Hafnar- firði. Sími 51488. Keflavík íbúð óskast Stýrimann, með konu og eitt barn, vantar litla íbúð til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Vilhjálmur Þórhallsson, hdl. Vatnsnesvegi 20 Sími 2092 kl. 5—7. Sendisveinn Viljum ráða röskan og duglegan sendisvein strax. Umsækjendur komi til viðtals í apótekið. INGÓLFS APÓTEK. daginn með * Omissandi á hverju heimili Fœst í nœstu matvörubúð Skrifstofustarf Starfsmaður við IBM skýrslugerðarvélar óskast. Æskileg menntun verzlunar- eða samvinnuskóla- próf, kennarapróf, stýrimannapróf, vélstjórapróf eða tilsvarandi menntun. Skriflegar umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf, ásamt með- mælum ef fyrir hendi eru, sendist blaðinu fyrir 1. október n.k. merktar: „7911“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.