Morgunblaðið - 22.09.1962, Page 17

Morgunblaðið - 22.09.1962, Page 17
| Laugardagur 22. sept. 1962 MORCVNttT. AÐIÐ V? Steinunn Jónsdóttir HINN 6. sept. sl. andaðist í Reykjavík, frú Steinunn Jóns- dóttir, fyrrum húsfreyja á Arn- gerðareyri við Djúp. Steinunn var fædd að Auðs- haugi við Breiðafjörð, 5. marz 1894 og voru foreldrar hennar, Jón Þórðarson, bóndi þar, og Hólmfríður Ebenezersdóttir, •kona hans, og voru þau hjón bæði stórættuð vestur hér. Frá Auðshaugi fluttust þau hjón síðar að Múla á Skálmar- nesi, er þaðan, að minni hyggju, eitthvert fegursta útsýni yfir Breiðafjörð og bjuggu þau þar síðan stórbúi er jafnan var róm- að fyrir óvenjulega rausn og höfðingsskap, svo sem þau áttu bæði kyn til. Jón var maður stórbrotinn í lund og húsfreyjan kvenskörungur að fornum sið, hreinlynd, einörð og svo mikil gæðakona, að fágætt mun vera. 1 þessu umhverfi ólst Steinunn npp, ásamt systkinum sínum. Var þar glatt á hjalla og gott — 'lsafold Framh af bls. 10 sem gefið er út í tilefnl þess að 50 ár eru frá dauða hans. Ræðuna flutti Björn árið 1911, er hann var settur af, og vakti bún mikla afchygli á sínum tíma. Lokabindið af Rauð- skinnu og það 11.—12. er að boma út, og einnig annað bindið af Skyggni, safni is- lenzíkra alþýðufræða, eftir Guðna Jónsson, og á vegum Isafoldar kemur Þjóðsagna- safnabók eftir Elías Halldórs- son, mann á níræðisaldri. — Löks má geta 9Q ostarétta, sem er síðasta matreiðslubókin fná hendi Helgu Sigurðardótt- ur, er lézt nýlega. Bókar að nafni „Hvernig fæ ég búi mínu borgið?", sem er alls bonar fróðleikur um fjármál fjölskyldunnar og heimilisins og kennslubókar í efnafræði eftir Helga Hermann. Og ein af málabókunum er að koma á markaðinn, þýzk-íslenzk bók fyrir ferðamenn, sem Baldur Ingólfsson sér um. Alltaf seljast gömlu skáldin Við spyrjum Pétur hve margar bækur ísafold hafi í takinu, og hann segir okkur að í forlagi séu eittbvað inn- an við 1000 titlar, allt frá stór- um ritverkum niður í bækl- inga og kennslubækur. — Þú ert alltaf með gömlu sígildu íslenzku skáldin. — Seljast bækur þeirra enn? — Já, það er alltaf jöfn og góð sala í þeim. 8 binda verk Matfhíasar Joohumssonar selzt alltaf, einkum þó Ijóðmælin, „Sögukaflar af sjálfum mér“ og leikritin. Níunda bindið er á leiðinni, en i því er Brand- ur eftir Ibsen, Gísli Súrsson og eitthvað fleira. Þá er kom ið að 10. bindinu með grein- um eftir Matthías og svo eru eftir bréfin. Alltaf er mikil eftirspurn eftir bókum Einars Benediktssonar og Bólu- Hjálmars og þriggja binda verk Þorsteins Erlingssonar selzt stöðugt. Annars er nú að koma út hjá öbkur þriðja bindi af ljóðmælum Sigurðar Breiðfjörðs og lokabindið sem að dveljast. Árið 1915 giftist Steinunn eftirlifandi manni sínum, Hall- dóri Jónssyni frá Laugabóli, er þar stundaði þá kennslu, en Hólmfríður hafði þá misst mann sinn. Dvöldust ungu hjónin á Múla til ársins 1920, er þau keyptu jörðina Arngerðareyri í Nauteyrarhreppi í fardögum og reistu þar bú og bjuggu þar með miklum myndarbrag og rausn til fardaga ársins 1957, er þau fluttust til Reykjavíkur. Það var ekki heiglum hent að byrja búskap vorið 1920, hvorki hér við Djúpið eða annarsstað- ar. Búpeningur allur, svo sem aðrir hlutir, stóð þá í óeðlilega háu verði eftir fyrri heims- styrjöldina og engar blikur sjá- anlegar framundan. Þau hjónin keyptu þá, auk jarðarinnar, all- an sauðfjárstofn á Arngerðar eyri á hinu háa verði er þá tíðkaðist. En þrem mánuðum ^veinbjörn Sigurjónsson sér . Númarímur Sigurðar eru einnig að boma. Sveinbjörn Beinteinsson sér um útgáfuna sem er skreytt teikningum eftir Jóihann Briem. — Þið eruð all'taf með kennslubækur og uppsláttar- bækur. Hvað ar á ferðinni þar? — Kennslubækurnar er varla hægt að telja upp. — Margar þeirra eru stöðugt endurprentaðar og endurskoð aðar. T. d. erum við nú með endurútgáfu af Landafræð- inni hans Bjarna Sæmunds- sonar í tveimur bindum, og hefur Einar Magnússon end- urskoðað hana og lagfært. — Mannkynssaga Ólafs Hans- sonar í 4 bindum er að koma út aftur og hafa beir kenn- ararnir Egill Stardal og Magn ús Guðmundsson séð um það. En af uppsláttarbókum er í undirbúningi nýtt læknatal, sem Vilmundur Jónsson og Lárus H. Blöndal sjá um og nýtt lögfræðingatal, eftir Agnar Kl. Jónsson. Þá er i undirbúningi Islenzk-þýzk orðabók eftir Ingvar Brynj- ólfsson og íslenzk-dönsk, sem Ole Widding og Haraldur Magnússon sjá um. — Þú gefur auðvitað út barnabækur að vanda? -— Já, já, t. d. kemur núna fyrir jólin þriðja Kötlubókin eftir Ragn'heiði Jónsdóttur og fjórða Dísubókin eftir Kára Tryggvason í Hveragerði. — Þetta er nú orðið all- nokkuð, en áttu samt ekki enn eitthvað eftir í pokahorn- inu? — Jú, 'ú, t. d. kemur nu fyrir jólin ævisaga draugs, Eyjasels-Móra. Halldór Pét- ursson rekur ævi hans á skemmtilegan hátt frá því hann verður til um 1800. — Nú, sennilega koma hjá okk- ur endurminningar Magnúsar Magnússonar, Stormsritstjóra, „Sagnir úr Húnaþingi". Og svo er hálfgert von á nýrri skáldsögu eftir nýjan íslenzk- an kvenribhöfund. Annars skulum við hætta bessu, þetta er orðin alltof löng upptaln- ing. Og þar með var Pétur þotinn. Tvœr íbúð til sölu: 2ja og 3ja herb. milliliðalaust á bezta stað í bænum. Hitaveita. Lausar til íbúðar. Upplýsingar næstu daga 1 síma 15986. síðar dundi yfir verðfall á land- búnaðarvörum svo gífurlegt, að slíks voru engin dæmi áður. Mátti svo heita að þá yrðu flest- ir bændur á landinu gjaldþrota í einni svipan, ef ekki hefði verið gripið til sérstakra ráð- stafana í skuldheimtu um land allt. Það var því fremur kuldalegt framtíðar útlit er blasti við ung- um og eignalausum frumbýling- um, með þunga skuldabyrði á baki, eftir nýafstaðin jarðar- og bústofnskaup. En þau voru bæði harðdugleg og ákveðin að halda velli, enda tókst það prýðilega þótt oft væri þungt fyrir fæti. Arngerðareyri var á þeim ár- um miðstöð hér í Inn-Djúpinu. Þar var endastöð Djúpbátsins, póstur og sími, tvær verzlanir og þangað sóttu ferðamenn yfir þrjár heiðar að Djúpinu. Var þá oft erilsamt á Arngerðareyri en gestrisni mikil og mæddi það auðvitað mest á húsfreyjunni að sinna þeim gestasæg, auk mann- margs heimilis og ört vaxandi barnahópi, en þau hjónin eign- uðust alls 11 börn og eru nú 9 þeirra á lífi og flest búsett í Reykjavík, hinn fríðasti hópur dugandismanna og kvenna. Sterkasti þátturinn í skap- höfn Steinunnar og sá, er allir veittu athygli við fyrstu kynni, var hin óvenjulega hugljúfa mildi, hógværð og góðvild til manna og málleysingja, er aldrei breyttist, skipti þar engu máli hver í hlut átti eða hvort hún var örþreytt eftir önn dags- ins eða jafnvel gekk ekki heil til skógar. Hún þoldi ekki að heyra manni hallmælt og bar þá jafnan í bætifláka, jafnvel fyrir þá ógæfumenn er voru þess ekki verðir, enda veit ég engan karl eða konu hafa eignazt slík- an hlýhug alls almennings hér í sveitinni, sem hún dvaldist lengst í og jafnvel nærsveitum, sem hana, maður varð þessa greinilega var nú, er andláts- fregn hennar barst hingað á fornar slóðir. Og sólarlagið varð starfsdeginum samboðið, hljóð- lát og æðrulaus eins og hún hafði jafnan lifað, gekk þessi sæmdarkona til svefnstofu sinn- ar að kvöldi dags, settist á stól, hallaði höfði á hendur sér og „svaf vært hinn síðsta blund“ er að var komið. Ég leyfi mér að votta eftir- lifandi manni hennar, afkom- endum öllum og venslamönn- um, dýpstu samúð okkar hjón- anna og allra íbúa Nauteyrar- hrepps, þeirra er þekktu hina framliðnu sæmdarkonu og þökk- um liðnar stundir. Sigurður á Laugabóli. Td sölu m.a. íbúðarhæð við Holtagerði, 4 herbergi, 117 ferm. Sér hiti sér inngangur, harðviður í hurðum og skápum, vel einangrað, tvöfalt gler, mjög vandað, 1. veðréttur laus, bílskúrsréttindi. Einbýlishús við Álfhólsveg, fokhelt. 1. veðréttur laus. 3ja herb. fokheld hæð við Lyngrekku. Allt sér. Selst með miðstöð. Bílskúrsrétt- indi. Einbýlishús í Silfurtúni á einni hæð, 135 ferm. Mikil lán áhvílandi. 1. veðréttur láus. Góð eign á sann- gjörnu verði. íbúðarhæð 100 ferm. við Alfaskeið í Hafnarfirði. — 1. veðréttur gæti verið laus. Skipti á íbúð í Rvík æskileg. Einbýlishús og íbúðir af ýms um stærðum í Rvík, Kópa- vogi og víðar. HEFI KAUPENDUR að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Hermann G. Jónsson, hdl. Lögrfræðiskrifstofa. Fasteignasala. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. Kona óskasl tiS sanmaskapar tímavinna. Kristinn Kristjánsson, feldskeri Laufésvegi 19. Ifl úsgag nasmiðir óskast. Vil ráða 2—3 húsgagnasmiði, einnig 2 lag- henta menn. — Mikil vinna. Trésmiðja Birgis Ágústssmar Brautarholti 6. Nánari upplýsingar í símum 10028 og 20049. IMýr Slmca Ariane til sölu. Höfum til ráðstöfunar nú þegar nýjan Simca Ariane 6 manna. — Uppl. í Simca-umboðinu Brautarholti 22 sími 17379. Vetrarmaður óskast strax að hænsnabúi mínu. Húsnæði og fæði á staðnum. Alifuglabú Þórðar Ámundasonar sími 14167, Kópavogi. -i t Skrifslofustarf óskast Reglusöm stúlka, sem hefur reynzlu í skrifstofu- og gjaldkerastörfum, óskar eftir vmnu, helzt eftir hádegi 5 daga í viku. Tilboð merkt: „3385“ sendist Morgunblaðinu. íbúð til sölu 4ra herbergja ibúð í Hlíðunum er til sölu og laus til íbúðar nú þegar. Upplýsingar í síma 38175 og 33375. AufflýsingateiknarS (Graphiker) nýkomin frá Þýzkalandi, útlærður af listaháskóla . hagnýtri myndlist (leturgerð, myndskreyting; ,,lay-out“), óskar eftir sambandi við stór fyrirtæki. Tilboð merkt: „Graphik — 3383“. Aðalfundur H.K.R.R. verður haldinn mánudaginn 24. september kl. 8,30 í Félagsheimili Ármanns við Sigtún. STJÓRNIN. Vélsmiðjan HRÍIHIR í HAFNARFIRÐI auglýsir: Getum tekið að okkur margskonar járnsmíðavinnu: Plötusmíði, Rennismíði, Vélaviðgerðir. Aherzla lögð á vandaða vinnu. Hringið í síma 50434. AðstoBarstúlku vantar til starfa í Fræðslumyndasafni rikisins. Vél- ritunarkunnátta er áskilin og bókhaldsþekking æskileg. Laun samkvæmt 10. launaflokki. Um- sóknir skal senda til Fræðslumyndasafnsins, Borgar- túni 7, fyrir 5. okt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.