Morgunblaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.09.1962, Blaðsíða 21
I Laugardagur 22. sept. 1962 21 f « ii j »->« ^ *.< MORGVIVTÍT. 4WÐ UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í Fornsölu Jóngeirs við Strandgötu í Hafnarfirði í dag laugardag kl. 2 sd. Seldir verða vörulager fornsölunnar ásamt fólks- bifreið og lítilli vörubifreið. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. 3ja herb. íbúð Til söly er 3 herbergja endaíbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi í Vesturbænum. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign innan húss múrhúðuð. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Málflutnings- og Fasteignastofa. AGNAR GÚSTAFSSON. hdl. BJÖRN PÉTURSSON, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. utan skrifstofutíma 35455. Stúlka óskast Efnalaugin tfjálp Bergstaðarstræti 28. Upplýsingar í síma 15523. íbúðarhus við Bragagolu til sölu nú þegar. — Upplýsingar í síma 22948. Sfliltvarpiö Laugardagur 22. september 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tónleik- ar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón- leikar. — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 12.55 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 Laugardagslögin. — (15.00 Frétt ir). 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjörnsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — E»etta vil ég heyra: Runólfur Sæmundsson fram- kvæmdastjóri velur sér hljóm- plötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfr. 19.30 Fréttir. 20.00 ,,Jörð í Afríku", bókarkafli eftir Karenu Blixen, í þýðingu Gísla Ásmundssonar (Baldur Pálmason les). Guðm. Jónsson kynnir nokkra ágæta söngvara, sem náðu þó aldrei upp á hæsta tindinn. endur: Lárus Pálsson, Helga Valtýsdóttir, Nína Sveinsdóttir, Hildur Kalman, Valur Gíslason, Jón Aðils og Róbert Arnfinns- son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. ÞEI3 SEM KOMA EINU SINNI - KOMA ÆTÍÐ AFTUR Múlakaffi S 37737 Snittur og Sendum kalt borð heim VÖLUNDARSMÍÐI á hinum íræga Parker 9-5121 Likt og listasmiðir löngu liðinna tima, vinna Parker-smið- irnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftir- sóttasta penna heims Parker “51”. Þessir samvizkusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni, er það sem skapar Parker “51” penna. . . . viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhæfni. íyrir ySur eða snm plparker “51 A PRODUCT OF THH PARKHR PEN COMPANY T) 4. HAIJST-DAIMSLEIKUR AÐ AÐ v HLÉCARÐI MOSFELLSSVEIT í KVÖLD • ÖLL NÝJUSTU LÖGIN • KYNNING..??!! LÖG KVÖLDSINS: 1 • „She is not you“ og „Dancing party“ , • Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9 og 11,15. LÚDÓ sextett og STEFÁN HVOLL HVOLL DANSLEIKUR Hijómsveit Andrésar og Karald leika og syngja að Hvoli í kvold Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 8,30, Hveragerði og Selfossi. HVOLL HVOLL LOGSUÐUTÆKI OG VARAHLUTIR G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7. — Sími 2-4250. Vélhátur til sölu Höfum til sölu 65 lesta vélbát búinn 225 ha Lister- diesel-vél, nyiega enduxnyjaðri. . Báturinn er með 48 mílna Radar, Elac sjálfritandi mæli og litlu Asdic, japansxcri IjosmiOunarstöð og síldarblökk. Vökvadrifið línuspil og dekkspil, ný ljósavél. Síldarnót getur fylgt. Bátur og vélbúnaður í ágætu standi. Austurstræti 10, 5. hæð símar 24850 og 13428

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.