Morgunblaðið - 23.09.1962, Blaðsíða 7
f Sunnudagur 23. sept. 1962
MOFcrisnr 4ðíð
7
Kópavogur
Til sölu
5 herb. einbýlishús við Löngu
brekku.
3ja herb. einbýlishús við Alf-
hólsveg.
5 herb. raðhús við Álfhólsveg.
4ra herb. íbúðarhæð við Holta
gerði.
3ja herb. risíbúðir.
Fokhelt parhús í Hvömmun-
um.
Höfum húsgrunna til sölu.
Höfum kaupendur að 3ja
herb. íbúðarhæðum.
Eignaskipti óskast á 3ja herb.
íbúð við Miklubraut í
skiptum fyrir 2ja til 3ja
herb. íbúð í Austurbænum
í Kópavogi.
Fasteigna.sala Kópavogs
Skjólbraut 2. Sími 2-46-47
Opin 5,30 til 7, laugard. 2—4.
Ti' leigu
106 ferm. íbúð á bezta stað í
borginni. Tilboð er tilgreini
fjölskyldustærð, mánaðargr.
sendist Mibl., merkt: „Árs-
greiðsla — 3301“.
Bílamarkaðurinn
■BRAUTARHOLTI 22.
Sími 20986 og 22255.
Illv komið notaðir
i
bifreiiavarahlutir
friUSA
Felgur ýmsar gerðir, Hurðir,
Bretti.
Samstæður Hásingar, Drif,
öxlar.
Dekk á felgum, Gearkassar,
mótorar.
Hjólkoppar, Rúður margar
gerðir, Vörubílshús, Lok á
Hanska hólf, Taxa 58-59.
Hood, Kistulok, og m. fl.
Stúlka
óskast til skrifstöfustarfa.
Vélritun æskileg. Tilboð send-
ist afgr. Mbl., merkt: „1828“
fyrir fimmtudagskvöld.
Nýir & nýlegir
bilar til sölu
Ford ’59 einkabíll, vandaðasta
gerð, stórglæsilegur. Skipti
á eldri bíl.
Taunus ’62 fjögra dyra. De
Luxe fjögra gíra útvarp
o. fl.
Opel Record '62. Má greiðast
með peningum og skulda-
bréfi.
Consul 315 fögra. dyra, ekinn
6 þús. km.
Volvo Station ’61, glæsilegur
og vandaður bíll.
Opel Caravan ’62.
Land-Rover ’62.
Volkswagen ’55—’62. —
Greiðslur o. fl. hagstætt.
Mercedes Benz, margar árg.,
glgpsilegir bílar.
Opel Kapitan ’60.
Opel Record ’56, ’57, ’58.
Taunus ’60, 2ja dyra.
Flestar tegundir eldri bíla.
mimm siz\,,
INGÓLFS8TRÆTI “ -
Biireiðoleigon
BÍLLINN
simi 18838
g Höíðatúni 2.
S ZEPHYR4
g CONSUL „315“
£ VOLKSWAGEN.
LANDROVER
BÍLLINN
Atvinna
Ung stúlka, sem hefur góða
kunnáttu í Norðurlandamáli
og bílpróf, óskar eftir atvinnu.
Margt kemur til greina. —
Tilboð merkt: „Reglusemi —
3325“ sendist Mbl. fyrir 26.
þ. m.
BÍLA
LCKK
Grun-ur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bón
EINKAUMBOÐ
Asgeir Ólafsson, heildv.
Vonarstræti 12. - Sími 11073.
-k Fasteignasala
-K Bátasala
-k Skipasala
* Verðbréía-
viðskipti
Jóp Ó Hjörleifsson,
viðskiptatræði ngur.
Fasteignasala — Umboðssala
Tryggvagötu 8 3. hæð.
Viðtalstími frá kl. 11—12 í.h.
og kl. 5 —6 e h.
Símar 20610. Heimasími 32869
Leigjum bila <e=
<£> |
50 I
fa o
r
e !
— 2
co 3
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir ,i mare
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
akiö sjálí Afi
23.
íhúðir óskast
Höfum kaupanda að nýtízku
raðhúsi eða hæð, sem væri
sér 5—7 herb. í borginni.
Góð útb.
Höfum kaupanda að góðri
3—4 herb. íbúðarhæð í stein
húsi í Laugarneshverfi eða
í grend. Útb. yfir 400 þús.
Höfum kaupendur að nýtízku
2ja herb. íbúðarhæðum,
sem væru sér í borginni.
Útb. geta orðið að mestu
eða öllu leyti.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
Höfum kaupendui
að íbúðum af öllum stærð-
um frá 2—6 herb. Mjög
háar útb.
Einar Sigurísson hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
Og á kvöldin: 35993.
Terylene efni
grátt og dökkblátt.
Köflótt pilsaefni
ull og terylene.
Kahi
fjórir Iitir, breidd 140 cm
á kr. 58,50.
Náttfata poplín
Nankin
Eldhúsglugga-
tjaldaefni
Ný kjólaefni
á 74 kr. m.
Kjóla og
kápufóður
Nœloi unáirkjólar
á kr. 156,80.
Nœlon skjört
frá kr. 76,85.
Crepe nœlon
kvenbuxur
frá kr. 34,50.
Kven sokkar
nælon, perlon og crepnælon.
Góðar tegundir.
Allskonar smá vara
Póstsendum
VERZLUN
áNNA GUNNLAUGSSON
Laugavegi 37.
Erá Brauðskáianum
Sendum út í bæ heitan og
kaldan veizlumat, smurt brauð
og snittur.
Brauðskálinn,
Langholtsvegi 126.
Sími 36066 og 37940.
H afnarfjörður
Lítið hús eða góð íbúð óskast til leigu,
sem fyrst.
Upplýsingar gefnar í síma 50090.
Ballettskólinn
Laugavegi 31 (áður Tjarnargötu 4).
Kennsla hefst í byrjun
október. Barnaflokkar
fyrir og eftir hádegi.
Eftirmiðdags og kvöld-
tímar fyrir konur.
Uppl. og innritun dag-
lega kl. 3—6 í síma
24934.
Dansskóli Ellý Þorláks-
son tekur til starfa í
byrjun október í Kefla-
vík og Hafnarfirði.
Kennslugreinar: Ballet
og akrobatik fyrir börn
og unglinga. — Plastik
fyrir konur.
Upplýsingar í síma 18952, daglega kl. 12—3.
Snúrustaurar
30 metra
löng plast-
snúra
Hægt að
hækka og lækka
armana
Snýst á legu
Verð kr. 1100,00 — Póstsendum.
FJÖLVIRKINN, Bogahlíð 17.
Simi 20599.
Matreiðslunámskeið fyrir
fiskiskipamatsveina
8 vikna kvöldnámskeið í matreiðslu hefst í Mat-
sveina- og veitingaþjónaskólanum 8. okt. n.k.
Kennt verður 4 kvöld í viku. — Innritun fer fram
í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum 3. og 4.
okt. kl. 3—5 s.d.
Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 19675 og 17489.
SKÓLASTJÓRI.*
Afgreiðsl umenn
Byggingarefnaverzlun óskar að ráða
nú þegar 2 afgreiðslumenn, annan við
afgreiðslu í búð, en hinn við afgreiðslu
úr vörugeymslum. Umsóknir sendist
í pósthólf 529 merktar: „Afgreiðslustörf“.