Morgunblaðið - 23.09.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.09.1962, Blaðsíða 11
Sunnudagur 23. sept. 1962 1 MOFGU1VBLAÐ1Ð II a Vestan múrsins, þar sem Fechter Jét lífið, var stór dyngja af blómum og svartir sorgarborðar blöktu yfir. Á svörtum trékrossi voru letruð orðin „Aber wir sind doch' Deutsche-'. En í gluggum hús-, anna austan múrsins sá maður af og til glitta á stálhjálma Vopomannanna, en þeir voru' mannfælnir og létu ekki sjá framan f sig. Manni varð á að hugsa að það væri eðlilegt að þeir vildu ekki horfast í augu við fólkið vestan múrsins. Hver veit nema þessar „hetj- ur“ Ulbrichts hafi enn þá sómatilfirningu til að bera þrátt fyrir heilaþvotta komm- únismans, að þeir skammist sín fyrir hið auvirðilega starf sitt. Blaðamenn handteknir Síðar um daginn sat ég í úti veitingahúsi á Kurfursten- damm ásomt kunnum banda- rískum blaðamanni Lynn Heinzerling, frá Associated Press íréttastofunni. Hann sagði mér að tveir blaðamenn frá fréttastofunni hefðu verið handteknir af „Alþýðulögregl unni“ daginn áður, er þeir hugðust vera viðstaddir „borg aralega" útför Peter Fechters. Eftir að hafa verið tjáð að þeir ættu ekkert erindi þarna, voru þeir hafðir í haldi á þriðju klukkustund ásamt frétta- manni frá brezka útvarpinu og nokkrum öðrum vestræn- um blaðamönnum. „Ég var hér í Berlín, sem blaðamaður fyrir stríð‘‘, sagi Heinzerling“ og sá þá marga ljóta hluti. Ég hefi komið hingað oft upp á síðkastið, en ég get ekki að því gert að ég verð alltaf jafn hissa þegar ég stend andspæn- is þessum múr. Og Austur- Berlín er dapurlegur staður“. Bernauer Strasse. Hér lét Ida Siekmann, óþekkt kona, tífið er hún stökk út um glugga. En Berlínarbúar gleyma ekk> sinum dauðu .... Hann gat ekki annað , < Að segja að A-Berlín sé dapurlegur staður er ekki of djúpt í árinni tekið. En þegar ■ maður heíur gengið þar umJ heilan dag án þess að sjá svoj mikið sem eitt brosandi and-J lit, nema betlarans, sem mað-| ur gaf nokkrar sígarettur, þá loksins skilst manni hvers' vegna herra Ulbricht byggði þennan múr. Hann gat ekki' annað. — hh Á N Y SENDING: Hollenzkar vetrarkápur -0 » Hollenzkir loðhattar Hollenzkir hanzkar BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði. Stúlkur — V erksmiðjustörf Oss vantar nú þegar nokkrar stúlkur til verksmiðjustarfa. Upplýsingar í skrifstofu vorri Þingholts- stræti 2 eftir klukkan 1. 'ALAFOSS Iðnaðarhúsnœði óskast fyrir hreinlegan iðnað, ekki minna en 60 ferm. Mætti vera í Kópavogi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld merkt: „Iðnaðarhús- næði — 3398“. Bridgedeild Ungmennafélagsins Breiðablik, Kópa- vogi byrjar vetrarstarfsemi sína þriðjudaginn 25. sept. n.k. ki. 8 í Félagsheimili Kópavogs. Spilað verður á þriðjudögum í vetur. Stjórn Bridgedeildarinnar. 3 herb. íbúð Til sölu á 2. hæð í Norðurmýri góð 3. herb. íbúð. Tvöfalt gler. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA AGNAK GÚSTAFSSON, HDL., Bjöm Pétursson, fasteignaviðskipti Austurstræti 14, símar 17994, 22870 Utan skrifstofutíma 35455. 2 herb. íbúð Til sölu er 2ja herbergja íbúð við Skipasund. Sérinngangur og sérhitL Upplýsingar gefur: EGILL SIGURGEIRSSON, HRL., Austurstræti 3 — Sími 15958 og 15850. VINNUVÉLAR Til sölu stór jarðýta og tveir bílkranar, annar með skurðgröfu og ámokstursskóflu. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Upplýsingar í sima 34333 næstu daga. Stúlku vantar nú þegar til afgreiðslustarfa. VERZLUNIN KRÓNAN Máfahlíð 25 — Sími 10733. TIL SÖLU ER raHhus vid Hvassaleiti fullgert að mestu. Skipti á íbúð í fjölbýlishúsi æskileg. Upplýsingar í síma 17640 mánudag kL 20 — 23 og næstu daga kl. 17 — 19. Aðalfundur H.K.R.R. verður haldinn mánudaginn 1. október kl. 8,30 e.h. í Félagsheimili Ármanns við Sigtún. STJÓRNIN. Akranes Sandblásum munstur á gler og legsteina. Skilti (á opal gler). Bifreiðasprautum og sprautum á ísskápa og barnavagna o. fl. o. fl. — Vönduð vinna. — Verkstæðið Sandabraut 13, Akranesi. Skrifstofustúlka Óskum að ráða skrifstofustúlku til símavörzlu og algengra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. Halldór Jónsson h.f. Heildverzlun Hafnarstræti 18. Rýmingarsala Seljum á morgun og næstu daga lítið eitt gallaðar prjónavörur í mjög hagstæðu verði, svo sem: Barnanærbolir frá 12,00 kr., gammosíubuxur frá 50.— kr., telpnapeysur frá 45.— kr., kvenpeysur frá 65.— kr. / ' ^ckkabútiH Laugavegi 42 — Sími 13662. Vélrítunarnámskeið Ný námskeið fyrir byrjendur og framhaldsnám- skeið fyrir lengra komna hefjast um mánaðamótin. Sigríður Þórðardóttir Sími 33292. V eitingarekstur Maður vanur veitingahúsrekstri óskar eftir að taka á leigu eða veita forstöðu veitingaliúsi eða félags- heimili. Veitingastöfa eða söluturn koma til greina. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 1. okt. merkt: „Veitingahúsrekstur — 3392“. SBtrifstofuhúsjiæði óskast Til leigu óskast 2—4 skrifstofuherbergi í Miðbænum. Tilboð merkt: „Miðbær — 7906“ sendist afgr. Mbl. fyrir 25. sept. n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.