Morgunblaðið - 23.09.1962, Side 14

Morgunblaðið - 23.09.1962, Side 14
14 MOR'GTNBL'ABtB Sunnudagur 23. sept. 1962 J- Gu'mundiir Dagsson frá Melrakkanesi Parker'fcó*€ kúlup enm f\A .., skrifar löngu eftir /q fe' að venjulegir l£C kúlunennar Ú. °ru fiornaðir //toi //o/J Ifíi Það eru Parker gæðin sem gera munina ÞAÐ getur verið að aðrir kúlupennar séu ódýrari, en hverjir þeirra hafa slíkar blek- byrgðir? Parker T-BALL kúlupenni hefir blek- fyllingu sem endist fimm sinnum lengur en hjá venjulegum kúlupennum. Hafið þér nokkurntíma keypt ódýran kúlupenna, aðeins til að eyða mörgum sinnum hans verði í endingarlitlar fyllingar. Þetta kemur ekki fyrir ef þér eigið Parker T-BALL kúlupenna því að hann, er hinn frægi kúlupenni, sem skrifar allt að fimnc. sinnum lengur með aðeins einni fyllingu. Og nýjar fyllingar — fást hjá Parker sölum af fjórum mismun andi oddbreiddum og fimm bleklitum á ótrúlega lágu verði. Þær hafa allar hinn einstæða, samsetta og holótta T-BALL odd sem tryggir áferðarfallega skrift. Parker A PRODUCT OF Ba THE PARKER PEN COMPANY 9B642 Guðmundur Dagsson fæddist 2. apríl 18&9 að Melrakkanesi í Álftafirði, Suður-Múlasýslu. Hann andaðist í Fjórðungssjúkra húsinu á Akureyri 13. ágúst sl. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Steinunn Guðmundsdótt ir og Dagur Jónsson, sem bæði voru fædd að Melrakkanesi og áttu þar heima alla sína æfi. Voru þau hjón bæði af góðum bænda- ættur i, en ekki verða þær ættir raktar hér. Meírakkanes er stór jörð og erfið. Hefur þar verið tvíbýli um langt skeið. Fénaðarferð er erfið og það sjávargagn, sem jörðinni fylgir, verður því aðeins til verulegra hlunninda, að það sé sótt af aborku og jafnvel harð fylgi. Við bessa aðstöðu ólst Guð mundur upp. Læt ég þessa getið þar em umhverfið á jafnan þátt í mótun manna, Varð Guðmund ur þ>gar á unga aldri hinn mesti afkastamaður til allra verka. Og þegar hann náði fullum þroska, varð hann einhlítur til allrar karlmennsku og hverjum mani öruggari, ef háska bar að hönd um. Guðmundur var og flestum mönnum fjöl'hæfari til verka, á- gætur fjármaður, snjall heyskap armaður, orðlögð skytta og að öðru leyti hinn slyngasti veiði- maður, að því leyti sem veiði- skapur var stundaður á Melrakka nesi. Hann var og laginn hesta-' maður. Guðmundur varð þannig snemma flestu n mönnum betutt fallinn til að nytja föðurgarð sinn, sem hann helgaði krafta sína meðan he' n leyfði. Þó en það i lið, sem mest e;-,'<»nndi öil störf ''■'jómundar. Hann var hinn mesti þjóðhagi, völundur í höndunum á tré og jár og ná- lega hvaða efnivið sem fyrir hendi var. Var honum hagleik- urinn í blóð borinn, bví að ekk ert lærði hann til smíð„ ‘ tan heimilisins. En miki” hagleikur mu’ verið hafa í ættum hans og þó eirakum í föðurætt. Guðmundur heitinn átti heima á Melrakkanesi alla tíð meðan hann var heill _ilsu. Haran kvæntist ekki og átti engin börn * Frandialdsskóla sótti hann ekki en var grjótpáll fyrir búi foreldra sinna. Árið 1930 veiktist Guð- mundur af berklum og kom í Kristneshæli sumarið 1931. Var hann þá mikið veikur og átti ekki afturkvæmt í áttíhagana. Hann náði þó þeirri heilsu, að hann hafði oft nofckra fótaferð Tókst fljótlega með ofckur kunn ing-skapur og síðan vinátta, som aldrei bar skugga á. Aður er að því vikið, að Guð- mundur Dagsson var hið mesta karlmenni í hverri raun við dag leg störf, meðan heilsan var góð og allt iék í lyndi. Zn ekki end- ist öllum slík karlmennska, þeg ar hættuleg veikindi sækja menn heim og horfast verður í augi við innað tveggja: lang- vinnt strið við erfiðan sjúkdóm ða þá bana sjálfan á næsta leiti. i þessa '-'■rlmennskuraun stóðst Guð.i.undur með ágætum. Ég veit efcki il að hann hafi nokkru sinni mælt æðruorð í 32 ára veik indastriði. Guðmundur Dagsson var mað ur hlédíægur, hæglátur í fa_. rg leyndi á sér. En þrátt fyrir hæg lætið, var hann hinn mesti gleði macar í þess orðs beztu merkingu því að ongra örvunarlyfja neýtti hann um æfina. Hann var hinn gjörvilegasti maður á velli, meir en .eðalmaður á hæ" og fcrek leg_ . _.n. Hann var allra .nna greiövik.iastur og not ^i hagleik sinn til að lagfæra allt sem afaga fór, fyrir hvern sem var, ef hann átti bess nofckurn fcost. Greiiðslu fyrir störf sín vildi hann helzt aldrei taka. Öllu kva’.' ' -ók hann með slíkri alúð að það, var líkast bví að verið væri að gera honurn sjálfum greiða. Hann hafði skrumlausan áhuga fyrir málefnum hælisins, enda vann hann stofnuninni ótrú lega mrk'l gagn. .rann gladdist ; fir hverju blór-.i og hverju tré, sem gróðursett var kringum hæl ið, og sjálfur ræktaði hann og annaði.t inniblóm til yndis og ánægju. f sjónauka sínum fylgd i': hann ótrúlega vel með fram kva-.ndum á . im bæjum, jafn vel . _ í .hann þefckti ekkert til, nema af afspurn. Úr sjúkra stofu sinni hugði hann að fuglum himins, smíðaði handa þeim aiðurkassa, sem hann festi ýmist á nálæg tré eða aðra heppi lega staði. Langvinnan sjúkdóm g oft strangan lé. hann aldrei beygja sig eða smækka, heldur óx houm andlegur styrkur með árunn: Hann lagði aldrei nokkr um manni ilK til, heldur bar jafn an blak af ávirðingum annarra, ef um vai rætt. Guðmundur heit inn ar óve- ' * _r vinm’— r maður og vinfastur. Leitaðist hann V idrei "ið að afla sér . sælda ð bví að _ ' -VVja annarra manna sfcoðanir að lítt abhuguðu máli. Þvert á móti hafð hann. ákveðnar skoðanir á flest um málum, þó aJ' hann væri ekki þannig skapi farinn, að hann íHéldi þeim mjög á lofti eða prédikaði l ær 'yrir öðrum. En með framferði sínu öllu var hann til f... irmyndar. Máttu all ir þeir mikið af honum læra, s m '___.Tu að meta sannan mann dóm. Bf saga Guðmundar Dagsson- ar væri skráð af kunnugum manni og óvilhöllum, þá yrði það netjusaga. Hann var einn af hetjum hversdagslifsins, stm alls staðar og æfinlega kom fram til góðs. Og þegar ég við leiðar lok hugsa til bessa vinar míns, þá kemur mér ósjálfrátt í hug forfaðir hans og sveitungi, S" ’- Hallur. Þ.'í að þótt aldir skilji jarðlíf þessara manna. bá eru sfcapgerðareinkennin bau sömu, höfðingja. Þegar Guðmundur Dagsson kvaddi þennan heim, þá átti hann mifclar innstæður hjá flestum, sem hann hafði veruleg kynni af og þeir voru margir. Efcki voru þessar innstæður til reiknings færðar, enda hugsaði hann aldrei um fjármál sjálfum sér ti'l ábata. En inneignir hans voru t.ryggð ar æðri verðmætum en gulli. þær munu endast honum sem vega- nesti og leiðarljós á ókunnum stigum til fegurra lífs í fegurri heimi. Guðmundur Dagsson var jarð sunginn frá Akureyrarkirkju 22. ágúst sl. að viðstöddu fjöl- menni. Var jarðarförin kostuð af Kristneshæli, samkvæmt ósk forstöðumanna þeirrar stofnun- ar. Ekki var þar um að ræða neina endurgreiðslu á skuldum, því að inneign Guðmundar hjá hælinu verður aldrei greidd. En það er lítilsháttar viðurkenn- ing þess, að hér var kvaddur hinn trúi þjónn og merkilegi sjálfLoðaliði, sem ævinlega var boðinn og búinn til að leysa hvers manns vanda og þá Krist- neshælis ekki sízt. Ég kveð svo þennan vin minn með hjartans þakklæti fyrir ára tuga vináttu. Bræðrum hans og frændfólki sendi ég samúðar- kveðjur. Eiríkur G. Brynjólfsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.