Morgunblaðið - 23.09.1962, Page 15

Morgunblaðið - 23.09.1962, Page 15
Sunnudagur 23. sept. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 15 Eftir 3 umferðir í einvígi þeirra Keresar og Gellers var staðan 2—1 Keres I vil. Hvítt: Wasjukow (Sovétríkin) Svart: Uhlmann (A-Þýzkaland) Frönsk vörn <&%%%%%%%%%%% HINAR ýmsu þjóðir, sem þátt taka í næsta Olympíumóti, eru nú sem óðast að undirbúa þátt- töku sína í mótinu, með því að gefa mönnum sínum tækifæri til þess að tefla í undirbúnings- keppni af aliþjóðlegum styrkleika. Austur-Þjóðverjar efndu til minningarmóts um dr. E. Lasker daganna 8.—25. júlí. Þátttakend ur voru 16. Sigurvegari varð Rússinn Wasjukow 11%. 2.—3. Stein (Sovét) og Udovcic (Júgó- slavía) 10%. 4. O’Kelly 9 5. Fichtl 8%. 6.—7. Mineff og Uihlmann 8. 8.—9. Doda, Fuchs og Malich 7%. Þannig dugði 7% vinningur fyrir þá Fuohs og Malich til þess að uppfylla lá- markskröfur F.I.D.E. til allþjóð- ilegs meistara. Ungverjar héldu einnig minn- ingarmót á svipuðum tíma og Þjóðverjarnir. Mótið var haldið til minningar um skákmeistarann dr. Asztalos og var þetta í fimmta skiptið. Sigurvegari á anótinu varð stórmeistarinn Cholmow 11 af 15. 2.—3. Portiscih og Szabo 10%. 4.—5. Bilek og Honfi 10. 6. Pirc 8%. ★ Júgóslavar senda eftirtalda menn á Olympíumótið: 1. Glig- oric. 2. Dr. Trifunovic. 3. Mat- anovic. 4. Ivkow. 5. Parma og 6. Minig. Argentína sendir þá Najdorf, Bolbochan, Panno, Rossetto og Sanguinetti. Bandaríkin senda Fischer, Lomibardy, Evans, Bisquier og bræðurna Byrne. 1. e4 e6 d3 Textaleikurinn á sér marga áhangendur sem gjarnan vilja losna við hin skörpu afbrigði, sem oft koma upp í Frönsku tafli. Hvítur teflir því Kóngs- indverska vörn. 2. — d5 Annar möguleiki er 2. — c5 ásamt Rc6 og g6. 3. Rd2 Rf6 4. Rgf3 c5 5. g3 Rc6 6. Bg2 Be7 7. 0-0 0-0 8. Hel Dc7 9. De2 b5 hefði hann leikið 15. — Hfc8 ásamt Dd8. 16. h5 Spennan er nú að ná hámarki. Hvor verður á undan, hvítur á kóngsvæng, eða svartur á drottningarvæng. 16. — Hfa8 17. h6 g6 A B CDEFGH 21. Re5! Rcxe5 Nánari athugun þarfnast 21. — Rd4. 22. Rxd7!. Rxe2f. 23. Hxe2, Hxd7. 24. Hael! og svartur má sig ekki hræra. Skemmtilegt afbrigði. 22. Dxe5f! Bf6 23. De8f Bf8 24. Be5 Skákin teflist afar eðlilega, þar sem svartur leitar færa á drottn- ingarvæng, en hvítur á kóngs- væng. Annar möguleiki fyxir svartan er 9. — dxe4. 10. dxe4, e5, en þá hefur hvítur unnið tvO leiki miðað við afbrigði Kóngsindverskri vörn. 10. e5 Rd7 11. Rfl a5 Eftir 11. — f6. 12. exf6, Rxf6. 13. Bh3, Kh8. 14. Bxe6, Bxe6. 15. Dxe6, Bd6 virðist svartur ekki hafa nægilega stöðuyfir- burði fyrir peðið. 12. h4 Þessum leik er ætlað það hlut- verk að sprengja svörtu peða- stöðuna á kóngsvæng. 12. — b4 13. Bf4 Ba6 14. Re3 (!) Þrátt fyrir að Re3 loki e-línunni fyrir De2 og Hel þá er e5 reit- urinn valdaður vegna fléttunnar á d5. 14. — a4 15. b3 Ha7(?) Ekki er ósennilegt að hefði Uhl- mann komið auga á hættuna, sem yfir honum vofði, að þá ABCDEFGH Staðan eftir 18. Rxd5! 18. Rxd5! Það má e. t. v. segja það, að hver miðlungs skákmaður hefði úr getað komið auga á þennan leik, en þar með er ekki öll sagan sögð. Frá því 14. Re8 hefur Wasjukow haft leikinn í huga, en hann þarfnast undirbúnings, og sá undirbúningur var fólginn í framrás h-peðsins h4-hö-h6, sem myndar hættulega geil svörtu kóngsstöðuna. Einginn vafi leikur á því að Uhlmann hefur séð leikinn, en hann hefur ekki komið auga á framhaldið sem hvítur velur í 20., 21. og 22 leik. 18. — exd5 Annað væri uppgjöf. 19. e6 Dd8 20. exf7f! Eins og við komumst fljótlega að raun um, þá hrekkur 20. exd7 skammt fyrir hvítan, vegna 20. — Hxd7! 20. — Kh8 Ef 20. — Kxf7. 21. De6f, Kf8 22. Rg5, Bxg5. 23. Bxd5 og mátar. A B C D E F G Staðan eftir 24. Be5 24. — Db(> Hvítur hótaði Dxf8f ABCDfiFGH 25. Bxd5 Hac8 26. Be6! Bxe5 27. Bxc8 Bd6 28. Bxa6 Hxa6 29. bxa4 Ha7 30. He6 Hc7 31. Hael c4 32. Hxd6 Dxd6 33. HeG gefið. Eftir 33. - - Dc5. 34. d4. mrnmm ísjí *af %á w/W/_ Skákdæmið Ég vona að lesendur hafi getað áttað sig á skákþrautinni, þó að litunum hafi verið snúið við. Lausnin er 1. Hf5, Kg4. (1. — Kxg2. 2. Hf3 og svo mátar hvítur, hverju sem svartur leikur, með Rf4, Rel.) 2. Hf8!, Kg5. 3. Hg8f, Kf6. 4. g4, h5. 5. g5 mát. Ef svartur reynir 1. — Kh2, þá er mátið framkvæmt á sama hátt og 1. — Kxg2. Hér kemur svo ein létt þraut. Höfundur er H. Hess. Hvítur mátar í 3. leik. ABCDEFGH Hvítur mátar í þremur leikjum. Ingi R. Jóh, Af Snæfellsnesi Stykkishólmur, 10. sept. HEYSKAP er nú að ljúka hér við Breiðafjörð og hefir hann gengið vel og nýting góð og gras spretta í meðallagi, en kuldar í vor sögðu til sín. Seinni slægja var lítil miðað við undanfarin ár enda byrjaði sláttur í seinna lagi. Tíðarfar í haust hefir verið milt og gott. Berjaspretta með mesta móti og fjöldinn allur not- fært sér það. Margir komið víða að og fjölda bifreiða úr Reykja- vík með fólk í ber. Mest eru þetta krækiber. Rotaryklúbbur Stykkishólms bauð í síðustu viku eldri' fólki í Stykkishóimi í skemmtiferð um Snæfellsnes og tóku um 50 manns þátt í ferðinni. Veður var gott og naut fólkið ferðarinnar hið bezta. Var nú farin hin nýja leið um Búlandshöfða með við- komu í Ólafsvík, síðan út að Arnarstapá og heim um kvöldið. Þáði fólkið hinar beztu veitingar í ferðinni. ÞETTA GERÐIST í AGIÍST ÍITGERÐIN: Heildarsöltun Norður- og Austur- landssíldar 240.340 tunnur (1). Níu togarar farnir á veiðar eÆtir Verkfallið (2). 292 hvalir hafa veiðzt (4). Síldaraflinn 1,4 millj. mál og tunn- ur 4. ágúst. Höfrungur II. aflahæstur með rúml. 17. þús. mál og tunnur (8). 80 þús. tunnur af saltsíld seldar til Rússlands (8). Aflabrögð i meðallagi hjá togurun- um (9). ísraelsmenn kaupa 6 þús. tunnur af Matjes-síLd (9). Síldaraflinn 1,5 millj. mál og tunn- ur 12. ágúst (14). 7000 króna hásetahlutur af Græn- landsmiðum (16). Síldarsöltun stöðvuð, þar sem salt- að hefur verið upp í gerða samninga (18). Síldaraflinn orðinn 1,7 millj. mál og tunnur 19. ágúst (21). Togarinn Víkingur kemur með met- afla af Grænlandsmiðum, 472,5 tonn «f karfa (22). Humarveiði góð (25). Nærri 2 millj. mál og tunnur veidd- •r af Norðurlandssíld, eða meira en uokkru Sinni óður (28). Vestur-I>jóðverjar kaupa 25 þús. tunnur af flakaðri Suðurlandssíld (29). VEÐUR OG FÆRÐ. Góðviðri og bjartviðri sunnanlands, •n dimmviðri nyðra (4). Snjór lokar Siglufjarðarskarði (8). Kuldagjóstur og snjór í fjöllum nyðra (10). Þolanleg heyskapartið á Austur- landi (16). Menn og mAmsfni. Ásberg Sigurðsson, hdl.t skrifstofu- stjóri Eimskipafélagsins í Kaupmanna höfn og Valtýr Hákonarson í Reykja- Vík (2). Yfirmannaskipti á Keflavíkurflug- velli (4). Laufey OLson, starfandi systir hjá Islenzkum söfnuði í Kanada í heim- sókn hér (8). Fjórir fulltrúar frá borgarstjórn Vestur-Berlínar í heimsókn hér (8). Danskur búvísindamaður, dr. argo. K. J. Frandsen, í heimsókn hér (10). Othar Hansson ráðinn forstjóri Bæj- •rútgerðar Hafnarfjarðar (12). Jóhanna Engilbertsdóttir frá Bakka í ÖLfusi kjörin blómadrottning I Hveragerði (14). Tíu brezkir sjóliðar ganga þvert yfir ísland (16). María Guðmundsson komst í 15 stúlkna úrslit í fegurðarsamkeppninni á Langasandi (19). Albert Guðmundsson leikur með í(alska knattspyrnufélaginu Milano einn leik til ágóða fyrir góðgerðar- starfsemi (24). Brjóstmyndir af hjónunum Guð- björgu og Páli KoJika afhjúpaðir í héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi (25). Danakonungur heiðrar Ármann Snævarr háskólarektor (31). BÓKMENNTIR OG LISTIR. Fimm sænskir listamenn sýna hér (2). ..Sumarauki** nefniat ný skáldsaga eftir Stefán Júlíusson og „Brauð og ástir'* ný skáldsaga eftir Gísla J. Ástþórsson (2). Lokið við kvikmyndun „79 af stöð- inni“ (8). Finnski karlakórinn „Muntra Mus- ikanter" heimsækir ísland (15). Jose Greco-ballettinn sýnir í I>jóð- leikhúsinu (22). Komin er út ný bók á ensku eftir dr. Benjamín Eiríksson, er nefnist „The concept and Nature of Money". Kári Borgfjörð Helgason, kaup- maður, kaupir bókasafn Þorsteins heitins Þorsteinssonar, sýslumanns (28). 3000—6000 bækur bætast árlega við í Háskólasafnið (30). Sigfús Halldórsson heldur málverka sýningu í Hafnarfirði (31). FRAMKVÆMDIR. Síldarverksmiðja tekur til starfa á Bakkafirði (2). SiHdarverksmiðjan á Akranesi stækkuð (8). Vegur ruddur um nýja Öskjuhraun ið (10). Ný byggingaraðferð með krönum og stálmótum reynd hér (10). Nýtt flutningaskip, Rangá, eign Haf skips h.f., kemur til landsins (14). Unnið að ýmsum framkvæmdum á Siglufirði (15). Tvö hesthús, stór hlaða og skáli reist við Skeiðvöllinn i Reykjavík í sumar (16). Landhelgisgæzlan faér Skymaster- flugvél til afnota (16) og á von á neðansjávarsjónvarpi (16). Á næsta ári verður lokið við skipu- lagningu á byggingarsvæði fyrir 12- 15000 íbúa, sem fullnægja mun 5 ára byggingarþörf (17). Miklar framkvæmdir við laxældis- stöðina í Kollafirði (19). Stofnað hlutafélag um byggingu iðn aðarhúsa 1 Reykjavík (19). Unnið að því að koma á sjálfvirku símasambandi við Akureyri (23) Sjómælingar í Faxaflóa að hefj- ast (23). Steypubíll á vegum Landssímans fer upp á SkáiafeH (24). Innan skamnvs verður reistur 70 m hár reykháfur á verksmiðjuna á Kletti (24). Þrjár nýjar brýr smíðaðar í Önund- arfirði (24). Loftleiðir fá leyfi til að byggja hluta flugafgreiðsLuhúss á Reykja- víkurflugvelli (25). Framkvæmdabanikinn lánar fé til skógræktargirðinga (28). Fyrsta langferðabifreiðin ekur út I Ögur eftir nýjum vegi (28). Unnið að endurbótum á áhonfenda- sal í Iðnó (29). Nýtt heimavistarhús að rísa I Reykjanesi (30). Heykögglaverksmiðja að rísa í Gunnarsholti (31). FÉLAGSMÁL. Sjálfstæðisfélag stofnað í Austur- Barðastrandasýslu. Sveinn Guð- mundsson, Miðhúsum, formaður (1). Fundur norrænna kvenskátafor- ingja haldinn í Reykjavík (2). Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganina í Austur-SkaftafeLlssýslu stofnað. Bene dikt Stefánsson, Hvalnesi, kosinn formaður (2). Kristilegt æskulýðsmót í Húnaveri (3). Pípulagningarmenn semja um kaup og kjör (4). Samband ísl. kristniboðsfélaga efn- ir til tjaldsamkoma í Reykjavík (9). Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna stofnað I Barðastrandarsýslu. Ari Kristinsson, sýslumaður, formaður (10). Ráðstefna höfuðborga Norðurlanda um íþróttamál haldin í Reykjavík (10). Kauptaxtaauglýsing Trésmiðafélags Reykjavíkur jafngildir verkfalli. Fé- lagið dæmt í fjársekt (12). Trésmiðir boða verkfaU (14). Fiskiráðstefna Norðurlanda haldin í Þrándheimi (16). Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokks- ins stofnað á Vestfjörðum. Jónatan Einarsson, Bolungarvík, kjörinn for- maður (16). Sýslufundur Suður-Múlasýslu hald- inn á Eskifirði (19). Stofnað fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna í Vestur-ísaf jarðarsýslu. Arn- grímur Jónsson, skólastjóri, Núpi, formaöur (21). Trésmiðaverkfalli aflýst þar sem samningar tókust (21). Aðalfundur S k ó g r ækta rf é La gs ís- lands haldinn aö Bifröst í Borg- arfirði (25). Prentarar boða verkfall frá og með 1. sept. (25). Stofnað Félag Sjálfstæðismanna við ísafjarðardjúp. Baldur Bjarnason, bóndi, Vigur formaður (26). Flugsýning og flugkeppni haldin í Reykjavík (28). Fulltrúar bænda hóta sölustöðvun fái þeir ekki hækkað verð (29). Samband ísl. stúdenta erlendis ann ast kynningu á némi stúdenta er- lendis (29). Sr. Sigurður Kristjánsson endur- kjörinn formaður Prestafélags Vest- fjarða (30). « Niðurjöfnunarnefnd lýkur störfum í Reykjavík í síðasta sinn (31). Páll Aðalsteinsson, skólastjóri, Reykjanesi kosinn formaður Félags ungra Sj á 1 fstæð ismanna við ísaijarð- ardjúp (31). SLYSFARIR OG SKAÐAR. Harkalegur árekstur i Hafnarfjarð- arhöfn (2) Drengur særist af sprengju, sem kastað var á eld (3). Flugeldur lenti í höfði konu í Vest- mann-aeyjum, Líneyjar Guðmunds- dóttur, og stórslasaðist hú-n (5). Maður verður fyrir dráttarvél vest- ur f Dölum og lærbrotnar (5). Eldur í togararvum Surprise í Hafn- arfjarðarhöfn (8). Nót togveiðibáts lenti 1 sogdælu Sansu (8). Líltill drengur, Ásgeir Svan Guðna son á Fáskrúðsfirði lenti í færibandi, sem sleit af honum handlegginn um öxl (9). 62 ára maður, Haraldur Guðmunds- | son, Melhúsi við Hjarðarhaga í Rvilt. drukknar á Stykkishólmi (9). Sýklarnir, sem orsökuðu sýkingu af taugaveikibróðui4 í Reykjavík, finnast í andarungum (9). Maður á fertugsaldri, Ragnar Emil Ragnarsson, Hellissandi, ferst af slys- fÖrum (12). Fjórir bílar í árekstri á Hringbraut (14). Fjórir landsliðsmenn í knattspyrnu meiddir ecftir leikinn við íra (14). Lítil fluifvél lenti á símavír við Tungufljót og skemmdist mikið (lö). Varahlutalager strætisvagna Akur- eyrar skemmist í eldi (16). Jóhann Bessason, Ásgarði 21, slas- ast er veggur hrundi á hann (15). Björn Pálsson sækir slasaðan mann í Landmannalaugar (15). Tvö skip stanga togarabryggjuna á Akureyri (16). Eldur logaði í hlöðu á bænum Syðsta-Samtúni í Kræklingahlíð í heil- an sólarhring (17). M.b. Sæfari frá Keflavík dregirui logandi til hafnar í Ólafsvík (17). Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrrv. alþm. að Brekku í Mjóufiröi, lend- ir undir dráttarvél og slasast allmik- ið (18). Þorgeir Ólafsson, 31 árs, skipverji á þráni frá Neskaupstað tók útbyrð- is og drukknaði. Eldur kom upp í íbúðarhúsinu a9 Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi, en því bjargað fyrir snarræði (22). Óður maður með hníf tekinn á Laugavegi (22). Þrír unglingar stela lö þús. kr. af fullorðnum manni (25). Ungur prentari, Halldór Gunnar Sigurðsson, ferst í bílslysi í Reykja- vík (28)). Kennsluflugvél lendir á háspemnu streng og hrapar til jarðar. Flugmað- ur og nemandi sluppu ómeiddir (28). Lá við stórbruna í Miðbænum, er kviknaði i Kirkjuhvoli við Kirkju- torg (29). 64 lcsta humarbátur, Stella frá Grindavík, sekkur. Áhöfnin bjargaðist á gúmmíbáti (29). Einni lest af lifandi ál stolið (29). Tófueitur banar erni í Biskupstutig um (30). 12 ára drengur varð fyrir strætis- vagni og slasaðist illa (30). Ungur drengur verður fyrir bíl á Sogavegi og slasast mikið (31).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.