Morgunblaðið - 26.09.1962, Page 10

Morgunblaðið - 26.09.1962, Page 10
10 MORGVHBLAÐIB Miðvikudagur 26. sept. 1962 Landið okkar Stefán E. Sig- urðsson, frétta- ritari blaðsins á Akureyri, brá sér á dögunum í ; heimsókn til Ól- | afsf jarðar. Hér b i r tis t grein Stefáns um þá heimsókn. ÓLAFSFJÖRÐUR mun vera einn afskekktasti bær á Norður- landi, en þó er bar meira at- bafnaliíí en í mörgum öðrum bæjum. Ólafsfirðingar búa við erfið- ar samigöngur, bví þeirra ein- asta og öruggasta þjóðbraut er Séð af enda Múlavegar Ólafsfjarðarmegin og yfir mynni Ólafsfjarðar. — Ljósm.. Mbl. OLAFSFJORÐUR - einn bezt byggði bær á IMorðurlandi sjórinn. Þeir hafa einnig sinn mikla feng frá honum, þvj bað má segja að það sé sjórinn, sem Ihefur gert Ólafsfjörð að þvi, sem hann er í dag, einum bezt byggða bæ á Norðurlandi, a.m.k. éf m.Jað er við íbúatölu. Vegur frá Ólafsfirði er um Lágheiði til Fljóta. Það er eina ökufæra leiðin, og hún er að- eins fær yfir sumarmáhuðina. Á öðrum tíma verður að notast við sjóleiðina, hvort heldur er haldið til áusturs eða vesturs. Þá er það flóabáturinn Drangur sem heldur uppi samgöngum. en !hann kemur við á Ólafsfirði sex sinnum í viku yfir sumarið, en fjórurr. sinnum að vetrinum. Verið er að leggja veg norð- ur um og yfir Múla, og er búizt við að sá vegur verði fær mest- an tíma ársins. Með tilkomu hans verður aðeins tveggja Stunda akstur til Akureyrar, en Norðurlandsborinn að störfuu á jarðhitasvæðinu í Garðaár- og Skeggjabrekkudal i Ólafsfirði. Binda Ólafsfirðingar miklar vonir við þessar tilraunir. líklega innan við einnar stundár akstur til Dalvíkur. Mest veltur á höfninni Fyrir fáum dögum heimsótti fréttamaður Morgunblaðsins Ólafsfjörð og hitti þa: m.a. bæj arstjórann, Ásgrím Hartmanns- son, en Ásgrímur hefur verið bæjars.,óri á Ólafsfirði um margr ára bil og ávalt notið mikilla vinsælda. — Hvað er helzt að segia um framkvæmdir á Olafsfirði í ár? — Það má segia að mikið hafi verið unnið hér (á bessu sumri, eða það, sem af er árinu: Það helzta er við höfnina, en hún er okkar aðall, ef svo mætti að orði komast. Afkoma okkar byggist að verulegu leyti á því, sem aflast úr sjónum, og bað er ekkert smáræði, sem hann gefur af sér. Hins vegar byggist út- gerðin að öllu leyti á hafnar- skilyrðum, og þau eru ékki góð hér. í upphafi var hér engin höfn, frá náttúrunnar hendi, en hér hafa verið byggðir tveir öflugir hafnargarðar, og er sá nyrðri þó öflugri. Hann er vörn fyrir norðan briminu, en það er okkar versti óvinur. Oft hefur þessi garður brotnað eða bilað af völd- um sjávarins og höfum við menn imir ekki getað neina rönd við reist. í síðastliðnum nóvember urðu hér stórskemmdir á garðinum af völdum sjávargangs, og olli hann einnig spjöllum á skipum og bátum. í þeim hamförum var sýnilegt að stærri bátar geta ekki verið öruggir hér í höfn- inni ð vetrinum, og er það mjög óagalegt, bar sem nú er sýnilegt að þorskur er að ganga á Norður landsmið, og vetrarú'tgerð frá Eyjarfjarðarhöfnum er að verða möguleg. Tvo sl. vetur hafa stóru bátarnir verið gerðir út héðan í stað þess að fara ’ Suðurlands- vertíð, og var afli þeirra góður. En ef skilyrði eru ekki fyrir því að bátarnir geti athafnað sig hér að vetrinum missum við þá suður, og þá fer einnig fjöldi fólks til að vinna þar í landi, og eftir verða aðeins börn ' g gam-'-.iienni. Ef við hins vegar getum gert bátana út héðan helzt fólkið heima, og bað er mikið atriði fyrir stað sem Ólafsfjörð. Viðgerð á hafnarmannvirkjum Það sem við erum nú að gera í hafnarmálum, og hefur verið unnið að í sumar, er viðgerð á þeím skemmdum, sem urðu á hafnargarðinum á sl. hausti og ennfremur er verið að flytja stórgrýti norðan hans, og er ætl unin að það hlífi honum að veru legu leyti. Við tilkomu hins nýja grjótgarðs mun skapast meiri tekið á Garðs- og Skeggjabrekku dal, en þar er jarðhita svæði. í upphafi var ekki borað eftir vatn inu heldur aðeins grafið með handverkfærum. Síðan hefur einu sinni verið borað uim 70 metra djúp hola. Með örum vexti bæjarins og auknuim húsbygg- ingum er nú svo komið að heita vatnið er ekki fullnægjandi. Var því ráðizt í að fá hingað Norð- urlandsborinn svonefnda, og er hann kominn hingað fyrir nokkr- um dJögum og hefur þegar hafið borunina. Þetta mun vera hans fyrsta verk, enda er hann nýkominn til landsins. Ætlunin er að bora hér eina til tvær holur 3—500 metra djúpar og eru miklar von- ir tengdar við þessar fram- kvæmdir. Unnið verður við bor- unina á vöktum og þarf til þess 3—4 km. svo endarnir næðu saman, en auk þess eru nokkrar ár óbrúaðar. Þá er að sjálfsögðu eftir að bera slitlag á allan veg- inn. En þessi vegur verður án efa mikil samgöngubót fyrir okk- ur því áætlað er að ferð til Akur eyrar taki aðeins rúman, klst. f stað 4—5, eins og nú er. Nú ligg- ur vegurinn yfir Lágheiði í Fljót og þaðan inn allan Skagafjörð og um öxnadalsheiði. Þá má einnig gera ráð fyrir að Múlavegurinn verði fær mik<- inn hluta ársins, en nú lokumst við inni í fyrstu snjóum. Hér er lítill flugvöllur, og hefur sjúkra- flugvélin notað hann. Völlurinn er þó mjög ófullkominn og lítill og þarf þar úrbótar, og er mikill áihugi fyrir bsettum flugsamgöng- um, en fyrsta skilyrðið er vitan- lega nothæfur flugvöllur. Annars má segja, þegar allt kemur til að Ólafsfirðingum vegni vel og að hagsæld ríki hér. Það má m.a. marka af þvl að fóikinu hefur fjölgað mikið á síðustu árum, og margir burtflutt ir Ólafsfirðingar komið heita aftur. Unga fólkið hcima. — Að lokum ein spurning Ás- grimur. Ég hef heyrt að ykkur gangi vel að halda unga fólkinu hér heima yfir veturinn, og mun það öfugt við það, sem gerist í öðrum bæjum á_ Norðurlandi. Hvað veldur? — Það er eins og ég sagði áðan hið mikla atvinnuörytggi nú síðustu veturna, sem veldur þar miklu um, en hitt mún einnig hafa nokkuð að segja að við höfum komið upp mjög myndar- legu félagsheimili og það á einn- ig sinn drjúga þátt í heimsetu fólksins. Það er bjart yfir þessu norð- læga athafnaplássi, er við kveðj- um það um hádegi á sunnudag. Síldarskipin eru flest hætt veið- um og liggjá bundin í höfn, sem Ólafsfirðingar vona að verði líf- höfn innan tíðar. Syðst í bæn- um sjáum við mörg hús í bygg- ingu þar eru Ólafsfirðingar í ■ ■ - ■ ■ .............................................. Ólafsfjörður, séð frá Kleifum handan bæjarins. möguleiki fyrir bátana að vetr- inum til róðra frá heimahöfn. Hafnar- og vitamálaskrifstofan annast þessar framkvæmdir, og hefir hún flutt hingað öflugar vélar til grjótflutninga í garð- inn. — Ólafsfjarðarbátar hafa afl- að vel á síldveiðunum í sumar, og einnig hefur verið saltað ht mikið af síld. Má því segja að landvinna hafi verið góð, enda er svo, að vart hefur verið unnt að fá menn til almennrar vinnu það sem af er þessu ári. í því sambandi má nefna sem dæmi, að flestir þeirra 20-30 r.ianna', sem hafa unnið í sumar og vinna enn við höfnina eru aðkamumenn. Þannig er ástatt á fleiri sviðum hér. Okkur vantar fólk til ýmis konar starfa. Þeim framkvæmdum, sem nú er unn- ið að við höfnina, verður vænt- anlega lokið seint - hessum mán- uði. Frekari aðgerða er þörf í hafnarmálum, og er það mál í at/hugun. Hitaveituframkvæmdir. Aðrar framkvæmdir má segja að séu á vegum bæjarins eru í sam.bandi við hitaveituna. Hitaveitu var komið á hér á árunum 1943 og 44. Var vatnið 10—12 menn, en þar er sama sagan og við aðrar framkvæmdir við höfum orðið að fá flesta mennina að, þar sem heima- menn eru allir uppteknir við önnur störf. Auk þeirra fjölda einstaklinga, sem nú eru með íbúðarhús í smíð um er verið að reisa raðhús á vegum bæjarins. Verða í því fjór ar íbúðir og verða þrjár seldar fokheldar. Ef þessi tilraun gefst vel mun haldið áfram á þeirri braut. Þá er hafinn undirbúningur að varanlegri gatnagerð og eru mæl ingar vel á veg komnar. Ætlunin er að malbika göturnar og sér Bárður Daníelsson verkfræðing- ur um verkið. Ekki er unnt að svo komnu að segja um með vissu hvenær verkið getur haf- izt, en það er aðkallandi og mun verða hraðað eftir því sem unnt er. Múlavegurinn. Múlavegurinn er ofarlega í huga okkar og vonum við að hann verði fær innan fárra ára. Ekki hefur verið unnið í honum Ólafsfjarðarmegin á þessu ári, en Dalvíkur megin hefur vel miðað. Þegar vinnu líkur í haust gæti ég trúað að eftir væru svo sem sunnudagavinnu að byggja sér þak yfir höfuðið. Nú nota þeir frídaginn, því vinnuafl er af skomum skamimti. Á túni suður méð hinu fagra Ólafsfjarðarvatni er hótelstjórinn Randver Sæm- undsson, að hirða tún sitt. Hann þarf á miklu heyi að halda í vet- ur, því hann á nokkrar kindur, og þær þurfa sitt. Er við komum að fremri enda vatnsins verður okkur litið um öxl og við sjónum okkar blasir hinn grösugi Ólafs- fjörður, með vel hýst bænda- býli í báðum hlíðum, en fyrir botni fjarðarins austanverðum er þyrping hvítra húsa, og það, sem vekur ósjálfrátt athygli er að hvengi sér reykjarhnoðra yfir bænum. Nei það er rétt, það er hitaveita á Ólafsfirði. — St. E. Sig. Trúlofunarhringar Hjálmar Torfason gullsmiður Laugavegi 28, 2. hæð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.