Morgunblaðið - 20.10.1962, Side 2

Morgunblaðið - 20.10.1962, Side 2
2 MORGVNBLAÐ1Ð Laugardagur 20. október 1962. íslenzk kornrœkt þarf oð komast á traust- an grundvöll Gagnlaus yfirborðstilfaga Framsóknar og kommúnista FRAMLAG stjórnarandstöðunn- ar til komræktar á íslandi er ekki stórbrotið. Framsóknar- menn og kommúnistar hafa niðurgreiðslu á verði innlends koms og leggrja til að hún verði htn sama og á erlendu fóður- korni. Til marks um gildi þessarar tiliögu, sem stjórnarandstæðing- ar telja stórmál fyrir kornrækt- ina í landinu má geta þess að miðað við árið 1961 hefði niður- greiðslan nurnið um 400 þús. krónuim. Einn þriðja bluta af þeirri uppihæð hefðu bændur sjálfir fengið, en meginihlutann eða tvo þriðju hluta upphæðar- innar hefði rikið, S.f.S. og hluta félagið HafrafeU fengið. Það er í samræmi við annað hjá stjórnarandstoðunni að telja það mikinn stuðning við bændur ef niðurgreiðslan væri framkvæmd. Fyrrgreind tillaga er flutt í tilefni af því að stjórn- arandistaðan telur erlenda fóður- kornið njóta óeðlilegra fríðinda vegna láigra farmgjalda, tolla og niðungreiðslna. Ef erlent fóðurkorn hefði ekki verið greibt niður, hefði tillagan aldrei verið flutt. Má af því marka þann stuðning, sem korn rækt á íslandi getur vænzt hjá Rannsókn vegna deyfilyfjaneyzlu MBL. AFLAÐI sér upplýsinga um að saksóknari rikisins hefur ritað yfirsaksóknaranum í Reykjavík bréf þar sem óskað er eftir rannsókn varðandi neyzlu deyfilyfja, sem undanfama tvo daga hefur nokkuð borið á góma í dagblöðu n u m. Kosningum frest- að í Aust- ur-Þýzkalandi Berlín, 19. okt. — (AP) — ÞINGIÐ í Austur-Þýzkalandi samþykkti í dag, að fresta um eitt ár kosningunum, sem fara áttu fram í næsta mán- uði. Ástæður fyrir þessari frestxm eru sagðar ríkjandi ástand í alþjóðamálum og undirbúningur að efnahags- áætlun, sem á að ná til árs- ins 1970. Talið er víst, að hin raunveru- lega ástæða til þess að kosning tinum er frestað sé sú, að austur- þýzk yfirvöld vilji að gengið sé frá hinum margumrædda frið- arsamningi milli Austur-Þjóð- verja og Rússa meðan núver- andi þing situr. Alkunna er að talsvert hefur borið á því undanfarin ár að menn væru teknir undir áíhrif- um ýmissa lyfja. Hefur hér yfir- leitt ekki verið um raunveru- leg, eiturlyf að ræða, heldur ýmis örvandi lyf og taugalyf, megrunarlyf og slíkt. Fást lyf iþessi hérlendis aðeins gegn fram visun lyfseðils, en erlendis, t.d. í Þýzkalandi, mun vera hægt að fá þau án lyfseðils. Vitað er að eitthvað hefur verið smyglað af lyfjum þessum til landsins og að sj'álfsögðu hafa verið gefnir hér út lyfseðlar til handa þeim, sem lyf þessi þurfa. Mál þetta er ekki nýtt af nálinni og hefur af og til borið á góma í blöðum lands ins undanfarin ár. stjómarandstöðunni. Framsókn- armenn og kommúnistar reyna að snúa hlutunum við með því að halda því fram, að ríkisstjórn in sé þrándur í götu kornræktar- innar. Sannleifcurinn er sá að rikis- stjórnin hefur á myndarlegan hátt lagt grundvöll að kornrækt í landinu með því að verja mikl- um fjármunum til nauðsyrtlegra tilrauna svo að kornræktin geti bySgst á traustum og örugigum grundvelli. Það er vitanlega miklu stærra mál, að varið sé fjármunum til kornræktartilrauna heldur en að kornbændur fái rúmlega 100 þús. krónur í niðurgreiðslur á korn á ári. Það er svo rétt, sem landlbún- aðarráðiherra benti á í umræð- um á Alþingi um þessi mál, að ef bændur ráðast ailmennt í kornrækt áður en henni hefur verið komið á traustan grund- voll og verða fyrir tjóni af þeim sökum þá getur það orðið til þess að hindra eðlilega þróun kornræktarmálanna. Bslenzlkir visindamenn vinna nú af kappi að rannsóknum og tilraunum á þessu sviði. Er ó- hætt að vænta jákvæðs árarvgurs af því nauðsynlega starfi innan fárra ára. Er því ástæða til þess að vera bjartsýnn á möguleika kornræfctarinnar hér á landi í náinni framtíð. MMMMÚMynMbMAMtl Kindur drepnar á Miklubraui LAUST eftir klukkan eitt í gærdag gerðist það á Miklubraut við Háaleitisveg að jeppi ók á tvær kindur. sem þar voru á flakki um götuna, og lemstruðust báð ar svo, að þeim varð að lóga á staðnum. Má telja furðu legt að sauðfé sé á flakk á einni mestu umferðargöti borgarinnar, og ættu þess tíðindi að benda sauðfjár eigendum í nágrenninu að gefa botur gaum fé sínu. Tónleikar Ann Schein KVEÐJUSÓNATA Beethovens („Lebewohl"), Wanderer-fanta- síá Schuberts, sónata (samin 1926) eftir Béla Bartók og nokk- ur lög eftir Chopin voru viðfangs efni ameríska píanóleikarans Ann Schein á tónleikum, sem hún hélt í Austurbæjarbíód fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins á þriðjudags- og miðvikudags- kvöld. Þetta er fjölbreytt og inni haldsmikil efnisskrá og svo erfið og kröfuhörð, að ekki er á færi SKYNDIHAPFDRÆTTI t» SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS SKYNDI ÍH M IMotið helgina til þess að gera skil ÞEIR, sem ekki hafa enn gert skil fyrir heimsenda miða í Skyndihappdrætti Sjálfstæðisfiokksins eru eindregið beðnir um — og hvattir til að ljúka þvi af nú um þessa helgi, sem er síðasta helgi happdrættisins. Það er af skiljanlegum ástæðum mjög mikilsvert fyrir alla fram- kvæmd happdraettisins, að skil dragist ekki fram á allra síðustu stund. Þar sem ætla má, að mörgum muni þykja þægilegt að geta notað friið um helgina til að gera skil, verður skrifstofa happdrættisins í Sjálfstæðishúsinu opin bæði í dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, allan daginn og til kl. 10 að kvöldi, síminn er 17104. NOTI0 HELGINA — GESI8 SKIL! t» M W o J tn t» ÞN Q $ H rfl E* Xfl SKYNDIHAPPDRÆTTI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS g § os Q 0h PM 3 ð SKYNDI annarra en mikilhæfra pfanóleik- ara að gera henni þau skil, sem vert er. Ann Schein er áður að góðu kunn hér. Það munu vera fjög- ur ár síðan hún kom hingað fyrst, þá 17 ára gömul, og vakti hún þá slíka hrifnignu reyk- vískra áheyrenda, að lengi verð- ur minnisstætt. Þeir undruðust þann þrótt, sem þessi fingerða, unga stúlka bjó yfir, samfara mikilli mýkt og hlýju, óaðfinn- anlegri tækni og óvenjuilegum músíkölskum vitsmunum. Síðan hefir hún farið víða, bæði austan hafs og vestan, — og raunar komið hér við einu sinni. — haldið mikinn fjölda tónleika og hvarvetna hlotið mikið lof hinna ströngustu gagnrýnenda. í þessum skóla hefir hún vaxið að reynslu og þroska, án þess að glata nokkrum þeim eiginleik- um, sem mesta aðdáun vöktu á fyrstu tónleikum hennar hér fyr ir fjórum árum. Af næmum skilningi og innsæi greiddi hún úr hinu margslungna meistara- verki Beethovens, svo að það mátti heita hverju barni Ijóst. Ljóðræn mýkt og glæsileg tiiþrif einkenndu meðferð hennar á verkunum eftir Schubert og Ohopin, og í meðferð hennar á sónötunni eftir Bartók bjó slík rýtmísk spenna og mögnuð kynngi, að þetta rúmlega hálf- fertuga verk — sem raunar þyk- ir nú ekki lengur nýmóðins ■ varð æsiLegt á að hlýða. Jóa Þórarinsson. Bruni á Vatns- leysuströnd Keflavík 19. okt. I MORGUN snemma klukkan hálf sex kom upp eldur í húsinu Skipholti á Vatnsleysuströnd. — Slökkvilið Keflavíkur var kvatt á vettvang og einnig kom til að- stoðar slökkviliðið af Keflavíkur- flugvelli, en þá var kominn mjög mikill eídur í húsið og erfitt að slökkva vegna vatnsleysis. Var ekkert vatn að fá utan það, sem bílarnir höfðu með sér. Þó tókst að ráða niðurlögum eldsins, en skemmdir urðu tals- vert miklar á húsinu. Eigandi hússins er Kristinn Ágústsson og var hann heima ásamt þremur börnum sinum, en kona hans er á sjúkrahúsi. Kviknað mun hafa í út frá olíukyntum katli. — Helgi S. Vorboðafundur á mánudagskvöld HAFNARFIÐI. — Vetrarstarfið er nú að hefjast hjá Sjálfstæðis- félaginu Vorboðanum og verður fyrsti fundurinn í Sjál'fstæðisihiús irvu næsta rrvánudsa gBkvölid kl. 8.30. Þar verður kostið í full- trúaráð, frú Elín Jósefsdóttir bæjarfulltrúi talar um bæjar- miál, binigó spilað, og á fundin- um verður kaffi framleitt. Nú er sá timl genglim i garði að smábátaeigendur í Rvík 7 taka báta sina úr höfninni og koma þeim fyrir á öruggum stöðum fyrir veturinn. Þessi mynd var tekin við höfnina (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Gunnar C. Schram formaður Anglía AÐALFUNDUR félagsins „Anglia“ var haldinn I Glaumbaa í gærkvöldi, 19. október kl. 8,30. Dr. Gunnar G. Schram var kjörinn formaður og aðrir i stjórn vou kjörnir: Haraldur Á. Sigurðsson, gjaldkeri; A. F. Com fort, ritari; Frú Doris Briem, Þorsteinn Hannesson, Donald M. Brander, Hallgrímur F. Hall- grímsson, Hjalti Þórarinsson og Brian D. Holt, formaður skemmti nefndar. Á næstunni verður skýrt fr& því hvernig starfi félagsins í vet- ur mun verða háttað. Happdrætti Ár- nesingal DREGIÐ hefur verið í happ- drætti Árnesingafélagsins. Eftir- talin númer hlutu vinning: 442, 7619, 4229, 194, 3982, 1846, 3627, Eru félagskonur beðnar að fjöl menna og taka með sér gesti. 3922, 7160 og 4950. (Birt án ábyrgðar). I / SV 50 hnútar K Snjó/roma » ÚSi 7 Shvrir E Þrumur 'W!s, KuUosM hihikié H Hmt 1 VESTAN við hæðina við ís- land var suðlægur loft- straumur. Loftið yfir íslandi hafði hlýnað og tekið í sig raka suður á hafi, sem þéttist um fyrir sunnan og suðvestan land. A Norður og Austur- landi var hinsvegar bjart veð- ur og hlýindi t. d. 13 stig á í súld og þoku í köldum sjón- Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.