Morgunblaðið - 20.10.1962, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 20.10.1962, Qupperneq 13
Laugardagur 20. október 1962. MORGVNBLAÐ1Ð 13 i MMMkMi ~inifinirnrlm—infiifr' ~~*-■ *■ **• ------* MMtMa Hvað segja hagfræðingarnir um aðild Breta að EBE? „Th® Observer66 gengst' fyrír skoíanakönnun meðal allra hag- fræðiprófessora í Bretlandi—auk fleiri HUGH GAITSKELL, leið- togi brezka Verkamanna- flokksins sagði í ræðu 6. júní sl., er hann ræddi um hugsanlega þátttöku í Efna hagsbandalagi Evrópu: „Eg þekki engan vel kunnan og reyndan hag- fræðing, sem er á þeirri skoðun, að allt mæli með þátttöku Breta. Á hinn bóg inn held ég, að allir þeir, sem ég mundi taka mark á f þessum efnum, séu á þeirri skoðun, að frá efna- hagslegu sjónarmiði mæli ekkert með aðild". Brezka blaðið „The Ob- server“ gekkst nýlega fyrir skoðanakönnun, og fer nið urstaða hennar hér á eftir. Blaðið sendi spurningalista til allra prófessora í hag- fræði í Bretlandi, auk þess, sem leitað var til hag fræðinga, er starfa við ýmis fyrirtæki og opinber ar stofnanir. Góðar viðtökur Alls var leitað til 127 haig- fræðinga: 83 sendu svör. Blað ið telur sig vera mjög ánægt með þá'tttöku, sérstaiklega þar sem viðlkiemandi fenigiu stutt an frest til að skila áliti sínu. Til þess að gera þátttakend um ekiki otf erfitt fyrir, var aðeins spurt um það, hver áhrif aðild Breta myndi hafa á efnahagsþróunina innan- lands. Nakkrir töldu, að efnahags- leg áhrif myndu að nakkru leyti undir því komin, hver stjórnmálaþróunin yrði í Bv- rópu. Langsamlega flestir þeirra, sem svöruðu, rædidu þó einungis um verzlun, toila og viðhorf til fjármáia. Fáir virtust líta á Efnahagisbanda- lagið sem alþjóðaefnahags- stjórn, þ.e. nýjung, er bryti í bága við stjórn þeirra mála, eins og hún táðkast meðal full valda ríkja. Meirihluti með aðild Heildarniðurstaðan varð sú (sjá ramma), að mikill meiri- hluti telur, að frá efnahags- legu sjónarmiði sé það rétt fyrir Breta að ganga í Efna- hagsbandalagið. Alls eru 42 með aðild, en aðeins 12 á móti — 18 telja rökin falla jafnt með og móti. Sérstaklega hef- ur þess verið gætt að greina miLli þeirra, sem „frekar“ eru hlynntir aðild og þeirra, sem eru henni mjög hlynntir. I>á var reynt að greina þá frá, sem áður höfðu verið í vafa, hvort rök'in hnigju með eða móti, en bafa nú hallazt til fylgis við aðild. (Þeir fjórir sem enga skoðun hafa, eru allir kunnir menn — einn þeirra stjórnar þjóðnýttu fyr- irtæki). Þekktir menn á móti — margir vinstri-sinnaðir Það verður að segja, með tilliti til ummæla Gaitskelds, að þeir, sem andvígir eru að- ild, eru yfirleitt mjög þekktir menn í sínu fagi, en þeir eru í minnibluta. í þeim hópi má nefna prófessor Riohard Kahn, Nicolas Kaldor, Joan Robin- Afstaðan Mjög á móti A móti Telja rök hníga jafnt með og móti Með Mjög hlynntir Án afsteðu 3 9 18 38 11 4 83 son — þetta fólk er venju- lega talið vinstri sinnað — auk Sir Roy Harrod, sem er íhaldsmaður. Blaðið segir, að það verði að teljast dálítið sérstætt, að í hópi þeirra, sem andvígir eru aðild, sé að finna svo rnarga, sem urn langt ára- bil hafa barizt gegn höftum Og ófrelsi. Ástæðurnar, sem þessir að- iiar gáfu, voru margvíslegar. Víða gætti tortrý^gni í garð Efnahaigsbandalagsins í land- búnaðarmálum, jafnvel meðal þeirra, sem eru fylgjandi að- ild. Þeirrar skoðunar gætti einnig, að alþjóðasamningar um tolla, eða jafnvel þróun tímans, myndi leiða til jafn góðna kjara og aðild. Of mikil áherzla á alþjóða- viðskipti hættuleg Einn þeirra, er spurður var, Posner, segir, að það kunni að vera varasamt að leggja svo mikla áherzlu á alþjóða- viðBkipti, þ.e. að eiga svo mikið undir þeim, þegar svo fáar og áhrifalitlar leiðir séu þekktar til að glíma við óhag- stæðan greiðslujöfnuð. Telur efnabagsmálaritstjóri „The Observer", Samuel Brittan, að hér sé drepið á mikilyiægit at- riði. Hins vegar er getið afstöðu Sargent, frá Oxford, er áður var andvígur aðild, vegna þess, að hann taldi hana geta leitt til samdráttar í efnahags- lífinu. Hann hefur nú snúizt til fylgis við aðild, þar eð hann telur ástandið vart geta orðið verra en það er nú á þessu sviði Surnir telja, að aðild Breta geti leyst sterling vandamálið. Blaðið segir, að það verði að viðurkenna, að sum þeirra raika, sem fylgjendur aðildar beri helzt fyrir sig, séu tví- eggjuð. Hins vegar bendir blaðið á svar frá manni við London Sohool of Economics, en hann segir: „ — í>að verð- ur meiri fjölbreytni í atvinnu- lífinu og meiri fjölbreytni á vörumarikaðnum“. Telur blað- ið þetta gefa nokkuð gofrt yf- irlit yfir það hagstæða, er af aðild muni leiða. Hvað, ef ekki verður af aðild? Spurningarnar, sem lagðar voru fyrir hagfræðingana, gengu ekki aðeins út á það, að leita eftir skoðunum um áhrif aðildar, heldur einnig hvers vœri að vænta, ef Bret- ar gengju ekki í Efnahagis- bandalagið. Prófessor Hugh- Jones, frá Keele, sem telur rökin mæla jafnt með og móti aðild, segir: „aukin afkasta- geta þarf ekki að byggjast á aðidd — en ólíklegt er, að við fáum hennar notið, ef við stöndum fyrir ut>an“. Ríkjandi hagfræðikenning- ar um alþjóðaviðskdpti benda Jewkes, eru mjög fylgj andi aðild. Á sörnu skoðun og þeir eru t.d. prófessor Phelps Brown, Robinson, láivarður, og Robert Hall, sem í 14 ár var efnahagslegur ráunautur brezku stjórnarinnar, þráfrt fyrir að hann hafi aldrei lýst fylgi sínu við íhaldsmenn. Örvanði áhrif Blaðið telur eina niðurstöðu augljósa. Enginn virðist lífra á aðild Breta sem endanlega lausn efnahagslegra vainda- máila. Þótt af henrn verði, þá sé það hlutverk Breta og Efnahagsbandalagsins að taka meiriháttar ákvarðanir um tæknimenntuu, tolla, afstöðu til vanþróaðra landa, gjald- eyrismála, skatta og tugd ann arra mála. Ef brezka stjórnin lífri að- ild sem eitthvað, er komið geti í staðinn fyrir framfar- arstefnu í efnahagismáilum, bæði h/eima fyrir og á al- þjóðasviðinu, þá muni fádr hagfræðingar styðja aðild Breta. Sé hins vegar lifrið á Efnahaigsbandalagið, og aði'ld að því, sem upphaf og tæki- færi til aukinha framfara, þá muni flestir kunnáfrtumenn á sviði hagfræði fylgjandi að- iild. Skiptirrgín milli háskólanna: Cambridge Oxford London Redbrick Móti Rök m. og móti Með Alls 6 2 2 2 4 5 2 7 7 9 16 15 17 16 20 24 til þess, segir „The Observer", að ávinningur af meiri sérhæf ingu, þegar tekið er tillit til núverand'i tækni og við- horfa, muni ekki verða nema sem svarar 1-2% af þjóðar- tekjunum. Þetta hefur komið fram hjá prófessor James Meade og Sir Donald Mac Dougal‘1. Gaitskell hefur orð- ið fyrir miklum áhrifum af þessari skoðun. Flestir þeirra hagfrœðinga, sem eru fylgjandi aðild, byiggja skoðun sína á hag- kvæmni stórra markaða og auikinnar samkeppni. Þetta eru þýðingarmikil atriði, þótt erfitt sé að segj a til nálkvæm- lega um væntanleg áhrif. Þeir hagfræðingar, sem kunnugastir eru verzlun og efnahagslegri skipulagningu, s.s. prófessorarnir Carter og veita vaxandi iðngreinum sín um aukna vemd, hvað, sem við gerum. Þau verða einnig að leita markaða fyrir þær vörur, sem Bretland myndi hvort eð er ekki geta keypt. Mér sýnist Efnahagsbandalag ið muini veita okkur stóran markað, þar sem við njótum sölufrelsis. Það stefnir einnig að því að hagnýta alla mögu leika til hins ítrasta. Gegn Hér fara á eftir ummœili nokkurra hagfræðinga, sem leitað var til um álit: Sir Robert Hall, ráðunaufrur brezku stjórnarinnar í efna- 'hagsmálum árin 1947—1961. Hann er fylgjandi aðild og segir: Sterkustu rökin tel ég vera þau, að aðild muni styrkja framkvæmdaaflið, en draga úr þeim öflum, er leiða til hins gagnstæða. Þetta skort- ir Bretland í dag. Hvað viðkemur utanlands- viðskiptum, þá verðum við að reyna að segja fyrir um próf- unina, án þess að hugsa of mikið um liðinn tíma eða á- standið nú. Mér virðist, sem flest samveldislandanna muni N. KALDOR, Cambridiga. Það virðist sennilegt, að að ild muni leiða til raunveru- legs tekjumissis, vegna hærra verðs á innfluttum matvörum nema því aðeins, að landlbúm aðarvöruverð innan Efna- haigsbandalagsins verði lágt en það virðist mér mjög ó- sennilegt.... Bf „yfrri tollur" bandalags- ins verður lágur — senmilega vegna áhrifa fré Bandaríkj unum — þá mun aðstaða okkar til sölu innan Efnahags bandalagsins vart batna mikið þótt við göngum í það. Eimm ig verðum við fyrir aukinni samkeppni á iðnaðarsviðinu, ef við lækkum tolla Okkar á sama hátt — en það myndum við sennilega gera af sömu á- stæðum. M. V. POSNER Cambridge. 1. Efnahaigsbandalagið býð- ur upp á aukin viðskipti sér- stakrar tegundar, og ný lamd- fræðileg viðhorf (í Nánu sam bandi við viðskiptasveiflur þeirra landa, sem lamgt eru á veg komin). 2 . Aukin viðskipti leiða sennilega til aukinna sveifla í viðskifptum og greiðslujöfin- uði. 3. Við eigúm fá vopm í bar- áttunni við óhagstæðan greiðslujöfnuð aukið álag gera þau óvirk. 4. Við þurfuim annað hvort að boma á breytilegri gengis- skráningu eða allmikilli sam einingu á peningasviðinu. Hvorugfr virðist llklegt af stjórnmálalegum ástæðum. Því verður ebki um neina lausn að ræða og sennilega verður samdráttur í efnahags lífinu. 5. Ef Greiðslu'bandalag Evrópu yrið endurreist (end urskoðað á réttan hátt), þá yrði útkoman allt önnur. J. E. G. IITTING Cam'bridge. Hagsmunir Breta og þjóð- anna í Efnahagsbandalaginu í framtíðinni eru komnir undir því, hvort tekst að ná aliþjóða samkomulagi um verzlun og tolla. Þau kjör, sem boðin hafa verið, virðast ekki gefa mikla von um aukið frelsi í framtíðinni. Prófessor E. F. NASH University College, Wales. Við ættum að berjast mjög hart gegn því að veita land Framhald á bls. 15. Frá *S Á. \A, SS I vinstri: Próf. Jewkes, með; Joan Robinson, mjög á móti; Sir Roy Harrod, mjög á móti; Próf. Meade: „rökin hníga jafnt með og móti“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.