Morgunblaðið - 04.11.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.11.1962, Qupperneq 4
4 MORCVNRT 4 ÐIÐ Sunnuáagur 4. nóvember 1902 SO, WOW VOU KWOW... AND VOUR NEW kTKlOWLEPGE CAM ---, ONLV 8R1N& VOU •r-'' ( /NSTAHT DEATH!! J Áttræð er á morgun frú Helga Jóna Jónsdóttir, ekkja Guðmund- ar Bjarna Jónssonar frá Þing- eyri, nú til heimilis að Akur- gerði 17 'á Akranesi. Laugardaginn 27. okt. voru gef in saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Jóna Korts- dóttir og Anton Guðmundsson, vélstjóri. Heimili þeirra er að Miklubraut 42. Opinberað hafa trúlofun sína Anna Vilhjálmsdóttir, söngkona Goðatúni 9 í Garðahreppi og Ragnar Kr. Guðmundsson, mat- sveinanemi, Nökkvavogi 32 Sextugur verður á morgun, 5. nóv. Einar Guðmundsson, bif- reiðarstjóri, Ránargötu 35A, Reykjavik. LJÓÐ dagsins velur að þessu sinni Sigurður Jónsson frá Haukagili. Um val sitt segir hann: Flestir, sem komnir eru til fullorðinsára þekkja frásögn Snorraeddu um Sindra dverg og hringinn Draupni, hinn eina grip af málmi gerðan svo í MINNINGU MAGNÚSAR ÁSGEIRSSONAR Ein er andrá hljóð eftir genginn dreng þann sem lífvænt ljóð lagði á bogastreng tónn sem tindra skal missir flugs og frýs burt er bragaval bragamál bjarkamái háttatal fer um söngvasal svipul harmadís. Aðeins örskotsstund auðnarþögnin vefst um hinn eydda lund önnur saga hefst enn mun boðabrak ágætan að af honum drupu níundu hverja nótt átta hring- ar jafn góðir. Góðir smiðir hafa löngum verið nefndir dverghagir og smíði þeirra dvergasmíð. Ég hefi valið hér sem ljóð dagsins eina dverga smíð úr heimi bundins máls, kvæðið í minningu Magnúsar Ásgeirssonar eftir Guðmund Böðvarsson skáld á Kirkju- bóli. Það birtist í sjöttu ljóða- bók hans, Minn guð og þinn, er kom út árið 1960. vaxa um víðan sjó norrænt tungutak týnist aldrei þó list skal brjóta bönd bæði nær og fjær tengja lýði og lönd leggja hönd í hönd meðan silfrinsær sumarkvöldsins strönd bjartri báru slær Byggjum betri heim byggjum nýja jörð því skal kveðja þeim þúsund sinnum gjörð sem um harðlæst hlið hafa eldinn sótt göfgað mannsins mennt ungum augum bent inn á fegri svið góða nótt góða nótt. Herbergi óskast til leigu fyrir saumastofu, helzt sem næst Sólheimum. Sími 376S3. Óskar eftir íbúð til leigu | í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 32758. Keflavík Köflótt terylenepils á telp- ur. Sniðin twist pils. Sniðnar blússur. Elsa, Keflavík Keflavú. Sokkabuxur á börn og fullorðna. Fallegir crepe- sokkar. Elsa, Keflavík Keflavík Ný sending af káputölum. Margir litir. Elsa Hafnargötu 15. Sími 2044. Bílgeymsla upphituð til leigu. Uppl. um Brúarland, síma á Felli. GEISLI GEIMFARI Allt í einu.... Taktu eftir, Bron Coffin. Við göng- um að kostum þínum. £>að verður að st.öðva hett.a fár. Jæja, núna veiztu það, og þessi vlt- neskja þín getur aðeins valdið þer skyndilegum dauðdaga. Teiknari: J. MORA )PI* j/lw* Júmbó lá hreyfingarlaus á börun- um, sem vinir hans drógu niður að ánni. — Við skulum ekki gefa frá okkur alla von, sagði Arnarvængur, fyrst um sinn skulum við bara reyna að finna s'tóran stein. Mér er næst að halda að við getum komið lífi í hann með nuddi. Hann teygir úr Júmbó á steini, og skelfdur fylgdist Spori með hreyf- ingum hans. — Heyrðu, þú ætlar þó ekki að rassskella vesalinginn? spurði hann. Það er ekki alltaí hegning að fá smá högg í afturendann, svaraði Arnarvængur, sjáðu nú bara hvað skeður. Ef þú ert að leita að fanga á flótta, þykir mér leitt að ég get ekki hjálpað þér. Við höfum ekkert óeðlilegt séð, meðan við höíum verið hér. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Akureyri í dag á austurleið, Esja fer frá Akureyri 1 dag á vesturleið, Herj- ólfur er í Reykjavík, Þyrill er á leið til íslands, Skjaldbreið fer frá Reykja vík á morgun vestur um land til Ak- ureyrar, Herðubreið er 1 Reykjavík. Alþingishátíðarpeningar 1930 óskast keyptir. Aðeins ] óskemmdir peningar. Sími 23023. Sendisveinn óskast strax. Verðandi hf., Tryggvagötu. SuperIkonta IV myndavél 6x6 (útdregin) vil ég kaupa! Tilboð á afgr. | merkt: „Super — 7661“. Til sölu danskt sófasett, vandaður j pels og segulband. Tæki- færisverð. — Sími 11149. Til sölu harðviðarrennihurðir með 1 sandblásnu gleri, bónvél og | barnakerra. — Sími 36328. Keflavík — Njarðvík Vantar 1—2 herb. og eld- hús. Uppl. í sima 6032. Sófi, tveir stólar, sófaborð og teborð selst I ódýrt. Uppl. í sima 3-55-93. Húsnæði óskast fyrir atvinnurekstur, 5—7 herbergi eða einbýlishús. Uppl. í dag. Sími 19819. ) Sunnudag eftir kl. 13.00. Til sölu góð og vel með farin fót- ] stigin Singer saumavél með mótor. Einnig Hotrik raf- magnshitadunkur, stærð 1% gallon. Uppl. í síma | 23808. Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegi mínum. (Davíðssálm. 119). í dag er sunnudagur 4. nóvember. 308. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 9.31. Síðdegisflæði er kl. 22.08. Næturvörður vikuna 3.-—10. nóv. í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 3.—10. nóv. er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. NEYÐARLÆKNIR — sfmi: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla vlrka daga nema lau''ardaga. Kópavogsapótek er opíð alla virka daga kL 9.15—8, laugardags frá ki 9:15—4. helgid. frá 1-4 e.h. Simi 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar síml: 51336. Holtsapótek, Garðsapóteb og Apó- tek Keflavíkur em opin alla virka daga kL 9—7. luugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. |-| EDDA 59621167-1 n Mímir 59621157 — 1 atkv. I.O.O.F. 3 = 1441158 = Uppl. I.O.O.F. 10 = 1441158V2 = niimiii KFUM & K í Hafnarfirði. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Séra Jón- as Gíslason talar. Allir velkomnir. Dansk kvindeklub heldur fund 1 Iðnó uppi, þriðjudag 6. nóvember kl. 8.30. Spilað verður Bingó. Félag austfirzkrav kvenna hef ur sinn árlega bazar á morgun. Sjá á öðrum stað í blaðinu. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund þriðjudaginn 6. nóv. kl. 8.30 í Sjómannaheimilinu. Félagsvist og kaffidrykkja. Félagskonur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Kristilegar samkomur verða í Bet- aníu, Laufásvegi 13, hvern sunnudag. Allir velkomnir. Nona Johnson og Mary Nesbitt. Akranes. Kristilegar samkomur verða haldnar 1 Iðnskólanum þriðju- dagskvöld og fimmtudagskvöld. Allir velkomnir. Calvin Casselman og Hel- mut Leichenring tala. Breiðfirðingar: Félagsvist og dans í Breiðfirðingabúð 7. nóv. kl. 9. Prentararkonur. Kvenfélagið Edda heldur saumafund í félagsheimilinu næstkomandi mánudagskvöld kl. 8.30. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík heldur furid mánudaginn 5. kl. 8.30 að Hótel Borg. Til skemmt- unar: Upplestur, séra Sveinn Vík- ingur. Skemmtiþáttur, Ómar Ragn- arsson, dans. Fjölmennið. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Sauma námskeið félagsins byrjar fimmtu- dagin 8. nóv. Upplýsingar í slmum: 15236, 33449 og 12585. Aðalfundur Bræðralags, kristilegs félags stúdenta, verður haldinn mánudaginn 5. nóvember á heimili Ásmundar Guðmundssonar biskups, Laufásvegi 75, kl 8,15. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stud. theol. Björn Björnsson seg- ir frá námsdvöl í Chicago. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík hefur ákveðið að halda bazar þriðjudaginn 6. nóvember. Félagskonur og aðrir sem styrkja vilja bazarinn, gjöri svo vel að koma gjöf um sínum til: Bryndísar Þórarinsd. Melhaga 3, Elínar Þorkelsdóttur Freyju götu 46, Kristjönu Árnadóttur, Lauga veg 39, Ingibjargar Steingrímsdóttur Vesturgötu 46. A. Barnasamkomur í kirkju óháða safnaðarins kl. 10.30 árdegis alla sunnu daga í vetur. Á þessum samkomum verður börnunum kenndir sálmar, bænir, sagðar frásagnir úr Biblíunni og myndasýning verður í hvert skipti. Almennur söngur. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Skýfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.45 á morg un. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Egilsstaða, Hornaf jarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á Siglufirði, Askja er væntanleg <í kvöld til Keflavíkur. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er á leið til Rotterdam, Dettifoss er á leið til Reykjavíkur, Fjallfoss er í Reykjavík, Goðafoss er á leið til NY Gullfoss er á lcið til Hamborgar, Lag- arfoss er í Leningrad, Reykjafoss er í Hafnarfirði, Selfoss er í NY, Trölla- foss er á leið til Reykjavík, Tungu- foss fer frá Fuj: 6. þ.m. til Kristian- sand. JÚMBÖ og SPORI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.