Morgunblaðið - 04.11.1962, Qupperneq 5
Sunnudagur 4. nðvember 1962
MORGVNBLAÐIÐ
5
Og dósir fjórar hérahjón
til hófsins lögðu gylitar,
af berjasultu beztu þær
til barma voru fylitar.
Bangsa þykir eflaust æt
krækiberja-sultan sæt
Hæ, lengi, iengi Iifi hann,
sem listir allar kann.
Frá músunum i Merkurbæ
barst mikill sleikjupinni
Sjá, hann mun gott að huggast við
f hýði sínu inni.
Sofna við að sjúga hann
gamla heiðurs-kempan kann.
Hæ, lengi, lengi lifi hann,
sem listir allar kann.
Þá gamail elgur höfuð hyrnt
þar hóf með öldungs tini,
og flutt var ræða firna snjöll
þeim fræga skógarsyni:
Góði bangsi, kappinn knár
Þú ert fimmtiu ára í ár.
Hæ, lengi, lengi lifi hann
sem iistir allar kann.
Og ræðan klapp og húrra hlaut
sem hrós, án keims af spotti.
Og Rebbi þerrði þakkartár
í Þögn með loðnu skotti.
Húrra, landsins bezti bjöm,
skógarbúa skjól og vörn
Hæ, lengi, lengi, lifi hann,
sem listir allar kann.
Þá hérans rödd með blænum harst
Heyr, Bangsinn gamli hrýtur.
Öli skógardýrin skildu, að
hver skemmtan enda hlýtur.
Bangsi sæU, hú sofa skalt
Þakkir fyrir *it og allt.
Hæ, lengi, iengi lifi hann,
sem iistir allar kann.
UM þessar mundir standa
sem hæst æfingar á nýju
barnaleikriti, sem sýna á í
Þjóðleikhúsinu og væntan-
lega verður frumsýnt um
miðjan þennan mánuð. En það
leikritið „Dýrin í Hálsa-
skógi“ eftir Thorbjörn Egner,
höfund Kardemommubæjar.
Leikritið er íslenzkum
börnum þegar að nokkru kunn
ugt, því að sagan var lesin
í barnatímum þeirra Helgu og
Huldu Valtýsdætra.
Leikritið er bráðskemmti-
legt, létt og lipurt með al-
varlegum undirtón, eins og
vera ber í góðu barnaleik-
riti — og segja þeir, sem til
þekkja og þykjast vit hafa
á, að það standi sízt að baki
Kardemommubænum, sé jafn
vel enn betra og liklegra til
vinsaelda.
Leikritið fjallar eins og
nafnið bendir til um dýrin
í Hálsaskógi. Þar hafa dýrin
góða möguleika á að láta
sér líða vel, en auðvitað eru
nokkrir „skúrkar", sem valda
þeim vandræðum, og er þar
fremstur í flokki refurinn
Mikki. Dýrin taka höndum
saman um að setja löig og
reglur, þar sem svu cr
á, að öl'l skuli þau vera góðir
vinir, ekki éta hvort annað
og ekki taka mat frá öðrum,
hversu rík, sem letin reynist
í þeim. Og „skúrkarnir" eru
ekki verri en svo, að þeir
reyna sitt bezta til þess að
hlíta þessum lögum, þótt erf-
itt sé á stundum. Og allt fer
vel að lokum, jafnvel Mikki
refur vinur það afreksverk
, sem tryggir honum vináttu
allra skógardýranna.
Hér sjáum við nokkrar af aðalpersónum leiksins þau Jón
Sigurbjörnsson, Kjartan Friðsteinsson og Emilíu Jónasdóttur
sem leika bangsafjölskylduna. Upp í trjánum eru íkornarnir.
Klemens Jónsson og Elisa-
betih Hodghon, balletmeistari
!
Nýtt barnaleikrít í Þjóðleikhúsinu:
Dýrin í Hálsaskógi
Við komum við í Þjóðleik-
húsinu um daginn, þegar ver-
ið var að æfa lokaatriði leiks-
ins. Það var endurtekið aftur
og aftur og engin miskunn
sýnd, fyrr en komið var á
það skapleg mynd. Voru þau
þjóðleikhússins, sem stjórna
leiknum í sameiningu, önnum
kafinn við að breyta stöðum
og stillingum — og sannarlega
var í mörg horn að líta, því
að á sviðinu voru yfir 30 per-
sónur, börn og fullorðnir.
Elisabeth Hodghon leiðbeinir
Leikritið endar á mikilli
hátíð og til þess, að öll börn
verði búin að læra lokakvæð-
ið í leiknum, áður en sýning-
ar hefjast birtum við það hér
með.
Lokakvæ&ið
í skóg! veizla gjörð skal góð
með gleöi, söng og teiti,
því Bangsi okkar afmæli
nú á um þetta leyti.
Kunnur halur hærugrár
verður fimmtíu ára í ár.
Viðlag: Hæ lengi, lengi lifi hann,
sem listir allar kann.
Og dagur reis með kátan klið
og kvak frá lóu og þresti.
Og velkomna hann Bangsi bauð
með brosi, sína gesti.
Bangsikarl .. .
God dag, God dag •
Höldum Bangsadag í dag
Hæ, Hengi, lengi lifi hann,
sem listir allar kann.
Mótavir og bindivír
FYKIRLIGGJANDI:
GARÐAR GÍSLASON HF.
Byggingavöruve^lun
Hverfisgötu 4—6. — Sími 11500.
iirærivélar
MASTER MIXER og
IDEAL MIXER hrærivélar
fyrirliggjandi.
Athugið að IDEAL MIXER
kostar aðeins kr: 2.757.00.
Vélarnar eru fáanlegar
fyrir JAFNSTRAUM og
RIÐSTRAUM 110 og 220 V.
Einkaumboðsmenn:
Ludvig Storr & Co.
BAZAR
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur
B A Z A R; þriðjudaginn 6. nóvember kl. 2 í Góð-
templarahúsinu, uppi.
Notið tækifærið — Gjörið góð kaup.
STLLKA
vön afgreiðslustörfum óskast í sérverzlun í mið-
bænum strax. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur
og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 5. nóv. n.k.,
merkt: „Góður seljari — 3727“.
Afgreiðslumaður
Stórt og þekkt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða
til sín traustan og ábyggilegan afgreiðslu og lager-
mann. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða.
Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja þekkingu
á vélum og vélahlutum og skilji ensku eða þýzku.
Laun eftir samkomulagi. Umsóknir berist blaðinu
fyrir 15. þ. m. merkt: „3726“.
Dugíegir unglingur
eðu krukkur
óskast til að bera MORGUNBLAÐIÐ
í þessi hverfi í borginni:
Njálsgata
Grettisgata II
Freyjugata
Bergþórugata
Sörlaskjól
Tómasarhagi
Bugðulækur
Sólheimar
Drápuhlíð
Óðinsgata
Laugavegur efri
Reynimelur