Morgunblaðið - 04.11.1962, Blaðsíða 8
8
MOKCTWnTAÐlÐ
bunnudagur 4. nóvember 1962
íbúð við Tómasarhaga
Til sölu er 4ra herbergja rishæð við Tómasarhaga.
Góð íbúð. Gott geymslupláss. Svalir. I. veðréttur
laus,- Laus 'fijótlega.
Upplýsingar gefur
Austurstræti 20 . Slmi 19545
Ylfingar
Afmælisskemmtun Yifinga í Skátafélagi Reykja-
víkur verður haldin í Skátaheimilinu sunnudaginn
4. nóv. kl. 14.
Kvikmyndasýning, leikþættir, getraunir o. fl.
Aðgöngumiðar á 10 kr. verða seldir við innganginn.
Stjórn Skátafélags Reykjavíkur.
ROLIMPEX
Exporters and Importers
Warzawa, Zurawia 32/34
Polland.
Vér höfum á boðstólum
þurrkuð pólsk bláber
og munum geta afgreitt þau á hvaða tíma sem er til
fastra viðskiptavina.
Þurrkuð pólsk bláber missa einskis í næringargildi,
heilnæmi og notagildis til iðnaðar, við þurrkunina.
Þurrkuð pósk bláber innihalda auk aldinmauks og
margra hollra næringarefna, A, B, C, og D vítamín
í ríkum mæli.
Þurrkuð pólsk bláber eru eigi aðeins holl næring
heldur og læknislyf, sem hindra ýmsan sýklagróður
innvortis og eru í mörgum tilfellum notuð til lækn-
inga ýmiskonar magakvilla.
Þeim innflytjendum sem þess óska mun „ROLIM-
PEX“ senda sýnishorn ásamt ítarlegu verðtilboði.
*»*»T UAIR
* Guaranteed by *•
Good Housekeeping
4DVERTISE0
MERKIÐ SEM TRYGGIR
YÐUR GÆÐAVÖRUR. . ..
Heildsölubirgðir:
SNYRTIVÖRTTR H.F.
Sími 3oUáÖ.
Samkomur
Almennar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
í dag, sunnudag:
Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f. h.
Hörgshlíð 12 Rvík kl. 8 e.fa. og
Barnasamkoma kl. 4 e. h.
(litskuggamyndir).
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11 helgunarsam-
koma. Kl. 14 sunnudagaskóli.
Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma.
Kaft. og frú Hþyland stjórna
samkomum dagsins.
Mánudag kl. 16 heimilasam-
bandið. — Velkomin.
Sunnudagaskóiinn
í Mjóuhlíð 16 er kl. 10.30
hvern sunnudag. Öll born vel-
komin.
Bræðraborgarstíg 34
Sunnudagaskóli kl. 1.30.
Almenn samkoma kl. 8.30.
Allir velkomnir.
Kristilegar samkomur
verða í Betaníu, Laufásvegi 13,
hvern sunnudag kl. 5. Allir vel-
kornnir. Nona Johnson og Mary
Neshitt.
Fíladelfía
Sunnudagaskóli að Hátúni 2,
Hverfisgötu 44 og Herjólfsgötu 8
Hafnarfirði. Allsstaðar á sama
tíma kl. 10.30.
Brotning brauðsins kl. 4.
Almenn samkoma kl. 8.30.
Ásmundur Eiríksson og Signe
Ericsson tala.
Allir velkomnir.
Akranes
Kristilegar samkomur
verða haldnar í Iðnskólanum,
þriðjudagskvöld og fimmtudags-
kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir.
Calvin Casselman og Helmut
Leiohsenring tálL
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn
Þórshamri. — Sími 11171.
PÍANÓFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Sími 24674.
MUMTJt ii’
KRAFTKERTIN
frá
AUTOUTE
division OF
Snorri G. Guiimundsson
Hverfisgötu 50
Sími 12242.
JÓN E. ÁGÚSTSSON
málarameistari, Otrateigi 6.
AUskonar málaravinna.
Simi 36346.
HEFI OPNAÐ
lækningastofu
að Sólvallagötu 8, Keflavík (andspænis suðurenda
sjúkrahússins). Viðtalstími fyrir samlagssjúklinga
verður fyrst um sinn kl. 2—3 mánud., miðvikud.
og föstudag. Sími 1800. Fyrir aðra samkvæmt umtali.
Athygli skal vakin á því, að viðtalstími minn á
sjúkrahúsinu verður óbreyttur, kl. 11—12 alla virka
daga, sími 1400.
Jón K. Jóliannsson, læknir
Sérgrein: Skurðlækningar.
Gólfflísoi
Ýmsar nýjar gerðir og litir nýkomið
frá KENTILE Inc., New York.
GARÐAR GÍSLASON HF.
Byggingavöruverzlun
Hverfisgötu 4—6 — Sími 11500.
RÖSKAN OG ÁBYGGILEGAN
sendisvein
vantar okkur, hálfan eða allan daginn.
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON & CO.
Hafnarstræti 19 — Sími 14430.
Matvöruverzlanlr
Wittenborg’s búðar-
vogir úr ryðsfríu stáli,
— 15 kg með verð-
útreikningi.
Einnig liðlegar 2ja
kg. vogir fyrirliggj-
andi.
ÓLAFUR GIZLASON & CO. HF.
Hatnarstræti 10—12 — Sími 18370.
Loðneigendur —
Byggingameistorar
Stórvirk ýtuskófla ásámt vörubílum til leigu. Tek að
mér að grafa og sprengja grunna, fjarlægja moldar-
hauga og grjót af lóðum. Öll tæki á staðnum.
Sími 14965 og á kvöldin 16493.
Peningnlún
Get lánað 150—250 þús. kr. til 3—5 ára gegn ðruggu
fasteignaveði. Þeir, sem hafa áhuga á þessu sendi
nöfn, heimilisföng og nánari uppl. um veð til afgr.
Mbl. merkt: „Lán — 3345“ fyrir n.k. þriðjudags-
kvöld.
EÍLALEKiA!
til sölu nú þegar. Tilboð óskast send Morgunblaðinu
fyrir föstudag merkt: „Bílaleiga — 3728“.