Morgunblaðið - 04.11.1962, Side 14
14
MORGV N BL AÐIÐ
Sunnudagur 4. nóvember 1962
Vantar góða atvinnu
Ungur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Vanur
allri keyrslu, hefur einnig annast verkstjóm. Margt
kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7.
þ.m. merkt: „Gott kaup — 3700“.
44
M.S. „HVASSAFELL
Lestar í Antwerpen um 15. nóvember.
í Rotterdarn um 17. nóvember.
í Hamborg um 19. nóvember. _ ,
Skipið fer til Reykjavíkur. — Flutningur
óskast tilkynntur til umboðsmanna vorra í
þessum höfnum eða skrifstofuna hér.
Skipadeild S.Í.S.
Beztu þakkir sendi ég öllum þeim, sem minntust
mín á sjötugsafmæli mínu, 20. okt. sl., með gjöfum,
blómum og skeytum. Einkum þakka ég höfðinglegar
gjafir frá Alþingi og starfsfólki þess.
Markús Jónsson.
Ynnilegar þakkir til allra, sem með kveðéum, gjöfum,
blómum og heimsóknum heiðruðu mig á 80 ára afmæli
minu 31. okt. sl.
Ingibjörg Magnúsdóttir, Bergþórugötu 23 R.
Faðir minn
JÚLÍUS BENEDIKTSSON,
Óðinsgötu II
andaðist að Landakotsspítala 2. nóvember. — Jarðar-
förin ákveðin síðar.
» Benedikt Júlíusson.
Eiginmaður minn
SÖBEN VALENTÍNUSSON, seglasaumari,
Keflavík
verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn
6. nóvember. Athöfnin hefst með bæn að heimili hins
látna, Austurgötu 26, kl. 1,30.
Vigdís Guðbrandsdóttir.
Útför eiginmanns míns
EINARS G. RUNÓLFSSONAR
verk.amanns, Langholtsvegi 138,
sem andaðist þann 30. október, fer fram frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 6. nóvember kl. 10,30 f. h. — At-
höfninni verður útvarpað. — Blóm og kransar afbeðin.
F. h. barna, tengdabarna og barnabarna.
Kristín Þorleifsdóttir.
Útför eiginkonu minnar og móður minnar
STEINUNNAR WAAGE
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 6. október og
hefst kL 2 e.h.
Blóm og kranzar eru afþökkuð, en þeim, sem vildu
minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir.
Sigurður Waage, Vilhjálmur K. Lúðvíksson.
Ynnilegar þakltir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
STEFÁNS MAGNÚSSONAR
frá Skaftafelli Öræfum.
Vandamenn.
Ynnilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
JÓNS BJARNASONAR
frá Svínafelli í Öræfum.
Systkini og aðrir vandamenn.
I. O. G. T.
Stúkan Framtíðin nr. 173
heldur fund annað kvöld,
mánudag. Auk venjulegra fund-
arstarfa verða fjölþætt hagnefnd
aratriði. Æt.
Barnastúkan Æskan
Fundur í dag kl. 2.
Gæzlumenn.
Stúkan Svava nr. 23.
Munið fundinn í dag. —
Eftir fund kl. 3: Kvikmynda-
sýning fyrir Svövu og Jólagjafa-
félaga. Myndir — Leikrit.
Gæzlumenn.
NÚ ER RÉTTI TÍMINN A®
SKIPTA UM YTRA BYRDI
Á ÚLPUNNI.
FAST ' .
k HJA' I --------------
MARTEIIMI
LAUGAVEG 31.
ENPURNÝJIÐ RAFMW
FARIP fitTILEa MEU
RAFFÆKI!
Húseigendafélag Reykjavíkur
Konp og Soln
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
0. Farimagsgade 42,
K0benhavn 0.
jeSimi)
'e'immml-
úrin
faiÖ þcr ■
bcztvjm . Jolpilflf
kjörvjm Kjá wfmt>
5ísurþórJónsson &Co.
HAFNARSTR. k
wnnmmmww ..........
HANSA-glugga
tjöldin
eru frá:
HAJNSA;
Laugavegi 176.
Sími 3-52-52.
Raðhús til sölu
Til sölu milliliðalaust glæsilegt raðhús í smíðum
við Álftamýri. Nánari upplýsingar í síma 12515
í dag kl. 11—1 og 7—8 e.h.
Viðskiptolræðingur
með langa starfsreynslu hjá bandarískri stofnun
óskar eftir aukastarfi hjá innflutnings- eða útflutn-
ingsfyrirtæki við bréfaskriftir o. fl. Tilboð sendist
Mbl. merkt: „Aukastarf — 3725“.
IJthoð vegna niðurrifs
Kópavogskaupstaður hefur ákveðið að fjarlægja
íbúðarhús og önnur hús við Lögberg, sem eru í eigu
bæjarins.
Þeir sem hefðu áhuga á að taka að sér umrætt
verk geta fengið nánari upplýsingar á skrifstofu
minni fram til 15. þ. m.
Bæ j arverkf ræðingur.
Snjóhfólbarðar
Hinir afar vinsælu snjóhjólbarðar
komnir aftur.
520x12 Kr. 660,00
560x13 .... 727,00
590x13 .... 727,00
640x13 — 853,00
520x14 .... 780,00
750x14 .... 1347,00
800x14 1467,00
560x15 .... — 836,50
640x15 972,50
670x15 1307,00
710x15 1395,00
760x15 1298,00
800x15 1907,00
650x16 1319,00
Hjólbsrðinn hf.
Laugavegi 178, Reykjavík. — Sími 35260.
Pökkunarstúlkur
óskast strax.
Hraðfrystihúsið Frost hf.
Hafnarfirði. — Sími 50165.
___
íbúð Seltjarnarnesi
Til sölu er 95 ferm. íbúðarhæð í tvíbýlishúsi við
Miðbraut á Seltjarnarnesi. Sér inngangur. Upplýs-
ingar í síma 17282 eftir kl. 6 daglega.