Morgunblaðið - 25.11.1962, Side 4
4
MORGL /V BL AÐIÐ
Sunnudagur 25. nóv. 1962
Smákökur og
Tertu-Botnar. — Vinsaml.
gjörið JÓLAPANTANIR
tímanlega.
Simi 23204.
Vill einhver selja lítið hænsnahús eða 1 bú í jaðri bæjarins eða 1 nágrenni. Vinsamlega hringið í síma 14894. -
Einbýlislóð óskast í Kópavogi, helzt í 1 Hvömmunum, Sími 23839. 1
Fiskbúð Óska eftir að kaupa fisk- 1 búð, má vera í smíðum. 1 Uppl. í síma 92-7112 í dag. 1
Keflavík Amerískar telpublússur. Fallegar barnahúfur. ' ELSA, Keflavík.
Keflavík Hanzkar, hanzkar, háir, lágir. Hlýir og fallegir. 1 ELSA, Keflavik.
Keflavík Nylonsokkar á kr. 28,00. 1 Tre Tannen perlonsokkar. 1 ELSA, Ilafnargötu 15. Sími 2044.
Keflavík Afgreiðslustúlka óskast. j BÓKABÚÐ, Keflavíkur.
VEL FARIÐ Radionett ferðaútvarp til sölu. Upplýsingar í sima 10552.
Notaðir vefstólar óskast. Styrktarfélag lam- aðra og fatlaðra. Sími 19904,
Ökukennsla Kennt er á nýja Volkswagen bifreið. Sími 18158.
XJng stúlka óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn. Sími 23300.
Ung Norsk hjón með eitt bam óska eftir 2—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 32696.
Verð fjarverandi í vikutíma. Bjarni Bjarna- son, læknir, gegnir störfum fyrir mig á meðan. Jónas Sveinsson, lækmir
Blý keypt hæsta verði. Ámundi Sigurðsson málmsteypa, Skipholti 23 Sími 16812.
ORÐ DAGSINS: Herrar, livaS i ég
að gera, til þess að ég verði hólpinn?
Trú þú á Drottin Jesúm, og þú munt
verða hólpinn og heimili þitt. (Post.
16, 30—31.).
í dag er slmnudagur 25. nóvemher.
329. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 04.18.
Síðdegisflæði er kl. 16.30.
Næturvörður vikuna 24. nóv.
til 1. des. er í Reykjavíkur
Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 24. nóv. — 1. des. er Eirikur
Björnsson, simi 50235.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar
simi: 51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og hélgidaga frá kl. 1-4.
ORÐ LÍFSINS svarar i síma 24678.
FRÉTTASIMAR MBL.
— eftir iokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
n EDDA 596211277 — 1
GIMU 59621167 — ÍFRL.
I.O.O.F. 10 = 14411268% = Spilakv.
I.O.O.F. 3 = 14411268 = 8% — O —
rREHIR
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held
ur fund næstkomandi mánudagskvöld
kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu.
Háskólafyrirlestur um Rousseau.
Prófessor Símon Jóh. Ágústsson flytur
erindi um Rousseu í dag kl. 2 e.h. í
hátíðasal Háskólans. Öllum er
heimill aðgangur. •
Kvenfélag Hallgrimskirkju, heldur
fund fimmtudagskvöld 29. nóv. kl.
8.30 1 semkomusal Iðnskólans (gengið
inn frá Vitastíg). Margrét Jónsdóttir,
skáldkona, flytur ferðaþátt. Félags-
konur vinsamlegast fjölmennið og
hafið með ykkur handavinnu og spil.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Á al-
mennu samkomunni í kvöld talar
Ástráöur Sigursteindórsson skóla-
stjóri.
Messur í dag
Kristileg samkoma verður haldin í
Betaniu, Laufásvegi 13, í dag kl. 5.
Allir velkomnir. Mary Nesbitt og
Nona Johnson.
Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl.
2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30 árdeg-
is. Séra Emil Björnsson.
Keflavíkurkirkja. Messa kl. 5 síð-
degis. Séra Björn Jónsson.
Hallgrímskirkja! BarnaguðisþjónH
usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigur-
jón í>. Árnason. Engin síðdegismessa.
Kirkjukvöld kl. 8.30. Séra Harald Ny
ström flytur erindi um hjálparstarf
Lútherska heimssambandsins í ýms-
um löndum. Lárus Pálsson, leikari,
les upp, Kristinn Hallsson, óperu-
söngvari, syngur einsögn við undir-
leik Páls Halldórssonar.
Þriðjudaginn 20. þ.m. opinber
urðu trúilofun sína ungfrú Edda
Þorvaildsdóttir, Meðalholti 15,
Reykjavík, og Gunnar Halldórs-
son, Stýrimaður, Móabarði 18.
Hafnarfirði.
Síðastliðinn laugardag gaf séra
Bjarni Jónsson, vígslubiskup,
saman í hjónaband Guðrúnu
Svavarsdóttur (Guðmundssonar,
fyrrv. bankastjóra á Aikureyri)
og Magnús Jónsson, óperusöng-
vara. Brúðlhjónin verða búsett að
Havnegade 13B, Kaupmanna-
höfn.
ATOMKVÆÐl
um játningu Cuðmundar
á Stöðvarfirði
ÞETTA atómkvæði varð til á Alþýðusambandsþingl onðir
lestri Guðmundar Björnssonar á Stöðvarfirði, þegar hann
var að útskýra fyrir fundarmönnum, hvernig hann ætti
hæglega heima í verkalýðshreyfingunni, þótt hann væri
atvinnurekandi. Fara útskýringar hans hér á eftir. Til
skýringar má geta þess, að daginn áður varð honum mjög
tíðrætt um fyrrverandi og núverandi rúmtak sitt, og hafði
þingheimur hið mesta gaman af. Krissi = Kristinn B. Gísla-
son, atvinnurekandi í Stykkishólmi, sem lenti í sams konar
erfiðleikum.
LJÓÐ 1 NÝJUM 8TÍL UM JÁTNINGU
„LITLA FÍLS“
Þó útgerö ég reki
og stundi auk þess síldarsöltun
(án þess aö hiröa um úrganginn)
Frysti máske dálítiö
eöa heröi upp í negrann,
þá hef ég ekki hátt um þaö
því þjenustan er engin.
■ Meö þessari einföldu (Framsðknar) forsendu
er vissa fyrir því fengin
aö ég er launþegi
og heröi buxnastrenginn
(utan um þaö sem einu sinni var rúmtákiö)
Ég vœnti þess aö fulltrúar veröi ekki
á þessu hissa
því svona er málflutningur minn
og Krissa.
Þetta vil ég biöja fulltrúa þingsins
aö vega og meta.
Mótmœla svo staöreyndum
ef þeir geta.
* -K *
GEISLI GEIMFARI
* * -K
— Matvælabirgðir okkar eru næg-
ar til þess að við getum komizt gegn-
um þetta tímabil, Geisli.
— Eftir að geislunin hverfur, get-
um við séð aftur.... Við getum feng-
ið aðra uppskeru eftir nokkra mán-
uði.
Seinna kemur Geisli
sem er að deyja.
JÚMBÖ og SPORI
mf
Teiknori: J. MORA
HFTT
— Ég get hvorki skilið upp né
niður í þessu, sagði Júmbó reiður,
þegar þeir voru komnir út á göt-
una. Hér býr eitthvað undir, og ég
vil ekki taka þátt í svona blekking-
um. — í>ú ert sem sagt ennþá öfund-
sjúkur, sagði Spori ....
.... en þá getur þú gert eins og þú
vilt. Ég fæ aldrei á ævi minni annað
eins tækifæri. 20.000 dalir fyrir að
skrifa endurminningar mínar. Gerðu
eins og þú villt. Ef þú vilt ekki höndla
hamingjuna, þá vil ég.
Júmbó horfði á eftir vini smum
aka burtu í bíl barónsins, og af því
að honum fannst hann ekki geta látið
hann flana út í vitleysuna, veif-
aði hann sér í leigubíl.