Morgunblaðið - 25.11.1962, Qupperneq 5
f Sunnudagur 24. nðv. 1962
MORCVNUY 4Ð1Ð
8
í GÆR opnaði Sveinn Björns
son, mtálverkasýningu í Boga
sal þjóðminjasafnsins. Á sýn-
ingunni eru 24 myndir, og hef
ur engin þeirra verið é sýn-
ingu áður.
Sveinn Björnsson var stýri
maður á togara, þegar hann
byrjaði að mála 1949, en
fyrstu sýningu sína hélt hann
í Listamannaskálanum 1954.
Síðustu sýningar sínar Itór
heiirna hélt Sveinn í Lista-
mannaskálanum 1960 og á
Mokka í fyrra.
— Þú hefur sýnt erlendis,
Sveinn.
— Ég sýndi á dönsku haust
sýningunni í fyrra. Þá sýndi
óg líka á Oharlottenborg með
fjórum Skólafélögum mínum
frá Akademíunni. Við sýnum
svo aftur saman núna í desem-
ber á sama stað. Sú sýning
verður opnuð 5. desemiber.
— Þessar myndir þínar eru
allar málaðar af gróðri og
dýralófi í sjónuim.
— Ég kalla þetta fantasí-
ur úr sjávarlífinu. Mér fannst
ég geta notað mest af litum
í þetta motív. Ég var líka orð-
inn þreyttur á að máia ein-
göngu landislag og ofansjávar
myndir.
ÓL K. M.).
— Þú hefur einkennilega
litameðferð í myndum þín-
um.
■— Það eru aðeins þrjár af
þessum myndum, sem eru mál
aðar á striga. Hinar eru allar
málaðar á sérstakan pappír,
sem ég lími svo seinna upp
á masonit. Auk þess eru
flestar myndirnar málaðar
bæði með pastellitum og oiíu-
litum. Ýmist mála ég þá með
pastellitunum ofan í olíulit-
ina blauta, eða öfugt. Auk
þess nota ég spaða, en ekki
pensil á olíulitina. Þetta hjálp
ast ailt að því að gefa mynd-
unum sérstakan blæ, sem ég
held að sé ekki hægt að ná
öðruvísi.
— Er efcki frekar sjaldgæft
að þessar aðferðir séu notað-
ar hér heirna, að minnsta
kosti?
— Ég held, að ég sé sá
eini, sem beiti þessu eitthvað
að ráði.
Söfnin
Minjasafn Rcykjavíkurbæjar, Skúla
túm 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 oíx.
nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, síml
1-23-08 — Aðalsafnið I>ingholtsstræti
29A: Útlánsdeild: 2-10 alla virka daga
nema laugardaga 2-7 og sunnudaga
5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka
daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34:
Opið 5-7 alla virka daga nema laug-
ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs
vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga
daga nema laugardaga 10-7 og sunnu-
nema laugardaga og sunnudaga.
Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla
Virka daag frá 13-19 nema laugardaga
írá 13-15.
Listasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
á sunnudögum og miðvikurdögum
irá kl. 1.30 U1 3.30 e.h.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. J .30—4 e.h.
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1,
er opið mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga, kl. 10—21, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna-
ferðir: 24,1,16,17.
á Akureyri
og í Eyjafirði
AFGREIÐSLA Morgunblaðs-
ins á Akureyri er eðlilega
aðalmiðstöð fyrir dreifingu
blaðsins í Eyjafirði, vegna
hinna greiðu samgangna miili
Akureyrar og bæjanna við
Eyjafjörð. Sími Morgunblaðs-
afgreiðslunnar á Akureyri er
1905 og er Stefán Eiríksson
umboðsmaður blaðsins.
Aðrir umboðsmenn Morg-
unblaðsins, sem annast dreif-
ingu þess í bæjum og kaup-
túnum við Eyjafjörð, eru:
Haraldur Þórðarson í Ólafs-
firði, Tryggvi Jónsson á Dal-
vík, Sigmann Tryggvason í
Hrísey og á Hjalteyri Ottó
Þór Sigmundsson.
+ Gengiö +
23. nóvember 1962.
Kaup Sala
1 Sterllngspund 120,39 120,69
1 Bandaríkjadollar .... 42,9;" 43.06
1 Kanadadollar 39,84 39,95
100 Danskar krónur _ 620,21 621,81
100 Norskar krónur .^. 600,76 602.36
100 Sænskar krónur 832,00 834,15
100 Pesetar 71,60 716,0
100 Finnsk mörk 13,37 13,46
100 Pransklr £r. «76,40 878,64
100 Belgiski- fr. 86.28 86,50
100 Svissnesk. frankar 995.35 997,90
100 Vestur-þýzk mörk 1 .071,80 1.074,56
100 Tékkn. krónur 596,40 598,00
100 Gyhini 1. ,192,04 : 1.1964»
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Stettin. Askja er á leið frá
Rotterdam áleiðis til Kristiansands.
Hafskip. Laxá fór frá Stornoway
23. til Dale. Rangá er á leið til Napo-li.
Hans Roye fór frá Stettin 16. þ.m. til
Akraness.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi fer til London kl. 10.00 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16.45 á
morgun. Hrímfaxi íer til G-lasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrra-
málið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, og Vestmanna-
eyja. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar, Egilsstaða, Hornafjarð-
ar, ísafjarðar og Vestmannaeyja.
Loftleiðir. Snorri Sturluson er vænt
anlegur frá NY kl. 08.00. Fer til Osló,
Gautaborgar, Kaupmannhafnar og
Hamborgar kl. 09.30.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í
Rotterdam. Arnarfell er í Gdynia.
Jökulfell fer væntanlega 27. þ.m. frá
NY áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er í
Rvík. Litlafeil er í Rensburg. Helga-
fel'l er á Siglufirði. Fer væntanlega 26.
þ.m. áleiðis til Ventspils. Hámrafell
er væntanlegt til Batumi 1. desember
frá Reykjavík. Stapafell er væntanlegt
til Reykjavíkur í dag frá Norðurlands
höfnum.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
foss fer frá Rvík 25 þm. til Dublin
og þaðan til NY. Dettifoss fer frá
NY 30 þm. til Rvíkur. Fjallfoss kom
til Lysekil 24 þm. Goðafoss fór frá
NY 16. þm. til Rvíkur. Gullfoss fór
frá Rvík 23 þm. til Hamborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá
Rvík 25 þm. til ísafjarðar. Reykja-
foss fór frá Lysekil 24 þm. til Kotka.
Selfoss fer frá Hafnarfirði 25. þm. til
Rotterdam og Hamborgar. Trölla-
foss fór frá Gravarna 24 þm. til Ham
borgar og Hull.
„Ég var einmitt allan tímann
að hug&a með mér, hvað þetta
væri írjálslegt og mannúðlegt
fangelsi.“
— Bara þeir yrðu þó einhvern
tíma að byggja þes&i hreiður.
Tekið á mióti
tilkynningum
frá kl. 10 12 f.h.
Læknar fiarveiandi
Jónas Sveinsson verður fjarver-
andi til 3. desember. Staðgengill:
Bjarni Bjarnason.
Eftir heirrtsókn á samyrkjubú
í Austur-Þýzkalandi var meðlim
ur stjórnarnefndar frá Póllandi
spurður hvað hann áliti um sam
ynkjubúin.
„Nú, var þetta samyrkjubú,”
svaraði hann blaðamanninum.
Morgunblaðið
tekur á móti gjöf-
um til Alsirsöfn-
unar Rauða
krossins
Ný 3ja herb. íbúð
tll leigu á jarðhæð. A0-
eins reglusamt fólk kemur
til greina. Tilib. sendist
Mbl. fyxir 27. þ.m. merkt:
„íbúð 3356“.
Miðstöðvarketill
óskast. Ketill 6—7 ferm.
(minnst) ásamt sjálfvirk-
um brennara óskast. Sím-
ar 13390 (skrifst.) og
37209.
Bílskúr
Til leigu í risi
2 herbergi o.g eldunarpláw.
Aðeins barnlaust fólk kem
ur til greina. Engin fyrir-
framgreiðsla. Tilboð send-
ist afgreiðslu blaðsins
merkt: „Laugateigur 3068“
Fóðra skúffur
í stofuskápa, bakka og
skúffur .undir borðbúnað;
einnig skrautkassa sýning-
arplatta og fleira. Margir
litir. Sími 36766.
SVART VESKI
Stór og upphitaður bíl-
skúr er til leigu við
Lynghaga. Tilb. merkt —
3740, sendist Mtol. fyrir
miðvikudag.
stendur á því Iðnaðartoank
inn, tapaðizt frá Framnes-
vegi að Marargötu, með ca
kr. 300,00 í. Uppl. í síma
202i97.
Frá Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
Tónlistainámskeið
Eins mánaða námskeið fyrir unglinga og fullorðna
verður haldið á mánudagskvöldum í kennslustofu
nr. 3 í Flensborgarskóla kl. 20,30 — 22 og hefst nk.
mánudagskvöld þann 26. þ. m.
Veitt verður almenn fræðsla um tónlist með stutt-
um fyrirlestrum, leikin verða og útskýrð tónverk og
spurningum varðandi tónlist svarað.
. Kennari: Helmut Neumann.................
Innritun í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar sími 50914.
Gjald kr. 80.—
SiEdarnælonnót
Til sölu nýleg nælonsíldamót, 40 m á alin, m/
plastflotum, 45—47 faðmar dýpt, 148 faðmar á
neðri tein. Selt mjög ódýrt. — Uppl. hjá Þórði
Eiríkssyni, síma 19578 eða 16984.
Dömur Dömur
Mikið úrval af nýjum höttum.
Kuldahúfur, hanzkar og slæður.
VERZLUNIN JENNÝ
Skólavörðustíg 13 A.
Matráðskona
óskast strax í lítið matsöluhús við Miðbæinn.
Há laun. Góður vinnutími. Upplýsingar í síma
23606 frá kl. 2—6.
Sölumaður
Viljum ráða ungan mann til sölustarfa.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
Góð viðskipti
Höfum kaupendur að góðum og veltryggðum verð-
bréfum. Þið, sem viljið sinna þessu, hafið sam-
band við okkur, sem fyrst. Fóstleggið nafn og heim-
ilisfang ásamt síma í lokuðu bréfi merkt:
„Góð viðskipti — 999“. — Box 58.
Til sölu
Hér með er óskað eftir tilboðum í nokkuð rtiagn
af eftirtöldum vörum:
Bifreiðavarahlutir, vatnskassaelement, steypu-
styrktarjárn, byggingavörur, miðstöðvar og
hreinlætistæki, kolakynntir-þvottapottar, skolp
rör, dúkalím, loftpressuborar og fleira.
Vörur þessar verða til sýnis í Birgðastöð Reykja-
víkurborgar, Skúlatúni 1, mánudaginn 26. og þriðju-
daginn 27. nóvember n.k. og verða þar afhent tilboðs
eyðublöð svo og skrá yfir vörurnar.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.