Morgunblaðið - 25.11.1962, Page 7
Sunnudagur 24. nóv. 1962
MORGVISBLAÐIÐ
7
jORtr
Herra HATTAR
nýkomnir
margar fallegar tegundir,
margir litir.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
HOLLEIUSKU
GAIUGAÐREGLARIUR
eru komnir aftur
fallegir — vandaðir
þekktir um land allt
fyrir gæði.
GEYSIR H.F.
Teppa- og dregladeildin.
inniskór
kven- og karlmanna
flóka og leður
nykomið.
Rvenkuldaskór
ur gummi.
Verð kr. 243.85
fTKanvtesoeqi Q.
SKÖVmZLUM
vctwis /JttcUtcss&nan.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljoðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Smu 24181«.
Kuldaskór
nýkomnir
FYRIR DRENGI
og TELPUR
STÆRÐIR 25—34
LITUR BRÚNN
OG SVARTUR
STÆRÐIR 35—40
VERÐ KR. 394,00
Skóhúsið
Hverfisgötu 82
Simi 11-7-88.
BILA
LCKK
urunnut
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bon
EINKAUMBOÐ
Asgeir Ólafsson, heildv
Vonarstræti 12. - Simt 11073.
Biireiðaleigan
BlLLINN
HÖFÐATÚNI 2
SÍMI 18833
Z ZEPHYR 4
S CONSUL „315“
2 VOLKSWAGEN
* LANDROVER
BÍLLINN
Nfc, Akið sjálf
nyjum bíl
Almenna bifreiðaleigan hf.
Hringbraut 106 — Simi 1513.
KEFLAVÍK
Sparió tíma.
05 penlnqa-
leitié til
okkar.----
Jfiíla salinnV&to^
Simar 1ZS00 og 2¥088
24.
Höium kaupanda
að góðri 2ja herb. íbúðar-
hæð, sem næst Kleppsspít-
alanum. Útb. 250—300 þús.
Höfum kaupanda að nýrri
eða nýlegri 3ja her'b.
íbúðarhæð í borginni. —
Mikil útborgun.
HÖFUM TIL SÖLU
einbýlishús, tveggja íbúða
hús og stærri húseignir
ásamt 2—8 herb. íbúðum í
borginná. Einnig hús og
íbúðir í smíðum.
I\lýja fasteignasálan
Laugaveg 12 — Sími .24300
og kL 7.30-8.30 e±L sími 18546
Stóresefni
Jólaplastdúkar
Dacron gíuggatjaldaefni
Hör gluggatjaldaefni 58/80
Einlit strigaefni
Terylene buxnaefni
grátt og brúnt.
Smáköflótt efni í telpu-
kjóla og pils.
Sængurveraléreft
misl. 39/90
Kjóla og blússuefni.
Ullargarn, mjög gott úrval
Haiudklæði
Nærfatnaður
ull og bómull.
Borðdúkar
Skjört frá kr. 83,00.
Náttkjólar frá kr. 113,50.
Undirkjólar.
Náttföt.
Brjóstahöld,
svört og hvít.
Sokkabuxur
á börn og fullorðna.
Slæður og llanzkar
Léreftsblúndur —
miðseymi og
alis konar smávara
Anna Gunnlaugsson
Laugaveg 37.
Til sölu er RCA
Radíófónn og kassi
fyrir Radíófón.
Einnig Plötuspilari,
3 hraða.
Borðstofuborð og
stólar.
Eldhússtálkollar og
2 st. Dönskum sófa-
stólum
til sýnis
milli kl. 7—8 í kvöld
og næstu kvöld.
Selt allt mjög ódýrt í
MJÓSTRÆTI 6, I. hæð.
LEIGIÐ BÍL
ÁN BÍLSTJORA
Aðeins nýir bílar
Aðalstræti 8.
SÍMi 20800
Leigjum bíla <o i
akið sjálf
Braubskálinn
Langholtsvegi 126.
Heitur og kaldur veizlumatur
Smurt brauð og snittur.
Sími 37940 og 36066.
Bátaeigendur
Höfum leigutaka að 50—70
rúmlesta vertíðabátum.
SKIPA, OG
VERÐBRÉFA-
SALAN______
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Sími 13339.
Talið við okkur um
kaup og sölu fiskibáta.
Búsáhöld
Daglega til jóla,
verða teknar upp
nýjungar í gjafavörum.
Keramic skrautvörur,
Bjórkrukkur, kökudiskar,
Styttur, blómaiker og
vasar.
Smjörkrukkur í króm
grind
Sykurkar og rjómakanna
grind
Pipar og salt í krómi
Sælgætisskálar.
Mikið af minjagripum.
Kynnist vörum
sem ekki fást í hverri
búð.
Einkainnflytjandi
á öllum seldum vörum.
Þorsteinn Bergmann
BÚ SÁHALD AVERZLUN
Laufásvegi 14. sími 17-7-71
SÆNSK LISTIÐNAÐAR-
KONA óskar eftir bréfasam-
bandi á erosku við íslending
með sömu áhugamál. Svar
sendist til Kristina Folkes-
dótteh, Psyk. Kliniken, A.T.,
Lasarettet,
Eskilstuna, Sverige.
Jólin
nólgost
Ódýrar hvítar
dreugjaskyrtur.
★
Drengja Poplín
Sport skyrtur.
★
Hneppt Prjónavesti
Karlmanna.
★
Japanskir ódýrir
drengja- og karlmanna-
drengj
hanzkar nýkomnir.
★
Drengja terylene buxur.
Gott úrval.
★
Þýzkir alullar treflar.
Gott verð.
★
Þykkar mislitar
drengjanærbuxur.
★
Vinnu stormjakkinn.
Verð aðeins kr. 478,00.
★
Hlý flónei náttföt
karlmanna. Verð kr. 250,00.
MARTEINI
LAUGAVEG 31.
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BlL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
Sími 13776
Ti‘ sölu
3ja herb. snoturt einbýlishús
við Breiðholtsveg. Laust
strax. Bílskúr fylgir.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Miðtún. Sér inng. Hitaveita.
Nýleg 3ja herb. íbúð við Sól-
heima. Tvennar svalir, tvö-
falt gler.
Nýleg 4ra herb. íbúð í Lau.g-
arásnum. Sér inng., sér hiti.
Bílskúr fylgir.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Eskihlíð.
4ra herb. íbúð við Óðinsgötu
í góðu standi.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Álfheima.
5 herb. íbúð við Bogahlíð. —
Sér hiti.
Jörö
Til sölu er góð jörð á Suður
landi. Góð íbúðar- og
gripahús.
/ smíðum
2—6 herb. íbúðir, fokheldar
og tilb. undir tréverk,
í Austurbænum og nágrenni
bæjarins.
EIGNASALAN
■ REYKJAVIK •
jjórOur ctyalldórðöon
Iðgglttur faótctgnaóaU
INGÓLFSSTRÆTI 9.
SÍMAR 19540 — 19191.
Eftir kl. 7. — Sími 20446.
og 36191.
7/7 sölu m.a.
5 herb. mjög góð ibúð á jarð-
hæð við Álfheima. Svalir.
5 herb. nýleg íbúð á 1. hæð
við Bogahlíð.
5 herb. Sbúð á 2. hæð við
Miðbraut.
4ra herb. íbúð í tvíbýlisihúsi
við Kársnesbraut.
4ra herb. fokheld jarðhæð við
Vallarbraut. Góðir greiðslu
skilmálar.
MÁLFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hdL
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994, 22870
— utan skrifstofutíma
35455.
Kynning
Óska eftir að kynnast
stúlku um þrítugt. Lang-
varandi kynni. Tilib. send-
ist Mbl. fyrir 1. des. merkt;
„1. des. — 3739“.
mtkí
JfefitehSVt&e /S fúru 2286*
JAUUI
Barnadeildir
Kvikmyndasýning
kl. 3.
í dag og á sunnudaginn kemur
Mr. Maynard talar um kvik-
myndir á ensku.
Smurt braub
6uittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt orauð fynr
stærri og mxnni veizlur. —
Sendum hexm.
RACBA M f LLAN
Laugaveg] 22. — Sími 13628.