Morgunblaðið - 25.11.1962, Page 11

Morgunblaðið - 25.11.1962, Page 11
ISunnuðaglif 24. nóv. 1962 ( MOKfíBNBL 4» 1Ð 11 Ein merkasta bók ársins - bók, sem á erindi ti laílra istendinga ÚR HEIMSBORG í GRJÓTAÞORP Ævisaga Þorláks Ó. Johnson eftir Lúðvík Kristjánsson Saga íslands, síðari hluta 19. aldar, verðui ekki skráð án þess Þorláks Ó. Johnson sé þar getið. Og saga Þorláks verður ekki skráð, án þess að komist sé í snerung við aliar stéttir landsins. Bændastéttinni er þar greint frá fyrirmálsskeiði þeirra at- burða, er áttu eftir að skipta miklu máli fyrir afkomu henn- ar í þrjá áratugi. Sjómenn og verkamenn kynn- ast í sögu Þorláks fyrstu til- raim, sem gerð var hérlendis til að efla sjálfsmenntun þeirra og félagsanda. Verzlunarstéttin kynnist hér brautryðjanda alíslenzkrar stefnu í innflutnings- og út- flutningsverzlun þjóðarinnar. ★ Kvenþjóðin kynnist baráttu Þorláks fyrir . aukinni mennt- un og réttindum kvenna. ★ Menntamenn, skáld og Iista- menn áttu óvenju skilnings- ríkan hauk í horni, þar sem Þorlákur var. Áhugamenn um íslenzk ferða •mál mæta í sögu Þorláks frumherjanum í baráttunni fyrir því, að gera ísland að ferðamannalandi. Reykvíkingar allir, unna borg sinni og sögu hennar. Fáir koma við þá sögu með jafn sérstæðum hætti og Þorlákur Ó. Johnson. Fágætur var metnaður hans og hugkvæmni í að gera Reykjavík að bæ mennta og lista, athafna og fegurðar. ÚR HEIMSBORG í GRJÓTAÞORP er fögur bók í öllum skilningi. Hún er ómetanlegt heimildarrit um sögu okkar á síðari hluta 19. aldar og baráttu frjáls- lynds umbótamanns fyrir öllu því, sem til framfara horfði fyrir land og lýð. ÚR HEIMSBORG í GFJÓTAÞORP er unnin af þeirri alúð, natni og samvizku- semi, sem gert hefur Luðvík Kristjánsson að einum viðurkenndasta og merk- asta sagnfræðingi þessarar söguþjóðar, enda er allt efni bókarinnar byggt á rannsókn frumheimilda. ÚR HEIMSBORG í GRJÓTAÞORP, ævisaga Þorláks Ó. Johnson, er bók, sem gaman er að gefa og þiggja. 5KUGGSJÁ Þegar þér notið PERFORM eftir hár- þvottinn, endast liðirnir, sem þér setjið í hárið, til næsta þvottar. Þegar PERFORM er notað, er engin þörf á að „túbera“ hárið. Hárið verður alls ekki stíft, en samt sem áður mjög auðvelt í meðförum. PERFOM fitar ekki og orsakar ekki flösu. PEB FORM-hárgreiðsla endurnýjast með votri greiðslu. PERFÖRM heldur hár- inu, en er hvorki hárlakk né perma- nent. Fæst í lyfja- og snyrtivörubúðum. Drengja og telpu- BALL8KÓR stýrisvélar fyrir handstýringu vélstýringu sjálfstýringu (Auto-pilot) AB 8EFFLE MOTORVERKST/VD Umboð: Sig. SveinbjÖrnsson hf. Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.