Morgunblaðið - 25.11.1962, Qupperneq 14
14
MQRGUNBLAÐID
Sunnudagur 24. nóv. 1962
DÖMUR
Fyrir 1. desember:
Mjög fallegt úrval af svörtum og mislitum
kvöldkjólum.
Stærðir frá 9—20.
Aðeins einn af hverri gerð.
HJA BÁRU
Austurstræti 14.
DÖMUR
Vatteraðir morgunsloppar.
Nælon, dacron. Ljósir og dökkir litir.
UndirfatnaSur í úrvali.
HJÁ BÁRU
Austurstræti 14.
Þilplötur
Hörplötur 8, 12, 16, 18 og 22 mm.
Harðtex 4x8', 4x9' og 210x160 cm.
Hamrað trétex 4x8'.
Harðplast á borð.
Byggincgavöruverzltin Kópavogs
Kársnesbraut 2. Sími 23729.
Húseigendur
Óska eftir að taka á leigu til 2—3ja ára tvær
íbúðir í sama húsi, eða einbýlishús með 7—9
herbergjum, frá 1. janúar.
Upplýsingar í síma 12388.
Kjartan Magnússon læknir.
Afvinna
Reglusamur og áreiðanlegur maður getur fengið
atvinnu við lagerstörf hjá þekktu iðnaðar- og
heildsölufyrirtæki.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
ásamt nafni, heimilisfangi og síma, leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Trúnað-
ur — 3362“.
Keflavík — Nágrenni
Getum nú aftur sandblásið gler.
Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna.
Sandblástur & Málmhúðun
Suðurgötu 26, Keflavík. Sími 1737.
— Reykjavikurbréf
Frarohald af bls. 13.
mál, það er að reyna að losna
undan því að lenda í stríði."
Lúðvík réðist á
fréttamaiminn cn
meinti Einar
tJt yfir tók, þegar Lúðvík hóf
árás á fréttamann útvarpsins fyr
ir að hafa skýrt frá umræðun-
um í kvöldfréttum útvarpsins,
svo sem nú er siður. Árásir á
fréttamanninn var því níðang-
urslegri sem hann á þess engan
kost að bera hönd fyrir höfuð
sér, og allir viðurkenna að hon-
um hafi tekizt ótrúlega vel að
leysa af hendi mjög vandasamt
verkefni, sem margir fyrirfram
óttuðust að yrði vandleyst. Ætl-
un Lúðvíks var bersýnilega sú
að hræða hann frá að rekja í út-
varpinu umræður, sem komm-
únistum koma illa.
En þetta var ekki eini tilgang-
urinn. Reiðilestur Lúðvíks verð-
ur ekki skilinn nema menn séu
kunnugir þeim innri átökum,
sem undanfarið hafa átt sér stað
í kommúnistaflokknum. — Þar
stendur nú fyrir dyrum flokks-
þing. Lúðvík hefur síðustu mán-
uði róið að því öllum árum að
ryðja burt þeim, sem hann í
sinn hóp hefur kallað „gömlu
mennina". Hefur engum dulizt,
að með því ætti hann fyrst og
fremst við Einar Olgeirsson. —
Ekki þarf að spyrja að því, hver
átti að koma í Einars stað. Full-
trúaval á flokksþingið hefur
hins vegar gengið Einari í vil.
Lúðvík var því að skeyta skapi
sínu á honum og gera honum
þá bölvun, sem hann þorði, með
því að vekja athygli á, hversu ■
koiúmúnistum var hvimleitt að
heyra sagt frá þessum umræð-
um i útvarpinu. Gremja Lúð-
víks brauzt og út í þvi, að hann
fór háðulegum orðum um þá
hugmynd Eínars að sprengja
flugvellina í loft upp, þegar
hætta væri á ófriði. Einar var
hins vegar ekki á því að láta
Lúðvik þagga niðri í sér og hélt
enn klukkutíma ræðu við þriðju
umræðu málsins. Birtir Þj óðvilj-
inn „útdrátt“ úr fyrri hluta ræðu
Einars sl. föstudag og tekur hann
nokkuð á fjórða dálk í hinu
hlemmistóra blaði ‘ og ámóta
mikið í laugardagsblaðinu.
1 inngangi „útdráttarjns“ seg-
ir svo: „.... snerust umræðurn-
ar enn sem j.yrr að langmestu
leyti um alþjóðamál.“ Á hitt
minnist Þjóðviljinn ekki, að „um
ræðurnar snerust“ einungis í
munni Einars Olgeirssonar,
því að enginn annar en hann
tók til máls og að eftir allt mál-
þófið sátu kommúnistar hjá við
atkvæðagreiðsluna!
Skrifsfofumaður
óskast
Opinber skrifstofa óskar eftir karlmanni til starfa
við bókhald. Tilboð, merkt: „3738“, sendist afgr.
Mbl. fyrir 28. nóvember.
BOB BOB
í 1 É$Ék. | lf illlflijjrhT| '
kærkomin jólagjöff
Póstsendum.
GODABORG
sími 19080.
MnHöR mmm barnaskör
Jólaskómir frd IÐUNNI
AU STURSTRÆTI
5 ára ábyrgð á húsgögnum
Hið vinsæla sófasett aftur fáanlegt.
Útför mannsins míns,
GUÐMUNDAR ÞORLEIFSSONAR,
! Víðimel 19,
sem andaðist 19. þ. m. fer fram frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 28. nóv. kl. 1,30 e. h.
Sigríður Jónsdóttir.
Móðir okkar
ÞÓRBJÖRG STEINGRÍMSDÓTTIR
Hofsvallagötu 21,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni, mánudaginn 26. nóv-
ember kl. 13,30.
Fyrir hönd aðstandenda.
Jens Pálsson, Steingrímur Pálsson.
Þökkum innilega samúð við andlát og útför móð-
ur okkar,
ÓLÍNU ÞORSTEINSDÓTTUR.
Hjördís, Steingerður og
Droplaug Guðmundsdætur.
Verð aðeins kr. 7350,00. — Svefnsófar — Svefnbekkir
Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgir aðeins húsgögnum frá
okkur. — Sendum í póstkröfu um land allt.
Húsgagnaverzlunin og vinnustofan
Þórsgötu 15. (Baldursgötumegin). — Sími 12131.