Morgunblaðið - 25.11.1962, Side 15

Morgunblaðið - 25.11.1962, Side 15
y Sunnudagur 24. nóv. 1962 MORGVTSBL AÐIÐ 15 Melónur MELÓNUR verða að vera fun þroskaðar til þess að þær séu góðar á bragðið. En hvernig er farið að komast að raun um það hvort þær eru það eða ekki? Takið ávöxtinn í höndina og ef melónan finnst vera þung er allt . lagi. Lyiktið af henni. — hún á að lykta sterkit. Ýtið aðeins á hana við stilik-endann og hún á að gefa eftir, og ef hún er þar að auki svolítið „sprungin" við stilk- endann ex fullvíst að það er ávöxtur sem vert er að kaupa, Flestir nota melónur sem ábætisrétt er. einnig er hægt að nota þær með góðum ár- angri í ýmisskonar salöt. Þá er melónustykki ofan á þunnri sneið af reyktri skinku, prýði- legur forréttur. Og mjóir melónubitar með t.d. hrísgrjón Sjötugur í dag: Einar J. Reynis Heitlaráð um, niðursneiddri skinku pipar, hulstri og hnetum er gott aö hafa með hinum ýmsu kjötréttum., NÚ fer tími haust- og jóla- hreingerninga að renna upp og er þá heillaráð að athuga stólfæturnar heima hjá sér, hvort ekki þarf að ráða bót á einhverju. Oft vill flísast út úr stólfótum og hafa þeir iþá fjöldann altan af eyði- lögðum nyionsokkum á sam- vizkunni áður en langt uœ. líður. Þér skulið því kaupa sandp„ppír og slípa stólfæt- urna, fyrst með grófum papp ír og síðan með fínum, þar til allar ójöfnur eru úr sög- unni. Berið síðan gólfbón eða húgsagnaáburí. í „sárin“ en ef um tekk er að ræða á vit anlega að nota tekk-olíu. Það er sjáifsagt margar leiðir til þess að loka plast pokum svo að þeir séu loft- þéttir, en sú allra auðveldasta er án efa að hita skaftið á gamalli skeið yfir spritt-loga (hellið spritti á undirskál og kveikið í) og „strika" síðan með hjálp i glustr.u þvert yfir pokann. Gætið þess að hafa mjúkt undir pokanum, því annars getur hann auð- veldlega skorizt í stað pess að lokast. .....—......... .... Ferðafélag íslands heldur afmæliskvöldvöku f Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 27. nóvember. Húsið opnað kl, 20 Fundarefni. 1. Sigurður Jóhannsson, for- eeti félagsins flytur ávarp, 2. Dr. Sigurður bórarinsson eýnir og útskýrir litmyndir tekna í sumar af eldstöðvunum í Öskju. 3. Frumsýnd litkvikmynd frá Öskjugosinu tekin af Ósvaldi Knudsen með tali Sigurðar Þór- erinssonar og hljómlist Magnús- ar Blöndal Jóhannssonar. 4. Myndagetraun. I ö. Dans ti klukkan 24. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar. Yerð kr. 40,00 Örn Clausen Guðrún Erlendsdótti* héraðsdómslögmenn Málflutningsskrifstofa Bankastræti 12. Sími 18499. T rúlof unarhr ingar Melónusalat: 1 melóna, 1 grænt piparhulstur, 2 sneiðar, soðin reykt skinka, 1 lítill bolli soðin hrísgrjón, hnetukj arnar. S'kerið melónuna þvert yfir, fjarlægið kjarnana og saftina og skerið ávöxtinn síðan í ekki alltof stóra strimla. Stil'k urinn og kjamarnir eru fjar- lægðir úr piparhulstrinu og það síðan skorið í smá stykki. Skinkan er gróft hökkuð. Öllu blandað saman við löig úr: olíu, sítrónusaft, salt og pipar. Er borið fram kalt, en alls ekki ískælt! Sem ábættisrétt er venjuleg ast að bera melónuna fram í sneiðum r. að strásykri og engifer. Til hátíðabrigða er tilvalið að Skera melónuna út eins og körfu, eins og mynd- in sýnir, skera kjötið innan úr í smábita og blanda saman við einhverja aðra ávexti. í þessu tilfelli eru það hindfber, kirsuber og möndluíbitar, sem láf eru 1 körfuna. Prýðilegt er að hella litlu glasi af góð- um líkjör yfir eða þá þessari góðu hunangssósu: 2 matsk. hunang, % tsk. salt, Vi tsk. papríka, 3 matsk. sítrónusaft, 6 matsk. salatolía. Öllu nema olíunni er blánd að vel saman, en olían látin drjúpa í dropatali í, og sósan er tilbúin. Samkomur Samkomuhúsið ZION, Óðinsgötu 6A. A samkomunni í kvöld kl. 20.30 talar séra Magnús Runólfs- son. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. EINAR J. Reynis Kleppsvegi 46 Reykjavík er Sjötugur í dag. Þar hefði vel mátt ljúga því í mig, að hann væri sextugur. Ég hefði trúað því eins og nýju neti, skrif að um hann afmælisgrein og lýst undrun minni yfir því hvað hann bæri aldurinn vel. Svona góð tök hefur hann kunnað á því að halda ellinni frá sér. Ég hugsa, að hún hafi komizt það næst hon- um að reita af hárin af hvirfl- inum flest að minnsta kosti. Ég geri ráð fyrir, að það sé glað- værð hans og góðlyndi sem dýpst an þáttinn hefur átt í því að halda honum svona ungum og hressum. Það hefur mörgum reynzt drýgri og varanlegri heilsubót en pillur og dropar úr apótekunum að þeim öldungis ólöstuðum. Einar Ásgeirs er fæddur að Ásgeirsbrekku í Viðvíkursveit 25, nóvember 1892, sonur hins þjóð- kunna áhuga og dugnaðarmanns Jósefs A. Björnssonar, er um fjölda ára var kennari og skóla- stjóri við bændaskólann á Hólum í Hjaltadal og konu hans Hálm- fríðar Björnsdóttur bónda á Ás- geirsbrekku, Pálmasonar. Einar hefur lagt á margt gjörva hönd um dagana og yrði of langt mál að rekja það hér. Hann hefur verið heppinn um margt, en stundum, óheppinn eins og geng- ur, en alltaf glaður og reifur. Líklega hefur hann þó verið allra heppnastur, þegar hann náði í sína ágætu konu, Arnþrúði Gunnlaugsdóttur frá Skógum í Axarfirði, enda er mér ekki grun- laust um, að sumir hafi þá öfund I. O. G. T. Stúkan Dröfn nr. 55. Heldur fund mánudagskvöld kl. 8.30 að Fríkirkjuvegi 11. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Kvikmynd og kaffi Æt. að hann í hjarta sínu. Nú hafa þau verið fjörutíu áir í farsælu hjónabandi og eiga uppkomin og mannvænleg börn. Og nú er Ein- ar búinn að leggja frá sér skrúf- lykilinn og rörtöngina eftir að hafa lagt miðstöðvarkerfi í fleiri hús en tölu verður á komið og með því skapað ytri skilyrði.yls og ánægju á mörgu heimili. Þess í stað hefur hann nú gripið penn- ann og blýantinn, flutt til höfuð- borgarinnar eins og fleiri og vinn- ur þar við skrifstofustörf. Hann á vini, frændur og kunn ingja um allar jarðir. Og allir hugsa þeir til hans á afmælisdag- inn og senda honum árnaðaróskir, þakkir og hlýjar kveðjur. S. V. Hjálmar Torfason gullsmiður Laugavegi 28, 2. hæff. ItlNPARGðTU 2S -SIMI H74 Kennsla Læriff ensku á mettíma í okkar þægilega hóteli við sjáv- arsíðuna. nálægt Dover. Fámenn ir bekkir. Kennt af kennurum útlærðum frá Oxford. Engin ald urstakmörk. Nútíma að rðir gefa skjótan árangur. Viður- kenndir af Menntamálaráðuneyt inu, THE REGENCY, RAMS- GATE, ENGLAND. Fíladelfía. Sunnudagaskóli að Hátúni 2, Hverfisgötu 44 ög Herjólfsgötu 8 Hafnarfirði. Allsstaðar á sama tíma kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 8.30. Mr. Glenn Heunt talar. Hjálpræffisherinn Suninudag. kl. 11. Helgunar- samkoma. Kl. 2. Sunnudagaskóli Kl. 8.30 Hjálpræffissamkoma. Flokksforingjarnir stjórna samkomum dagsins, mánudag kl. 4. — Heimilissamband. — Velkomin ! Kaup og Sala Schannongs minnisvarffar Biðjið um ókeypis verðskrá. 0. Farimagsgade 42, Kþbenhavn 0. Félagslíi Víkingar 5. fl. Knattspymud. Kvikmyndasýning verður hald in í félagsheimilinu, þriðjudag- inn 27. nóv. kl. 7.30. Nefndin. Frá fimleikadeild Í.R. Innanfélagskeppni í dýnustökk um verður haldin í íþróttahúsi félagsins, sunnudaginn 25. þ. m. kl. 3.30. , I Stjórnin. ENWÝJIÐ RAFfRáOI FARIP íÆTHEa ME9 RAFTAlKI ! Húseigendafélag Reykjavíkur Kristileg samkoma verður haldin í Betaníu, Laufás- vegi 13, sunnudaginn 25. nóv. kl. 5. Allir velkomnir. Mary Nesbitt og Nona Johnson. Bræffraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1.30. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Ryðfrí búsóhöld frá Polaris nýkomin í miklu úrvali. SMIÐJUBÚÐIN v/Háteigsveg. Sími 10033. [Þerstorp-[Þlatam Sænska harðplastið ávallt til í miklu úrvali. SMIÐJUBÚÐIN v/Háteigsveg. Sími 10033.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.