Morgunblaðið - 25.11.1962, Page 18
18
4ÐIÐ
Sunnudagur 24. nðv. 1962
(Munde aollt itvewis leDeo)
Horst FranK
Wolfgang Preiss
Sonja Ziemann
sandheden om helvedet ved Stalingrad
Þriðji maðurinn
ósýnilegi
tf l tf
CARY GRANT
EVA MARIE SAINT
JAMES MASON
NORTH BY NORTHWEST
BHBMB wsnVisioir • TiCHKicaiGna
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
SÍÐASTA SINN
l rœningjahöndum
Robtrt Louii Suventon’i
5IUMC
PETER FINCH
JAMES
Umnflty Md Bnelwj b»
ROBfRT STEVENSOM
•WM1 Dtv>«> Pfoduction*.
Sýnd kl. 5 og 7.
T eiknimyndasafn
með Tom og Jerry
Barnasýning kl. 3.
Glataða herdeildin
Joachim Hansen
Peter Carsten
EGGERT CLAESSEN og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmcnn
Þórshamri. — Sími 11171.
Málflutningsskrifstofa
JÖN N. SIGURÐSSON
Símj 14934 — Laugavegi 10.
KI. 11:
Barnasamkoma
Kl. 3:
Gög og Gokke
í „Villtra Vestrinu"
Gull og
grœnir skógar
Falleg og spenmandi litkvik-
mynd um ævintýraiega ferð
landkönnuðarins Jprgens
Bitsch meðal villtra Indíána
í S. Ameríku.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKT TAL.
Síðustu sýningar.
TÓNABÍÓ
Tjarnarbær
Simi 15171.
Sími 11544.
Sprunga í
speglinum
N egrasöngvarinn
fierbie Stubbs
Stjaman í myndinni
Carmen Jones
syngur í
Næturklúbbnum
í kvöld
Borðpantanir í síma 22643.
Glaumbær
husið
býður yður velkomin í ný
og glæsileg h’sakynni. —
Fyrsta flokks matur.
Góð þjónusta.
Caprí-kvartettinn
leikur
Söngvari:
Colin Porter
Söngkona:
Þómnn Ólafsdóttir
Opið:
föstudaga kl. 7 e.h. til 1 e. m.
laugard. kl. 7 e. h. til 1 e. m.
sunnud. kl. 7 e. h. til 11.30
e. h
Borðpantanir í síma
12339 frá kl. 3 e. h.
alla dagana.
Simi 11182.
Söngur
ferjumannanna
(The Boatmen of Volga)
Æsispennandi Og vel gerð, ý,
ítölsk-frönsk ævintýramynd í
litum og CinemaScope.
John Derek
Dawn Addams
Elsa Martinelle
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
BARNASÝNING kl. 3.
Ævintýri
Hróa Hattar
v STJÖRNU
Siml 18936
CENC KRUPA
BÍO
Stórfengleg og mjög áhrifarík
ný amerísk stórmynd, um
frægasta trommuleikara heims
Gene Krupa, sem 4 hátindi
frægðarinnar varð eiturlyfjum
að bráð. í myndinni eru leikin
mörg af frægustu lögum hans.
Kvikmynd sem flestir ættu að
sjá.
Sal Mineo
Susan Kohner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Töfraheimur
undirdjúpanna
hin bráðskemmtilega litmynd
Sýnd kl. 3.
HASK0I.ABI0
simi 221VO
Sendillinn
jeRRYlíWB
ERtiaND
Bor
(AJfRRUEWiSPfiOOUCIW)
DICK WtSSUN
Producod by
ERNESIOftUCKaiAN
JEHTf'lTvS
JERRVlilMS
BttRKHOO
iiwAWKi
Nýjasta og skemmtilegasta
ameríska gamanmyndin sem
Jerry Lewis hefur leikið í.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
BARNASÝNING kl. 3.
ausimbbio
*
A ströndinni
JLEIKFÉIA6I
^JEYKJAylKDg!
Nýtt íslenzkt leikrit
HART í BAK
eftir Jökul Jakobsson
Sýning í kvöld kl. 8.30.
UPPSELT.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2 í dag. Simi 13191
Glaumöær
m>ntn m
JZSt, (MUaatM.k.rkm
T ómstundabúðin
Aðalstræti 8.
Sími 24026.
Afar spennandi Og raunhæf
þýzk kvikmynd, gerð af
Frank Wisbav, um orustuna
um Stalingrad.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flœkingarnir
Ein sú allra bezta með
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Býrin í Hálsaskógi
Sýning í dag kl. 15.
Saufjánda brúðan
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Stórbrotin og tilkomumikil
ný amerísk SinemaCope kvik-
mynd, samin út frá skáldsögu
eftir Marcei Haedrich, sem
birtist sem framhaldssaga í
dagbl. Vísi með nafninu:
Tveir þríhyrningar.
Aðalhlutverkin leika
Orson Welles
Juliette Greco
Bradford Dillman
Bönnuð bornum yngri
en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allt í lagi laxi
með Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
M%u
LAUGARAS
-BKr
Simi 32075 — 38150
Stórmynd 4 lechnirama og
litum. — Þessi mynd :ló öll
met í aðsókn í Evrópu. —
A tveimur tímum heimsækj-
um við helztu borgir heimsins
og skoðum frægustu skemmti-
staði.
Miðasala hefst kl 4.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
BARNASÝNING kl. 3.
Regnbogi ytir Texas
og hljómsveit
3ÓNS PÁLS
borðpantanir í síma 11440.
með Roy og Trigger.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Leikstjóri: Stanley Kramer.
Ahrifamikil og mjög vel leik-
in, ný, amerísk stórmynd,
byggð á samnefndri sögu
eftir Nevil Shute, en hún hef-
ur komið út í ísJ. þýðingu.
Þetta er kvikmynd, sem
vakið hefur alheimsathygli og
alls staðar verið sýnd við
geysimikla aðsókn.
Bönnuð börnum ínnan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Trygger
í rœningjahöndum
með Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.
Vln
crp
okkar vinsœla
KALDA BORÐ
kl. 12.00, einnig alls-
konar heitir réttir.
Hádegisverðarmúsik
kl. 12.30.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúsík og
Dansmúsik kl. 20.00.