Morgunblaðið - 25.11.1962, Síða 21

Morgunblaðið - 25.11.1962, Síða 21
Sunnudagur 25. nðv. 1962 21 MORGXJTSBL AÐÍÐ Sjálfvirk stillitæki Segullokar eru notaðir við hitaveitu. Opna eða loka fyrir rennsli, með rafmagni. Stjórnast af hitastilli, þrýstirofa o.s.frv. ♦ Talið við HÉÐINN og leitið frekari upplýsinga ________________89003 = HÉÐINN = Vélaverzlun . Siml 24260 Regnklæði hinna vandlátu eru hjá Vopna. Ódýr og haldgóð. GÚMMÍFATAGERÐIN VOPNI. Aðalstræti 16. Höhun mikið úrval af o-ýrum ullar terylene og jersey kjólum Stærðir frá 34—46 BIÐJIÐ UM tHERMDs REGISTEREO TRAOE MARK Það tryggir yður beztu hitabrúsana sem fæst í öllum helztu verzlunum mUBOBSMABCR Á ÍSLAXDI: JOHN LINDSAY P.O. BOX T26 REYKJAVÍK. Þér sjáið allsstaðar íHERMDs RESISTEREO TRAOE MARK No. 58Q KAFFIKÖNNUR FALLEGAR IIENTUGAR ÚRVAL LITA H I T A B R Ú S I No 16 Vz Minor lítri No. 16 Standard Vz lítri No. 1616 Major 3A lítri No. 16 Q Family 1 lítri Tízkuverziun'n Guðrún Rauðarárstíg 1 Telpnaskór kr. 75,00, kr. 195.00. Drengjaskór kr. 195,00. Inniskór kr. 50,00. Smásala — Laugavegi 81. PÓNIK POIMIK D A M S A Ð í kvöld kl. 8,30 Pónik quintett - ELLERT Allir í GIÍTTÓ SÍDAST SELDIST IIPP PÓNIK I.U.T. PÓNIK ASalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður hald- inn í Þj óðleikhúskj allaranum sunnudaginn 2. desember 1962 kl. 13,30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Vélbátar til sölu Höfum til sölu vélbáta frá 8 til 100. lesta. M.a. nokkra nýja og nýlega 8—12 lesta vélbáta með góðum dieselvélum. 18 testa vélbát með nýendurnýjaðri vél. 23 lesta vélbát, smíðaár 1956. 22 lesta vélbát, smíðaár 1955, mjög hagkvæmt verð. 38 lesta vélbát með 240 ha. GM-dieselvél, endur- nýjuð 1962. — Bátur og vélbúnaður í úrvals- ástandi. 46 lesta vélbátur (með dragnótaleyfi) sérstak- lega hagkvæmir skilmálar. 53 lesta vélbátur, smíðaár 1957. 65 lesta vélbátur, með kraftblökk, sjálfleitara, japanskri ljósastöð, góð vökvadrifin spil, allt í ágætu ástandi. 70 lesta vélbátur, með sem nýrri vél. Hafið samband við skrifstofu okkar. Austurstræti 10, 5. hæð. 'Símar 24850 og 13428. Bátasala Góður 26 tonna eikarbátur til sölu. — Sérlega hentugur dragnótabátur, bátnum fylgja þorska- netaútbúnaður, lína o. fl. Nýlegur Simradmælir. Báturmn fæst á góðum kjörum, ef samið er strax. Austurstræti 14, 3 hæð. Símar 14120, 20424.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.