Morgunblaðið - 04.12.1962, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 04.12.1962, Qupperneq 1
24 síður 49. árgangur 272. tbl. — I*riðjudagur 4. desember 1962 Prentsmiðja Morgtmblaðsins Slæða tundurdufl við ísland í sumar BARRIE Anderson skip herra, sem áður var yfir- maður brezku flotadeild-l ,í Skipherrarnir Eiríkur Kristófersson og Barrie Anderson um bor ð í Russell sl. föstudag. Leiðtogi ,Votta| Jehóva4 fang- elsaður i Rússlandi Moskva, 3. des. — NTB. Fréttastofan TASS skýrir frá því í dag, að leiðtogi „Votta Jehova“, Ivan Ososv, hafi ver ið dæmdur til 7 ára fangelsis- vistar af dómstóli í Omsk. Er honum gefið að sök, að hafa haldið uppi andsovézkum á- róðri. Samkvæmt fregninni er leið toginn talinn sekur um stjórn- málaafskipti, og hafi hann tek ið á móti fyrirmælum í þeim eftium frá Bandaríkjunum. Hafi hann jafnframt sent þang að skýrslur um sovézk mál- efni. Eitt andsovézkt rit, gefið út' í Bandaríkjunum, mun hafa verið gert upptækt. Heitir það1 „Varðturninn“. Afstaða til vopnahlés dljós Indverjar ekki reiðubúnir a,ð draga heri sína til baka Nýja-Delhli, London, 3. desember (AP-NTB). NEHRU, forsætisráðiherra Ind- lands, lýsti þvi yfir í neðri deild þingsins í dag, að allt virtist benda til þess, að kínverskir her- menin hefðu dregið sig nokkuð til baka á norðausturvígstöðvun- um. Hins vegar lýsti talsmaður ind- versku stjórnarinnar þvi yfir síð- ar í dag, að það væri ótímabært að draga indverska hermenn til baka, þar eð ekki hefði enn ver- ið tekin endanleg afstaða til vopnahléstillagna Kínverja. I Peking hefur verið lýst yfir óánægju með síðasta bréf Nehrus til Chou-En lai, forsætis- Tító forseti far- inn tíl Moskvu Lok deilu Júgóslava og Rússa? ráðherra. Frá þessu skýra frétta- menn, en ekkert hefur verið lát- ið uppi opinberlega um efni bréfsins. Pó segja fréttaritarar, að það sé taiin frávísun á tillögum Kínverja. Afstaða ráðamanna í Pakistan til Indverja vegna deilunnar um Kasmír, og samstöðunnar við bandalagsríkin í Cento og Seato er mjög mismunandi, eftir því, sem segir í fréttum þaðan í dag. Krefjast sumir þingmanna, að landið segi sig þegar úr banda- lögumum Fréttir frá Tezpur á Assam- sléttunni í dag segja, að ind- verskar eftirlitssveitir hafi ekki orðið varar við kínverska her- menn í frumskógaihéruðunum á norðausturvígstöðvunum síðustu daga. Hins vegar segir, að ind- verskir hermenn, sem drógu sig arinnar við ísland, stjórnar nú flotadeild tund urduflaslæðara, hefur skýrt frá því að flotadeild hans fari til íslands næsta sumar til að hreinsa til á tundurduflasvæðum frá heimssty r j aldar árunum íslenzkum fjörðum“. Hef- ur Eiríkur Kristófersson skipherra verið beðinn um að veita flotadeildinni að- stoð við hreinsunina. Anderson skipherra skýri frá þessu er hann tók á móti Eiríki, sem kom til flotastöðvarinnar Ros- yth í Skotlandi sl. föstu- dag í boði Andersons. — Á blaðsíðu 10 er nánar skýrt frá komu Eiríks til Skot- lands, og kemur þar ýmis- legfnýtt fram. nokkuð til baka nærri Se la- skarðinu og í Bomdiis, er kunn- ugt varð um tillögur Kínverja, 'hafi tvívegis orðið fyrir árásum Kínverja á tímaibilinu frá 22. til 25. nóvemiber. Ljóst er þó, að Kínverjar hafa enn ekki hafið neinn brottflutn- ing á liði sínu frá Ladakih. Þykir sumum fréttamönnum sem það styðji þó skoðun, sem komið hef- ur fram í Indlandi, að Kínverjar ætli sér að halda því svæði, þótt þeir kunni að hverfa frá fyrri stöðum á norðausturvígstöðvun- um. Framhald á bls. 23. Afmæli uppgjafarinnar Moskvu, Belgrad, Peking, 3. des. — NTB. Frá því var skýrt í Moskvu í gærkvöldi, að Tító Júgóslavíu- forseti, væri kominn í opinbera heimsókn til Sovétríkjanna. Ferð ast hann með járnbrautarlest. Er Tító kom að landamærunum, var honum mætt af ritara Æðsta ráðs ins, Mikhail Georgadze, og Niko lai Firjubin, varautanríkisráð- herra. — Tító mun sennilega hitta Krúsjeff, forsætisráðherra, strax við komuna til Moskvu, á bádegi á morgun. Fréttaritarar í Moskvu telja, að fundur þeirra Títós og Krúsjeffs, forsætisráðherra, muni leiða til nánari tengsla Júgóslavíu og Sov étrikjanna, á þeim tíma, er and- rúmsloftið milli Albaníu og Kína, annars vegar, og annarra komm- únistaríkja, hins vegar, fer versn andi. Er jafnvel talið, að nú verði bundinn endir á deilu þá, sem staðið hefur milli Júgóslavíu og Sovétríkjanna um árabil. Jafnframt því, sem tilkynnt var í dag um för Títós, birti „Alþýðu dagblaðið" í Peking harða árásar grein á Júgóslavíu. Er þar lýst yfir mikilli andúð við „endur- skoðunarstefnu Títós“. í för með Tító er kona hans Framhald á bls. 23. ÞENNAN DAG, 4 desem- ber 1958, gafst vinstri stjórnin upp. Hermann Jónasson flutti þá hina frægu ræðu sína, þar sem hann meðal annars sagði: „Ný verðbólga er þar með skollin yfir“, og „í ríkis- stjórninni er ekki sam- staða um nein úrræði í þessum málum“. í tilefni afmælisins birt ir Morgunblaðið ræðu Her manns Jónassonar í heild. Hún var svohljóðandi: „Herra forseti! Ég hef á ríkisráðsfundi í dag beðist lausnar fyrir mig og ráðu- neyti mitt. Forseti íslands hefur beðið róðuneytið að gegna störf um fyrst um sinn og hafa ráð- Hermann Jónasson -herrar, að venju, orðið við þeirri beiðni. Fyrir lá, að hinn 1. desember átti að taka gildi ný kaupgreiðslu vísitala, sem fól í sér 17 stiga hækkun. Til þess að koma í veg fyrir nýja verðbólguöldu, sem af þessu hlaut að risa, óskaði ég þess við samráðherra mína, að ríkisstjórnin beitti sér fyrir setn- ingu laga um frestun á fram- kvæmd hinnar nýju vísitölu til loka mánaðarins enda yrði hin fyrrnefndu 17 vísitölustig þá greidd eftir á fyrir desember, nema samkomulag yrði um ann- að. Leitað var umsagnar Alþýðu- sambandsþings um lagasetningu þessa, samkvæmt skilyrði, sem sett var fram um það í ríkisstjórn inni. Alþýðusambandsþing neit- aði fyrir sitt leyti beiðni minnl um frestun. Boðaði ég þá ráð- herrafund að morgni laugardags 29'. nóvember, en þar náðist ekki samkomulag um stuðning við frumvarpið. Af þessu leiddi, að hin nýja kaupgreiðsluvísitala kom til framikvæmda um mánaða mótin, og ný verbólgualda er þar með skollin yfir. Við þessu er svo því að bæta, að í ríkis- stjórninni er ekki samstaða um nein úrræði í þessum málum, sem að mínu áliti geti stöðvað hina háskalegu verðbólguþróun, sem verður óviðráðanleg, ef ekki næst samkomulag um þær raun- hæfu ráðstafanir, sem lýst var yfir að gera þyrfti, þegar efna- hagsfrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fyrir Alþingi á sl. vori“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.