Morgunblaðið - 04.12.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 04.12.1962, Qupperneq 4
MORGVISBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. des. 1962 Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiffurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Barnavagn Sem nýr þýzkur barna- vagn til sölu að Njálsgötu 73, 2. hæð. Kynditæki 3 miðstöðvarkatlar ásamt fýringum, tönkum og öðru tilh. til sýnis og sölu að Bugðulæk 13 í dag og næstu daga. Símar 33207 ög 35040. Til leigu 2 herb. og eldlhús að Lauga vegi 84, 2. hæð. XTppl. í dag eftir kl. 6, á staðnum. Pott miffstöffvarofnar til sölu Sími 1933-9. Milli kl. 7 og 8. Útegrðarmenn Tvöföld lagningsrenna til sölu Sími 19339. Milli kl. 7 Og 8. Til sölu Ford jnuior 2 dyra. Uppl. 1 síma 19883. Vil kaupa Gelbarkó olíufýringu með dælu. Uppl. í síma 33742. Til sölu Passap prjónavél. Uppl. í sima 50565, eftir kl. 5. Hafnfirðingar Vanti ykkur sendiferða- bíl þá hringið í síma 51484. Ráðskona óskast í sveit. Uppl. í síma 35942. Keflavík 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 1869. Hafnfirðingar Mikið úrval af forstofu- og baðherbergisspeglum. Speglagerffin, Sunnuvegi 5. Verkamenn vantar til innivinnu í vet- ur eða i skemmri tíma Uppl. í síma 17866. 1 dag er þriSjudagur 4. desember. 338. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.22. Síðdegisflæði kl. 23.07. Næturvörður vikuna 1.—8. des. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 1.—8. desember cr Páll G. Ólafsson,' sími 50126. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. ORÐ LÍFSINS svarar i síma 24678. FRÉTTASÍMAR MBL. — eftir iokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 l.O.O.F. Rb. 4 = 112124814 — 9.8. i. n. m. RM: . 7—12—20—SPR—MT—HX. HELGAFELL 59621257. VI. 2. FRETIiB Tekið á móti skoðanabeiðnum vegna rannsókna í leitarstöð Krabbameins- félags íslands milli kl. 3 og 5 dag lega í síma 10269. Dansk kvindeklub heldur jólafund í dag (þriðjudag. 4. des.) kl. 8,30 í Iðnó uppi. KVENFÉAG Hátrgissóknar heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Sjómannaskól anum. Hædd verða félagsmál. Sagt frá ferð til Jerúsalem og sýndar lit- skuggamyndir. Kvenfélagið ALDAN heldur fund miðvikudaginn 5. des. kl. 8.30 að Báru götu 11, tízkukennari kemur á fund inn. KVENFÉLAG Neskirkju. Afmælis- fundur félagsins er í Kvöld kl. 8.30 í félagsheimilinu. Skemmtiatriði Kaffi. Bazar Kvenréttindafélagsins er í dag kl. 2. í Góðtemplarahúsinu. Reykvíkingafélagið heldur skemmti fund að Hótel Borg miðvikudag 5 þ.m. kl. 20.30. Árni Óla, rithöfundur flytur erindi. Reykjavíkurkvikmynd sýnd. Happdrætti. Dans. Fjölmennið stundvíslega. Kvenréttindafélag Islands: Félags- konur, sem ætla að gefa muni á baz arinn 4. desember, eru vinsamlega beðnar að koma þeim til skila í dag og á morgun — sunnudag og mánu- dag — á skrifstofuna á Laufásvegi 3, en hún verður opin báða dagana kl. 1-7. Breiðfirðingafélagið. Síðasta félags- vistin verður í Breiðfirðingarbúð mið vikudaginn 5. des. Auk þess verður hin árlega jólatrésskemmtun félagsins sunnudaginn 30. des. Skógræktarfélag Mosfellshrepps heldur bazar sunnudaginn 9. des. Vinsamlegast komið mununum sem fyrst til stjórnarinnar. JÚMBÖ og SPORI Konur I Styrktarfélagi vangef- inna, sem ætla að gefa muni á jóla- bazarinn, sem verður 9. desember, eru vinsamlega beðnar að skila mun- um í verzlunina Hlín Skólavörðustíg 18, eigi síðar en á laugardag. Hentugasta fóður fyrir skógarþresti er mjúkt brauð, kjöttægjur og soðinn fiskúrgangur. DÝRAVERNDARFÉLÖGIN. Mbinlngarspjöld Krabbamcinsfélags Islands fást 1 öllum lyfjabúöum 1 Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guöbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel Laugavegi 66. Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunnl, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Minningarspjöld Hallgrímskirkjn I Reykjavik fóst á eftirtöldum stöðum: Verzlun Halldóru Ólafsdóttur Grett- isgötu 26, Verzlun B'jörns Jónssonar, Vesturgötu 28. og Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Minningarspjöld fyrir Innri-NjarB- víkur kirkju fist á eftirtöldum stöð- Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur, Njarðvíkurbraut 32, Innri-Njarðvík, Jóhannl Guðmundssynl, Klapparstíg 16, Ytri-Njarðvík og Guðmundi Finn- bogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík. WímSmms, VIÐ höfum fram að þessu heyrt margar sögur um menn, sem hafa orðið frægir fyrir listir sínar, eða kannski ætt- um við heldur að kalla þær kúnstir. En hér er þó ein saga, sem ekki á sér neina hiiðstæðu. ítalskur kúnstnari, Lucio Fontana, sem er 63 ára gam- ali, selur bleik og græn léreft sem hann hefur rist með odd- mjóum hníf á verði sem getur verið frá 30 allt upp yfir 150 þúsund krónur. Ein af kúnst- um hans hefur jafnvel komizt í frægt listasafn, og fyrir nokkrum dögum opnaði hann sýningu í Mayfair. Fontana, sem ekki notar pensil heldur hníf, segir: „Ég er ekki að eyðilegigja, þegar ég risti léreftið, ég er að skapa.“ Kona velgerðarmanns hans útskýrir verk Fontana þann- ig: „Þetta er ný leið og ný tækni, sem leiðir af því að við lifum á döprum tknum, og verk hans eru grátleg. Með snöggri stungu sinni er hann að mótmæla. Honum er meira að segja að fara fram, hann er að verða dýpri.‘ Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug MiUilandaflugvélin Skýfaxi fcr til Glasgow og Kaupmannahafnar kL 07:45 í fyrramólið. lunanlandsflug: í dag er óætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar, Sauðakróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er óætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Húsavíkur, og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur fró London og Glasgow kl. 23. Fer til NY kl. 00.30. H.f. Jöklar: Drangjökull er væntan- lega í Reykjavik. Langjökull er ó leið til Reykjavíkur fró Camden USA. Vatnajökull lestar ó Vestfjarðarhöfn- um. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er ó lelð til NY, Dettifoss er ó leið tU Reykjavíkur, Fjallfoss er ó leið tU Leningrad, Goðafoss er ó Akureyri, Gullfoss fer fró Kaupmanna höfn í dag Ul Leith, Lagarfoss fór fr_ Vestmannaeyjum til NY, Reykja- foss kom til Gdynia 1. des., Selfoss er i Hamborg, TröUafoss fer fró Imm- ingham i dag til Rotterdam, Tungu- foss er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjvíkur h.f.: Katla er í Rvík, Askja er í Ólafsvik. Skipaútgerð rikisins: Hekla er ó Norðulandshöfnum ó auðsturleið. Esja er ó Norðurlandshöfnum ó vestur- leið. Herjólfur er í Rvík. í’vrill fer fró Karlsham í d:g óleiðis tU Hornafjarð- ar Skjaldbreið er ó Norðurlandshöfn- um á vesturleið. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land í hringferð. SkipadeUd SÍS: HvassafeU fór 1. þm. frá Haugasundi áleiðis til Faxaflóa. Arnarfell fór 1. þm. frá Grimsby áleið- is tU íslands. Jökulfell er væntanlegt tU Rvíkur 6. þm. fró NY. Dísarfell fer í dag frá Hvammstanga áleiðis tU Hamborgar, Malmö og Stettin. Litla- fell er I Rendsburg. Helgafeli er i Riga fer þaðan tU Leningrad, Ham- borgar og Rvíkur. Hamrafell fer vænt anlega i dag frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Stapafell kemur tU Rvikur í dag frá Akureyri. Hafskip b.f.: Laxá er í Reykjavík. Rangá er á Pireus. Hans Boye lestar á Norðurlandshöfnum. Laugardaginn 1. des. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Þorsteinsdóttir, skrifstofustúlka, Flákagötu 57, og Sigurður Hall- dórsson, vélvirkjanemi, Njörva- sundi 34. 1. des. voru gefin samán I Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Helga Thoms en og Ragnar Kjartansson. Heim- ili þeirra verður að Lönguhlíð 19. Nehrú: — Nei, við eigum ekki í styrjöld við Kín a (tarantel press) Teiknari: J. MORA 83-1* Þeir héldu upp í móti, og asninn neitaði nú alveg að bera Júmbó leng- ur, svo að hann varð að fara af baki og teyma hann síðasta spölinn. Út- sýnið var þegar orðið gott.... .... en Júmbó var ekki alveg með á nótunum. Hvemig komumst við alla leið upp? sagði hann hugsi. Við kom- umst nú smám saman að því. Hann tók byrðarnar af asnanum og fann til ánægju yfir því, að kaup- maðurinn skyldi hafa lokkað hann til að kaupa haldgott reipi. Hann hafði einmitt not fyrir það nú — þótt það væri því miður ekki svo haldgott að hann gæti komið asnanum með sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.