Morgunblaðið - 04.12.1962, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 4. des. 1962
Barrie Anderson skipherra segir:
Við geröum munnlega einka-
samninga í landhelgisdeilunni
Brezkur togarasjómaður lætur son sinn heita
í höfuðið á Eiríki Kristóferssyni
eignar. Smám saman vðnd-
umst við 4 að kalla hvor ann-
an upp í talstöð og mæla
okkur mót yfir bolla af kaffi.
Ég sagði efcki 1,r ehall
(brezku yfirvöldunu...; frá
þessu og Kristóferson skip-
herra lét ekki íslenzk yfirvöld
vita. Þegar vandamál urðu ó-
yfirstíganleg og ekki mögu-
legt að vísa þeim til ríkis-
stjórna okkar, gripum við til
okkar eigin ráða og gerðum
munnlegan einkasamning. Og
þegar Kristófersson skipherra
hafði á annað borð gefið sam-
þykki sitt, var það sarna og
skuldbindingarskjal, jafnvel
þótt við höfum stundum orðið
að samþykkja að vera ósam-
mála.“
EIRÍKUR Kristófersson
skipherra er staddur í
Bretlandi um þessar mund-
ir í boði brezka flotans og
B. J. Andersons, sem var
skipherra á freigátunni
Russel í „þorskastríðinu“,
eins og Bretar nefna land-
helgisdeiluna. Sl. föstudag
kom Eiríkur til flotastöðv-
Morgunblaðsins, og sendi blað
inu meðfylgjandi myndir og
eftirfarandi fréttagrein:
Freigátan Russell lagðist
við festar úti á miðjum
Forthfirði, og fyrsti maðurinn
til að bjóða Eirík Kristófers-
son skipherra velkominn var
fyrrv. andstæðingur hans úr
þorskastríðinu, Barrie Ander-
son skipherra, sem nú stjórn-
ar flotadeild skozkra tundur-
duflaslæðara.
hatt. Hann stóð við hlið C. A.
Snell skipstjóra á Russell þeg-
ar bátur Andersons lagði að
skipshliðinni. Þessir gömlu
andstæðingar tókust innilega
í hendur, og gengu síðan í
djúpum samræðum til ibúðar
skipstjóra þar sem morgun-
kaffið beið þeirra.
Þeir kynntust í Reykjavík
1958 áður en landlhelgisdeilan
hófst. Anderson skiþherra var
þá yfirmaður brezku eftirlits-
Freigátan Russell við festar hjá flotastöðinni R osyth.
Eirikur Kristófersson með kaffibollann um borð í Russell.
arinnar Rosyth við norðan-
verðan Forthfjörð (Firth
of Forth), en þar starfar
Anderson nú sem yfirmað-
ur flotadeildar tundurdufla
slæðara. Eiríkur kom með
freigátunni Russel og hlaut
viðhafnarmóttökur.
Fréttaritari AP í Dunferm-
line, Skotlandi, fylgdist með
komu Eiríks að beiðni
Ekki höfðu þeir ræðst við
í fimm mínútur þegar leynd-
armál þeirra kom í ljós —
Meðan ríkisstjómir þeirra
beggja deildu um lögfræðileg
atriði fiskistríðsins, leystu Ei-
ríkur Kristófersson og Barrie
Anderson ágreiningsatriði
milli brezku togaranna og is-
lenzku varðskipanma á staðn-
um yfir bolla af kaffi.
Eiríkur, sem er sjötugur,
var gráklæddur með gráan
skipanna. Þegar deildan hófst
var hann neyddur til að koma
opinberlega fram við Eirík
Kristófersson skipherra sem
óvin. Anderson skýrir svo frá:
Skyldan og vináttan
— Ég varð að vernda togar-
ana okkar meðan vinur minn
hérna reyndi að taka þá fyrir
brot á íslenzkum lögum. Hann
var vanur að staðsetja varð-
skip sín með það í huga að
gabba brezka flotann. En ég
fór fljótt að bera mikla virð-
ingu fyrir Eiríki Kristófers-
syni skipherra, og vissi að
hann var heiðarlegur og sann-
gjarn maður. Að sjálfsögðu
urðum við að gera skyldur
okkar gagnvart löndum okk-
ar, en vináttan, sem tókst
með okkur, gekk næst skyld-
unni. Hvorugur okkar óskaði
eftir sbota9kiptum og mann-
drápum, og stundium voru
vandamálin mjög erfið viður-
Anderson skipherra heilsar vini sínum, Eiríki Kristóferssyni, u m horð i Russell.
í HÖFUÐIÐ A EIRÍKI
Skipherrarnir tveir minnt-
ust ýmissa atvika, og grá-
hærði íslenzki skipherrann
Ijómaði af ánægju. Skýrði
hann frá því að þar sem hann
væri nú kominn til Bretlands
vildi hann gjarnan þakha öll-
um þeim togarasjómönnum,
sem hefðu skrifað honum bréf
til að þakka honum fyrir að-
stoðina, er hann hafði veitt
þeim þegar þeir komu fyrir
rétt á íslandi.
Upp úr vasa sínum dró Ei-
ríkur Kristófersson orðsend-
ingu frá Clifford Bailey há-
seta á togaranum Carella frá
Fleetwood dagsetta 12. sept-
ember s-/ohljóðandi: Ég er að
láta skíra fyrsta son minn í
höfuðið á yður.
Eiríkur Kristófersson fór
frá Russell .eð báti Ander-
sons skipherra, og býr hjá
Anderson fjölskyldunni í aðal
stöðvum flotadeildarinnar við
ana Forth. Hann heldur heim
til íslands með íslenzku skipi
frá Leith hinn 8. þ. m.
Hann er hér í einkaerind-
um í boði Andersons skip-
herra. En gengið verður frá
samningum um eitt atriði er
varðar sjómennsku. Vegna ná-
innar þekkingar hans á haf-
inu við íslandsstrendur, hefur
Eiríkur Kristófersson verið
beðinn um að aðstoða við að
hreinsa gömul brezk tundur-
duflasvæði frá striðsárunum í
íslenzkum fjörðum.
Flotadeild Andersons mun
vinna þetta verk næsta sum-