Morgunblaðið - 04.12.1962, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 4. des. 1962
Þakka innilega frændfólki, vinum og Sjómannafélagi
Reykjavíkur fyrir gjafir og hlýjar kveðjur á 75 ára
afmæli mínu.
Guðs blessun fylgi ykkur.
Marius T. H. Pálsson
Borgarholtsbraut 5, Kópavogi.
Blóm og skreytingar
Munið okkar smekklegu skreytingar við öll tækifæri.
Greni, Krossar og kransar, leiðisvendir.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
Fljót og góð afgreiðsla.
Kjörblómið
Kjörgarði. — Sími 16513.
Móðir mín
SIGRÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR
andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, sunnu-
daginn 2. desember.
Sigríður Kr. Johnson.
Systir okkar
ÞÓRA JÓNASDÓTTIR
lézt 1. des. að Elliheimilinu Grund.
Asrún Jónasdóttir,
Rósa Jónasdóttir,
Móðir mín og tengdamóðir
PÁLÍNA BJÖRGÚLFSDÓTTIR
Asbúðartröð 9, Hafnarfirði,
lézt í Landsspítalanum 2. desember.
, Ester Kláusdóttir, Ámi Gíslason.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, og vináttu
við andlát og jarðarför, hjartkærs sonar okkar
KRISTINS
Kristín Þorsteinsdóttir,
Sigurjón Ingi Hilaríusson.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
útför mannsins míns, föður og sonar
SIGURGEIRS GUÐJÓNSSONAR
Grettisgötu 31A.
Sérstakar þakkir til systkina hans og mágfólksi,
Hjálparsjóðs skáta, lækna og hjúkrunarliðs sem að-
stoðuðu hann í veikindum hans.
Ólína Steindórsdóttir og böm,
Kristín Jónsdóttir.
Hugheilar þakkir vil ég flytja öllum þeim sem tóku
þátt í kjörum mínum við andlát og útför eiginmanns
míns.
JÓHANNS STEFÁNS BOGASONAR
Sérstakar þakkir færi ég vinum og vandamönnum,
læknum og hjúkrimarfólki Bæjarspítalans og Knatt-
syrnufélagi Reykjavíkur, sem kostaði útför hans.
Guð blessi ykkur öll.
Fyrir hönd bama, systkina og annarra vandamanna.
Halldóra Magnúsdóttir, Ægissíðu 150.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför
BJÖRNS HALLSSONAR
Rangá.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför
KRISTMUNDAR JÓNSSONAR
Njálsgötu 110.
Sólveig Kristmundsdóttir,
Sigurður Jóhannsson.
iiljóiiWíp
. . ■. &
VKIPAUTGCRA RIKISINS
Skjaldbreið
fer til Ólafsvíkur, Grundarfjarð-
ar, Stykkishólms og Flateyjar
6. þ.m. Vörumóttaka í dag.
I. O. G. T.
St. Verðandi nr. 9.
Fundur í kvöld kl. 8.30 í GT-
húsinu. Venjuleg fundarstörf.
Æt.
Félagslíf
Víkingar Mfl. og I fl.
Æfing á morgun, miðvikudag
kl. 10.10 í Laugardal.
Þjálfari.
ORÐSENDIIMG
tíl útgerðarmanna
Af gefnu tilefni viljum við tilkynna, að við munum
hér eftir sem hingað til annast viðhald og varahluta-
sölu fyrir kraftblökkina, og við munum mjög bráð-
lega afgreiða Varahluti til hennar beint frá fram-
leiðendum.
Vélaverkstæði
Sig. Sveinbjörnsson h.f.
Reykjavík.
Blómoskólinn við
Nýbýloveg tilkynnir
Jólaskreytingar með greni sem ekki fellur. Hægt
að senda hvert á land, sem er.
Gluggaskreytingar og greni, sem ekki fellur.
Allskonar jólagjafir með góðu verði.
Jólatrésskraut sem ekki brotnar.
Kransar og krossar. — Mjög fallager skálar og
körfur. — Aðventukransar.
Eitthvað fyrir alla.
Komið og reynið viðskiptin.
Góð þjónusta.
Opið frá 10 — 10 alla daga. — Ath.: að viðskipta-
vinir mínir geta verzlað í frítímum sínum.
Opið frá 10 — 10 alla daga.
Með fyrirfram þökk fyrir viðskiptin.
Geymið auglýsinguna.
BLÓMASKÁLINN við Nýbýlaveg.
Frá EYGLO
Seljum í dag mikið úrval af ódýrum vörum:
TELPNASÍÐBUXUR frá kr. 125.00
DRENGJAVESTI ----75.00
TELPUPE Y SUR — — 75.00
KVENPE YSUR — — 149.00
KVENGOLFTREYJUR — — 179.00
JERSEYKJÓLAR — — 395.—
Einnig allskonr bútar fyrir barna- og unglinga-
fatnað, kvenkjóla, pils og fieira.
Notið tækifærið meðan úrvalið. er nóg og kaupið
nytsamar jólagjafir.
EYGLO
Laugavegi 116.
Nýkomnir hollenzkir
BARNASKÓR
POSTSENDUM
UM ALLT LAfMD
SKÓSALAN
LAUGAVEGI l