Morgunblaðið - 04.12.1962, Síða 16

Morgunblaðið - 04.12.1962, Síða 16
16 MORCl'l\BLAÐIÐ Þriðjudagur 4. des. 1962 Vantar stúlka til afgreiðslustarfa. — Sími 18100. Saumastúlkur óskast Stúlkur vanar saumaskap óskast. Einnig stúlka vön sniðningu. Uppl. Skipholti 27 II. hæð. Kuldahanzkar Unglinga, kven og herranúmer. Tösku otf hanzkabúðin við Skólavörðustíg. Auglýsing til símnotenda í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Vegna útgáfu nýrrar símaskrár eru símnotendur í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði beðnir að senda breytingar við nafna- eða atvinnuskrá, ef einhverjar eru frá því sem er í símaskránni frá 1961, fyrir 15. desember n.k. Breytingar, sem koma eftir þann tíma, má búast við að verði ekki hægt að taka til greina. Breytingar, sem sendar verða, skal auðkenna: „Símaskrá“. Reykjavík, 3. desember 1962, Bæjarsími Reykjavíkur. FC7.D THfíMES TRflÐER s IK 0 IQ k o u. Vörubílar í stærðum V/2 til 7 smálesta. — Með diesel- eða benzinvélum. Heiitugir fyrir hin margvíslegustú störf svo sem: Frystihús og alla útgerð. — Vegavinnu. — Vörubílastöðvar. — Iðnaðarfyrirtæki. — Smá- söluverzlanir. — Heildverzlanir. O. fl. .o. fl. Ótrúlega hagstætt verð. Sýningabílar 3 — 4 — 5 og 7 smálesta Kynnið yður greiðsluskilmála okkar. a ti n U Q u. Q tt 01 Pi. UMB09IÐ KB. KRISTJÁNSSON H.F. SUDURLÁNDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Húseigendafélag Reykjavikur Benedikt BlÖndal hérðasdómslögmaður ÍLUsturstræti 3. Simi 10223. Minningar Vigfúsar „Þroskaárin“ eru 256 bls. í 28 köflum — 5 þeir fyrstu úr Ameríku. Næst eru 20 kaflar frá samtíð höfundar hér á íslandi. Seinast eru 3 kaflar, greinar, kvæði og vísum til Vigfúsar Guðmundssonar frá 40 höf- undum — úr öllum flokkum. Margt þar snjallt. — Þetta er ein athyglisverðasta nýja bókin nú fyrir jólin, og sú ódýrasta af betri bókunum, sbr. við leturmagn. Skemmtileg bók. — Góð vinargjöf. TUDOR 5 ára ábyrgð á húsgögnum Hið vinsæla SÓFASETT aftur fáanlegt. VERÐ AÐEINS KR. 7350,00. — SVEFNSÓFAR. Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgir aðeins húsgögnum frá okkur. — Sendum í póstkröfu um land allt. Húsgagnaverzlunin og vinnustofan Þórsgötu 15. (Baldursgötumegin). — Sími 12131. SAUMLAUSIR NET KVEIMSOKKAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.