Morgunblaðið - 05.12.1962, Blaðsíða 3
MiðvikudáEfUr 5. des. 1 f>62
MORGVN BL AÐIÐ
STAKSTEINAR
Sigurgeir Sigurðsson við píanóið.
Þegja líka fyrir vini sína.
Líklega hefur aldrei verið hald
ið hér á landi flokksþing með
öðrum eins ósköpum og þeim,
sem. hentu á fundi kommúnista
í byrjun síðustu viku. Hin gagn-
gera hreinsun í flokknum var -
sannarlega tíðindi, sem frétta-
blöð í hvaða lnndi sem var,
hefðu skýrt frá. En svo bregður
við, að Tíminn segir ekki eitt
aukmtekið orð um þetta þing
kommúnistanna. Blaðið kærir
sig sýnilega ekkert um að skýra
lesendum sínum frá því, að
bandalagsflokkurinn sé harðsnú-
in klíka, sem uppbyggð sé ná-
kvæmlega á. sama hátt og komm-
únistafiiokkamir fyrir austan
járntjald. Framsóknarmenn vilja
líka fyrir aila nr.uni hlífa banda-
mönnum sínum og í þessu til-
felli þjónar þögnin þeim bezt.
Lánasjóðir
landbúnaðarins.
Framsóknarmenn eru nú orðn«
ir uppgefnir á þvi að ráðast á
uppbyggingu lánasjóða Iandbúnr
aðarins, enda gera bændur sér
fulla grein fyrir því, að það er
eitt mesta þarfaverk, sem unn-
ið hefur verið fyrir landbúnað-
inn. Auk þess er erfitt að sann-
færa bændur um, að það sé þeim
meira í hag að greiða árlegt
framlag til bygigingar og rekst-
urs bændahallarinnar en til þess
að byggja upp eigin lánasjóðl.
Flestir bændur gera sér líka
nú orðið grein fyrir því, að það
er þeirra heiður að leggja eitt-
hvað fram til þessa stórátaks á
móts við aðra og ósæmilegt að
neita þessu framlagi á sama tíma
sem engin rödd hefur heyrzt frá
neytendum til að andmæla þeim
hluta, sem þeir leggja til upp-
byggingarinnar. Einhvers staðar
verður að taka fjármagnið til
stórá.taka og fátæk þjóð verð-
ur að jafna því sem réttileg-
ast niður.
Reynsla sjávarútvegsins.
í sjávarútveginum hefur sú
leið verið farin að leggja hluta
af heildartekjum útvegsins til
hliðar til að byggja upp sjóði
þá, sem styrkja eiga þennan at-
vinnuveg. Er þetta alveg hlið-
stætt við framlag það ,sem bænd-
ur leggja í búnaðarsjóðina, néma
hvað útgerðin og sjómenn greiða
mun nr.aira. Þannig greiðir út-
gerðin 1,8% af verði sjávaraf-
urða í Fiskveiðisjóð, og 0,3%
í Fiskimálasjóð, sem eru stofn-
lámasjóðis útgerðarinnar. Því
greiða þeir, sem þennan atvinnu-
veg stunda, 2,1% af heildartekj-
unum, en bændum er hins veg-
ar ætlað að greiða 1%.
En athyglisvert er, að Fram-
sóknarmenn eru stöðugt að
hamra á því, hve miklu auðveld-
ara sé fyrir útvegsmenn að kaupa
bát en bóndann að festa kaup
á jörð. Fiskim.ilasjóður lánar
67—75% út á skipin, en hins
vegar séu lánin til jarðakaupa
takmörkuð. Þetta byggist að
sjálfsögðu á því að lánasjóðir
landbúnaðarins voru gerðir gjald
þrota á tímum vinstri stjórnar-
innar. Ef þeir hefðu verið byggð-
ir upp á þann hátt, sem nú er
gert, væru þeir svo öflugir að
þeir gætu aðstoðað bændur og
lyft Grettistaki í búnaðarmálum.
Þetta gera menn sér nú ljóst,
og þess vegna eru Framsóknar-
menn uppgefnir á árásunum.
FRÉTTAMAÐUR og ljós-
myndari Mbl., fóru á sunnu-
dag í heimsóikn í Útvegisbank
ann, en þar stóð yfir veizla
fyrir böm starfsmanna. Sá
siður var lengi á, að starfs-
mannaféilag bankans héldi
einiu sinni á ári barnasikemmt
un, en þetta hefur legið niðri
undanfarin ár. Nú var þessi
siður endurvakinn og sáu ,/eir
Adolf Björnsison, Sigurður
Sigurgeirsson og Páll Guðna-
son um skemmtunina.
Glaðværð og peningalykt
Þættir úr minnis-
stæðri IstandsferÖ
Richard Beek: Þættir úr
minnisstæðri Islandsferð.
— Winnipeg 1962.
ÞETTA er ferðasaga höfundar, er
hann kom heim til íslands árið
1961 á iháskólahátíðinni og var
kjörinn heiðursdoktor af heim-
spekideildinni fyrir sína miklu
kynningarstarfsemi í þágu lands
og þjóðar. Hefur hann ekki látið
neitt tækifæri ónotað til að
kynna sögu og bókmenntir þjóð-
arinnar 1 hinum enskumælandi
heimi og samið merkileg verk,
eins og t. d. ritið um íslenzk
ljóðskáld 1800—1940, sem er að
öllu leyti hið merkasta og vand-
aðasta verk.
Ferðasagan hefst á - fallegu
kvæði, „í landisýn", sem lýsir vel
þeirri djúpu ást, er höf. ber í
brjósti til landsins og þjóðarinn-
ar. Síðan kemur hin eiginlega
ferðasaga, prýdd myndum, og er
hún allsstaðar yljuð af þeirri
hlýju og góðvild, sem einkennir
allt, sem dr. Beck ritar. Ber þar
margt á góma, sem of langt yrði
upp að telja, en nofna má sér-
staklega hina formlegu háskóla-
ihátíð og myndlistasýningu Fær-
eyinga.
Ferðaþættir þessir birtust upp-
haflega í vikublaðinu Lögbergi-
Heimskringlu frá 23. nóv. 1961
til 15. febr. 1962, en kvæðið
„í landsýn" kom fyrst í „Morg-
unblaðinu“ 6. okt. 1961.
Bæklingurinn er tileinkaður
konu höf., sem fylgist með hon-
um á ferðinni.
Jakob Jóh. Smári.
Spilakvöld
Hafnarfirði — Félagsvist Sjálf
stæðisfélaganna verður í Sjálf-
stæðishúsinu í kvöld og hefst kl.
8,30. — Verðlaun verða veitt.
Öllum er heimil þátttaka.
Það var glaðlegur hópur,
sem saman var kominn í há-
tíðarsal bankans, ólíkur þeim,
sem þar sést á virkurn dögum,
að endurnýja víxla sína. Adolf
flutti ávarp og 'bauð bömin
velkomin. Hann taldi upp
skemtiatriðin; hljómsveit S.G.
en í henni eru 5 ungir piltar:
Sveinn Guðjónsson, 14 ára,
hljómsveitarstjóri, Guðni Páls
son, 15 ára, Sigurður Kristjáns
son, 16 ára, Ásgrímur Hilmars
son, 15 ára og Jón Petur Jóns-
son, 16 ára. Leikþáttur, flutt-
ur af Birni Karlssyni og Ingv
ari Sigurðssyni, sem eru í 12
ára bekk í Vogaskólanum. Ein
leikur á píanó, Sigurgeir Sig-
urðsson. Og lofcs kvikmynda-
sýning.
„Við höfum nefnilega flutt
bíó inn í Útvegsbankann,“-
sagði Adolf,“ en Landisbank-
inn hefiur sjálfur flutt inn í
Háskólabíó.“
Er hljómsrveit S. G. hafði
leikið um stund við góðar
undirtektir, hófst leikþáttur-
inn. Bjöm lék kerlingu,
en Ingvar bónda henn-
ar. Kerling sat mieð prjóna
sína og karl las fyrir hana
Morgunblaðið. Allt í einu rek
ur sú gamla upp ógurlegan
skræk.
„Æ, æ, æ, ég er hrædd,
ó, ó“.
„Hvað er að?“
„Ég er komin í fangelsi.
Gott er blessað gosið og
Sástu ekki rimlana fyrir glugg
unum, þegar þú komst?“
„Ja sú er skrítin, — þetta
er banki, asninn þinn. Finn-
urðu ekki peningalyktina, já
og sérðu líka, þarna er hann
Adolf!“
Leikþfftturinn vekur mikla
kátínu hjá gestunum ungu og
þegar honum er lokið, er
næsta atriði kynnt, einleikur
á píanó. Sá, sem leifcur er Sig
urgeir Sigurðsson, sonur Sig-
urðar bangamanns, sonarsonur
og alnafni Sigurgeirs Sigurðls-
sonar biskups. Hann leikur
fyrst verk eftir Baoh, þá sóna-
tínu eftir Beethoven o.fl. Leyis
ir hánn þetta ágætavel af
hendi. Er Sigurgeir hefur lok
ið leiknum, hittum við hann
að máli í bankaráðsherberg-
inu, við hliðina á salnum, þar
sem listamennirnir hafa bæki-
stöð sína. Þar eru einnig Björn
og Imgvar að skipta um bún-
inga.
„Hvað hefur þú lært píanó-
leik lengi?“
„Þetta er 3. veturinn minn.“
„Hjá hverjum lærir þú?“
„Karli Billich."
„í hvaða skóla ertu?“
„í Vogaskóla, sama bekk og
Björn og Ingvar.“
„Eru eintómir listamenn í
bekknum?"
„Það eru margir, sem fást
við listir“.
„Eru ekki stelpur í bekkn-
um?“
„Jú, aldeilis. Það eru 20
stelpur og 10 strákar.“
„Hafið þið þær ekkert
með.“
„Jú, jú, það er einmitt allt-
af verið að tala um, hvað
samkomulagið er gott í bekkn
um.“
„Jæja, er samkomulagið gott
við stelpurnar?"
„Já. Hafðir þú ekki garnan
af stelpum, þegar þú varst á
okkar aldri,“ spurði Ingvar.
„Mér er ómögulegt að ná
af mér varalitnum,“ sagði
Björn.
Sigurður Sigurgeirsson kem
ur nú inn.
„Hvernig likaði þér frammi
staða sonar þíns?“
„Élg er ánægður með hana.
Það sannaðist enn einu sinni,
að ef illa gengur á lokaæfingu,
fer allt vel.“
Nú fer smáíólkið að týnast
niður í afgreiðslusalinn á 1.
hæð, þar sem bíósýningin fer
fram og við kveðjum.