Morgunblaðið - 05.12.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.12.1962, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. des. 1962 BLÝ keypt hæsta verði. Amundi Sigurðsson, málmsteypa Skipholti 23. Simi 16812. Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Greiðsluskilmálar. Vélsmiðjan KYNDILL Sími 32778. Athugið Lítil íbúð óskast. Helzt risíbúð. Tvennt í heimili. Algjör reglusemi. Sími 37044. íbúð óskast til leigu frá 1 .jan- úar til 14. maí. Upplýsing- ar í síma 38296. Stúlku vantar vinnu um áramót- in, margt kemur til greina. Tilboð óskast send Mbl., fyrir 8. þ.m. merkt: „Gott kaup — 3762“. Drengjaúr með leðuról tapaðist mánu- daginn 4. des. í Sundlaug Vesturbæjar eða þar í kring. Skilvís finnandi vin saml. hringi í síma 10901. Pels Til sölu hálfsíður nælon- pels. Verð kr. 2.500,00. — Uppl. í síma 35845. Tapaður bíltjakkur Rauður, nýlegur 8 tonna frá Suðurlandsbraut 73 inn í Gnoðarvog. Uppl. í síma 102il6. Til sölu Vespa í mjög góðu lagi. Lágt verð. Sími 12915, til kl. 6. Rafha ísskápur Ódýr til sölu. Upplýsingar að Grettisgötu 49 kjallara kl. 7—9 á kvöldin. Hjón með 2 ungbörn Óska eftir tveggja herb. íbúð. Uppl. í síma 24637 í dag. Viðskiftavíxlar Við viljum kaupa strax trygga vöru — viðskifta- víxla, fyrif ca. 500 þús. kr. Tilb. merkt „Viðskiftavíxl ar 3767“. sendist afgr. Mibl. Stúlka óskast í kaupstað úti á landi. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 10525. 2ja herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 15766, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Meðan asninn ráfaði um og leitaði að einhverju ætilegu á þessum hrjóstruga stað, klifraði Júmbó upp í rústirnar. Hvaðan get ég kastað snörunni minni svo að hún festist þarna uppi, hugsaði hann. Svo tók hann tilhlaup, veifaði vaðnum og kastaði lykkjunni hátt upp 1 loftið. Það misneppnaðist fyrst nokkrum sinnum, en svo sat hún föst. — Nú er leiðin upp í turninn opin, hrópaði Júmbó til asnans. — Nú vona ég bara, að gömlu múrsteinarnir séu eins sterkir og reipið mitt, tautaði hann fyrir munni sér, þegar hann fikraði sig upp met- er eftir meter. Það er gott að vera sterkur eins og lítill fíll. JÚMBÓ og SPORI Teiknari. J. MORA Já, hann elskar sinn lýS. Allir hans heilögu eru í hans hendi, og þeir fara eftár leiðsögu þinni. (5. Mos. 33,J.) I dag er miðvikudagur 5. desember. 339. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 10.45. Síðdegisflæði kl. 23.35. Næturvörður vikuna 1.—8. des. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 1.—8. desember er Páll G. Ólafsson, sími 50126. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. ORÐ LÍFSINS svarar i síma 24678. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 RMR 7—12—20—SPR—MT—HT. I.O.O.F. 7. = 14412581/1» = 9.1. I.O.O.F. 9. = 144125814 = Fl. HELGAFELL 59621257. VI. 2. Tekið á móti skoðanabeiðnum vegna rannsókna 1 leitarstöð Krabbameins- félags íslands milli kl. 3 og 5 dag- lega í síma 10269. KvenXélagið ALDAN heldur fund miðvikudaginn 5. des. kl. 8.30 að Báru götu 11, tízkukennari kemur á fund- inn. ReykvíkingafélagiS heldur skemmti fund að Hótel Borg miðvikudag 5. þ.m. kl. 20.30. Árni Óla, rithöfundur flytur erindi. Reykjavíkurkvikmynd sýnd. Happdrætti. Dans. Fjölmennið stundvíslega. Breiðfirðingafélagið. Síðasta félags- vistin verður í Breiðfirðingarbúð mið vikudaginn 5. des. Auk þess verður hin árlega jólatrésskemmtun félagsins sunnudaginn 30. des. Minningarspjöld Hallgrímskirkju i Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Halldóru Olafsdóttur Grett- isgötu 26, Verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð- víkur kirkju fást á eftirtöldum stöð- Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur, Njarðvíkurbraut 32, Innri-Njarðvík, Jóhannl Guðmundssynl, Klapparstíg 16, Ytri-Njarðvík og Guðmundi Finn- bogasynl, Hvoli, Innri-Njarðvík. Æskulýðsfélag Langholtssóknar held ur fund 1 safnaðarheimilinu í kvöld kl. 8.30. Árelíus Níelsson. Umræðukvöld verður í Handíða- og myndlistaskólanum, Skipholti 1, í kvöld kl. 8.30. Fluttur verður fyrir- lestur með skuggamyndum um jap- önsku tréristulistamennina Hokusai og Hirosige. Fyrirlesarar verða frú Lessner og fröken Kiyoko Enaka frá Japan. Að fyrirlestrinum loknum verða frjálsar umræður um efnið. Síðastliðinn laugard-ag voru gefin saman í hjónaband í Hafn- arfjarðarkirkju af séra Garðari I>orsteinssyni, ungfrú Guðrún Leifsdóttir og Egill R. Friðleiís- son. Loftleiðir hi,: I>orfinnur Karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 6. Fer til Luxb. kl. 7.30. Kemur til baka frá Lux- emborg kl. 24. Fer tU NY kl. 01.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 8. Fer til Osló Kaupmanna- hafnar og Helsinki kl. 9.30. Hafskip h.f.: Laxá er á Akranesi. Rangá kom til Pireus 3. þ.m. Hans Boye lestar á Norðurlandshöfnum. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Rvik. Langjökull er á leið til íslands frá Camden USA. Vatnajökull er á ísa- firði. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Rvík. kl. 21. 1 kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Karlshamn 3. þ.m. áleið is til Hornafjarðar. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell kemur til Rvíkur i kvöld frá Grimsby. Jökulfell kemur til Rvíkur á morgun frá NY. Dísar- fell fór 1 gær frá Hvammstanga á- leiðis til Hamborgar, Malmö og Stett- in. Litlafell er í Rendsburg. Helga- fell er í Riga, fer þaðan áleiðis til Leningrad og Hamborgar. Hamra- fell fór 3. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Stapafell fer 1 dag frá Reykjavík til Austfjarðahafna. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er 1 Reykjavík. Askja er í Reykjavík. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 7:45 i dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 15:15 á morg- un. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavikur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Kópaskers, Þórshafnar, Egils- staða. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúar- foss fór frá Dublin 3. þm. til NY. Dettifoss fór frá NY 30. fm. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Leningrad 4. þm. Goðafoss fer frá Akureyri 4. þm. til Siglufjarðar. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 4 þm. til Leith *og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 30. fm. til NY. Reykjafoss kom til Gdynia 1. þm. Selfoss fer frá Ham- borg 6. þm. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Immingham 4. þm. til Hamborgar. Tungufoss kom til Rvíkur 3.* þm. frá Hull. Pan American flugvél kom til Kefla víkur í morgun frá NY og hélt áleiðis til Glasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld og fer þá til NY. Áheit og gjafir Alsír söfnun: XBP 200, Amma og afi 500, HS 100, GSH 100, ÞF 100 GIV 100, NN 100, GMH 50, NN 200, Rúna 100, S og G 100, NN 100, Margrét 100, SS 100, VK 50, GO 50, GO 50, 11 ára A, Melaskóla 782.75, NN 50, AS 100, GK 30, SV 100, MB 100 NU þegar jólin eru að nálg ast eru allir að hugisa uon jólaundirbúning. Hérna er teikning, sem þið getið búið til kertastjaka efíir, kannski í skólanum, með lítilli fyrir- höfn. Teiknið jólasveininn upp á 5 mm krossvið með því að hafa kalkipappír. Sagið síðan jólasveininn út með laufsög og slípið allar brúnirnar með sandpappír. Neðan á jólasvein inn skulið þið svo negla tré- klossa sem þið hafið borað í gat fyrir kerti, og þá er þarna kominn snotrasti kertastjaki. Síðan getið þið mádað stjak- ann með vatnslitum eða plast mélningiu. Að iokum skulið þið lakka yfir með cellulose- laikki. Kvenfélag Lágafellsskóla 1000. Alsír söfmmin afhent Mbl: Frá nemendum og kennara 10 ára L í Kópavogsskóla 1405 Austfirsk kona 500, MA 300, L 100, María Busk og Kjartan Busk 500, NN 200. GG 100, Ásta Vilhjálms. 100, BS 50, AB 100, ÍÁ 100, NN 100, MS 300, Ásta 100, Bergljót 50, HJ Fr. 20A, 200, Gevinsten solgt ved aukt- ion ved Festen i det Danske Selskab 600, AB 200, NN 1.000, Fjölmargir eru þegar bún- ir að senda jólasveinateikn- ingar til blaðsins, en langflest ar eru af sömu jólasveinun- um. Okkur vantar ennþá myndir af sumum þeirra, t.d. Stekkjarstaur, Giljagaur, Stúf Askasleik og Faldafeyki. Þess vegna æfclum við að benda ykkur á að láta þá ekki verða útundan, þegar þið teiknið jólasveina. Við þurfum helzt að fá myndir af þeim öllum. Um daginn bentum við ykk ur á að nota ekki mikið af litum í myndirnar ykkar. Ef f>að er mdkið af sterkum lit- um í myndunum, er hætt við, að þær komi illa fram í prent uninni. Sonny 150, Kristjana S. Gislad. 100, HVS 100, Tómas 100, JÁ 100 A os E 300, RJ 100. Tekið á móti tilkynningum trá kl. 10-12 f.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.